Sjá spjallþráð - Sjálfboðaliðar í söfnun styrkja / forsölu. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Sjálfboðaliðar í söfnun styrkja / forsölu.

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Árbók
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 01 Sep 2005 - 13:59:55    Efni innleggs: Sjálfboðaliðar í söfnun styrkja / forsölu. Svara með tilvísun

Við þurfum að leita til fyrirtækja eftir styrkjum. Það verða annað hvort beinir styrkir eða að fyrirtæki kaupa fyrirfram nokkur eintök af bókinni.
Okkur vantar sjálfboðaliða til að hafa samband við fyrirtæki.
Hverjum sjálfboðaliða verður úthlutað nokkrum fyrirtækjum til að hafa samband við það í leit að styrk/sölu.
Endilega látið vita ef þið getið hjálpað við að hafa samband við fyrirtæki.
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------

Ég er að senda 5 fyrirtæki til að byrja með á hvern og sjá hvernig gengur.
Þó fyrirtæki kaupi ekki nema eina bók þá er það bara flott.

-texti til að hafa við höndina ef hringt er

Við erum að gefa út veglega ljósmyndabók þar sem um 50 áhugaljósmyndarar sýna sínar bestu myndir.
Bókin verður með yfir 100 myndum og yfir 100 síður.
Bókin kemur út fyrir jól og erum við að bjóða fyrirtækjum að kaupa hana fyrirfram á 2.500 kr stykkið m/vsk.
Bókin getur nýst sem jólagjöf til innlendra/erlendra viðskiptavina eða starfsmanna.
Fyrirtækjum sem kaupa bókina fyrir 15.október fá nafn fyrirtækisins á sérstakar þakkarsíður framarlega í bókinni.


Bókin er 20x20cm prentuð á hágæða pappír.
Allur texti verður á íslensku og ensku.
Áætlað er að bókin komi úr prentun í byrjun desember.

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------

Hægt að að nálgast staðlaðan tölvupóst til að senda á fyrirtæki annað hvort eftir að hringt er eða bara senda tölvupóstinn.

Kynning fyir tölvupóst - gætið hægri smellt og valið save as target.

Hugsanlegt að íslenskustafirnir komi rangir á mac og er því innihald póstins skjalsins hér fyrir neðan.

---------------------------------------------------------------
Kynning á Árbók áhugaljósmyndara


Ágæti viðtakandi.
Fimmtíu áhugaljósmyndarar í samstarfi við Ljósmyndakeppni.is eru um þessar mundir að gefa út veglega ljósmyndabók.
Við vildum athuga hvort áhugi væri innan þíns fyrirtækis að kaupa bókina í forsölu sem til dæmis jólagjöf til
viðskiptavina eða starfsmanna. Allur texti í bókinni verður bæði á íslensku og ensku.
Fyrirtækjum sem kaupa bókina fyrir 15.október fá nafn fyrirtækisins á sérstakar þakkarsíður framarlega í bókinni.
Bókin er yfir 100 síður og kostar aðeins 2.500kr. m/vsk í forsölu.


Útlit er enn í vinnslu en búið er að setja upp hugmyndir um útlit bókarinnar:
http://www.ljosmyndakeppni.is/user/sje/arbok/annall2005.pdf


Nánari upplýsingar um bókina
Heiti bókar: Óákveðið - Árbók íslenskra áhugaljósmyndara 2005
Tungumál: Íslenska og enska
Prentsmiðja: Íslandsprent (www.isprent.is)
Binding: Límd í kjöl (Kilja)
Stærð: 20 x 20 cm
Litur: Fjórlitur (CMYK)
Pappír: Hálfmattur (Silk)
Þykkt: 170 g/m² innsíður, 300 g/m² kápa
Ljósmyndarar: Yfir 50 áhugaljósmyndarar
Ljósmyndir: Yfir 100 ljósmyndir
Útgefandi: Ljósmyndakeppni.is
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321


Síðast breytt af sje þann 09 Jan 2006 - 15:32:02, breytt 5 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 04 Sep 2005 - 18:23:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það vantar enn sjálfboðaliða í þetta.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hvítlaukurinn


Skráður þann: 09 Mar 2005
Innlegg: 2107
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 10D
InnleggInnlegg: 04 Sep 2005 - 19:54:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég vil gjarnan hjápla. Er reyndar ekkert rosalega góður í svona en ef þið eruð með einhverja lista þá skal ég hringja í einhverja.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
gthb


Skráður þann: 29 Des 2004
Innlegg: 113

Nikon D90
InnleggInnlegg: 05 Sep 2005 - 0:46:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Var oft að hringja fyrir nemendafélagið í skólanum í fyrra að betla út styrki og selja drasl.

Þannig að ég er til í að vera sjálfboðaliði!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Ingibergur


Skráður þann: 28 Jún 2005
Innlegg: 2307
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 05 Sep 2005 - 12:44:31    Efni innleggs: AHmm Svara með tilvísun

Vertu íbandi Siggi ég skal gera það sem ég get:
_________________
ingibergur.com
fLickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 05 Sep 2005 - 14:45:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

flott er væri gott að fá svona 2 í viðbót.
ég sendi svo á ykkur uppl. fljótlega.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Ingibergur


Skráður þann: 28 Jún 2005
Innlegg: 2307
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 05 Sep 2005 - 15:22:59    Efni innleggs: Ahm Svara með tilvísun

Spurning um að Fjóla geri eitthvað líka ef hún vil..
_________________
ingibergur.com
fLickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 07 Sep 2005 - 22:13:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég mun reyna að koma þessu í gang um helgina.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 13 Sep 2005 - 1:57:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jæja þá er staðlaður texti kominn sem ætti að auðvelda þeim sem eru að aðstoða við að selja gripinn. (sjá efsta póst).

vanar fleiri til að taka að sér að hafa samband við fyrirtæki.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
sigrun th


Skráður þann: 14 Maí 2005
Innlegg: 1765
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 21 Sep 2005 - 13:17:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er aldrei að vita nema maður reyni við nokkur fyrirtæki þegar búið er að skila inn myndinni eftir næstu helgi. En það er eitt sem mig langar að spyrja um - getum við sem erum með myndir í bókinni ekki keypt viðbótareintök við þessi tvö sem við fáum - og þá á kostnaðarverði ? Það væri t.d. gaman að gefa þetta í jóla- og tækifærisgjafir. Hvert er kostnaðarverðið ?
_________________
Flickr profile
DPC profile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
tyrkinn
Plöggari


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 660
Staðsetning: Garðabær
Canon 20D
InnleggInnlegg: 21 Sep 2005 - 13:20:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kannski ekki vitlaust að hafa backup plan varðandi söluna. T.d. að þáttakendur skuldbindi sig til að kaupa x margar bækur ef selst ekki nóg. Tyrkinn væri alveg til að gefa þetta bara í jólagjafir ef þetta verður ekki slitið út.
_________________
If you saw a man drowning and you could either save him or photograph the event...what kind of film would you use? -Anonymous
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 21 Sep 2005 - 13:47:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

tyrkinn skrifaði:
Kannski ekki vitlaust að hafa backup plan varðandi söluna. T.d. að þáttakendur skuldbindi sig til að kaupa x margar bækur ef selst ekki nóg. Tyrkinn væri alveg til að gefa þetta bara í jólagjafir ef þetta verður ekki slitið út.


Ditto.

P.S. Er ekki fólk hérna sem vinnur sem ljósmyndarar (eða annað) hjá stórum fyrirtækjum? Wink
(Er alltaf að fa einhvern helvítis harðfiskpóst sjálfur í vinnunni)
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Ingibergur


Skráður þann: 28 Jún 2005
Innlegg: 2307
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 21 Sep 2005 - 13:49:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jonr skrifaði:
tyrkinn skrifaði:
Kannski ekki vitlaust að hafa backup plan varðandi söluna. T.d. að þáttakendur skuldbindi sig til að kaupa x margar bækur ef selst ekki nóg. Tyrkinn væri alveg til að gefa þetta bara í jólagjafir ef þetta verður ekki slitið út.


Ditto.Amen við því Smile
Þetta er bara falleg jólagjöf allavegna fallegri en kerti og spil.
_________________
ingibergur.com
fLickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 21 Sep 2005 - 13:58:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég hef ætlaði að vera búinn að kynna fyrir öllum notendum hvernig þeir geta eingast eintak en hef ekki haft tíma í það enn þá. Væntanlega verður þetta komið á hreint fyrir næstu helgi.

Allur tíminn núna fer í að ýta á eftir þeim sem eiga eftir að klára að skila af sér myndum og ganga frá endalega og hverjir eru inni og hverjir detta út. Eingöngu þeir sem eru með -6 í samantektinni eiga það á hættu að detta út og svo 26. sept kemur í ljós hvernig staðan verður með endanleg skil. Það lyggur mikið á að koma öllum á 0 í samantektinni sem fyrst.

Það eru 3-4 sem eingöngu hafa tilkynnt þátttöku og ekkert látið heyra í sér meira, þeim hendi ég út úr listanum í kvöld.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Árbók Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group