Sjá spjallþráð - Skanni óskast :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Skanni óskast

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Óska eftir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
enypha


Skráður þann: 14 Jan 2005
Innlegg: 95

Canon EOS 550D/Rebel T2i
InnleggInnlegg: 01 Sep 2005 - 16:36:47    Efni innleggs: Skanni óskast Svara með tilvísun

Ég er að leita mér að billegum skanna sem hefur möguleika á að skanna í það minnsta 35mm svarthvítar negatívur, öll frekari filmuskönnun er plús (s.s. medium format). Þarf síður en svo að vera nýjasta módel, bara eitthvað skítsæmilegt sem virkar og allavega USB (þó ekki nema USB 1.1 sé).

Endilega látið vita ef þið eigið einn svona sem er að rykfalla við hliðina á fótanuddtækinu í geymslunni. Svo auðvitað vill ég nota tækifærið og flagga "fátækur námsmaður" spilinu svo öllu verði sé stillt í hóf Wink

Þakkir og kveðjur,
Jóhannes.
_________________
Hin röðin fer alltaf hraðar
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3430
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 01 Sep 2005 - 23:27:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Veit ekki alveg af hverju þú ert að leyta að en ég er með hp scanjet 3970 sem er með möguleika á að skanna inn 35mm filmur, sem ég væri til í að selja. Hef reyndar aldrei prufað filmuskönnu fídusinn þar sem ég er með sér skanna fyrir það og hef þannig ekki hugmynd hvernig það blívar en þú getur örugglega fundið eitthvað á netinu. Getur sent mér póst eða bara svarað á þræðinum.

Kv

Guðni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 02 Sep 2005 - 12:19:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessir "filmuskannar" sem eru líka flatbed skannar eru sjaldnast nokkuð vit - ekki nema til að taka preview af myndum og velja hvað maður ætlar að láta skanna...

Ég veit um einn Nikon skanna til sölu, hann er samt bara 35mm .

gæinn sem er að selja heitir SSJ, http://homepage.mac.com/sigurdurjonsson
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Óska eftir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group