Sjá spjallþráð - Hvað á barnið að heita :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvað á barnið að heita
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Árbók
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Gurrý


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 3358
Staðsetning: Nú í Garðabænum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 01 Sep 2005 - 13:40:29    Efni innleggs: Hvað á barnið að heita Svara með tilvísun

Væri ekki gaman að setja upp könnun með nokkrum nöfnum um heiti bókarinnar eða er búið að ákveða að hún heiti Árbók Ljósmyndakeppni.is?

Man ekki eftir að hafa séð neina umræðu um þetta atriði Embarassed
_________________
DPC fyrir Xilebo Gurrý

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
hvítlaukurinn


Skráður þann: 09 Mar 2005
Innlegg: 2107
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 10D
InnleggInnlegg: 01 Sep 2005 - 15:25:07    Efni innleggs: Re: Hvað á barnið að heita Svara með tilvísun

Gurrý skrifaði:
Væri ekki gaman að setja upp könnun með nokkrum nöfnum um heiti bókarinnar eða er búið að ákveða að hún heiti Árbók Ljósmyndakeppni.is?

Man ekki eftir að hafa séð neina umræðu um þetta atriði Embarassed

Jú, hef einmitt verið að hugsa þetta. Finnst málið svolítið vera komið á það stig að við séum að gefa út ljósmyndabók sem ætti að geta staðið undir nafni sem slík (er alls ekki að lýsa yfir óánægju með þá þróun, þvert á móti). Þó að hugmyndir séu um gera þetta að árlegri útgáfu þá er þetta samt alls engin árskýrsla og þess vegna finnst mér að víð ættum að reyna í sameiningu að finna einhvern góðan titil á hana.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 01 Sep 2005 - 15:30:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hafiði einhverja aðrar hugmyndir en þetta nafn sem er núna - „Annáll - Árbók íslenskra áhugaljósmyndara“? Smile
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hvítlaukurinn


Skráður þann: 09 Mar 2005
Innlegg: 2107
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 10D
InnleggInnlegg: 01 Sep 2005 - 15:46:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skipio skrifaði:
Hafiði einhverja aðrar hugmyndir en þetta nafn sem er núna - „Annáll - Árbók íslenskra áhugaljósmyndara“? Smile

Þetta er eiginlega ekki annáll, eða er það?
Veit ekki, ég er kannski ekki sá frjóasti í sambandi við svona titla.
"Í leit að ljósi"......, nei kannski svolítið klisjukennt og asnalegt. Væri gaman eða heyra hugmyndir.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
magnisig


Skráður þann: 03 Mar 2005
Innlegg: 133

Canon 20D
InnleggInnlegg: 01 Sep 2005 - 16:00:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sjónarhorn/Angle

eða
Með auga áhugamannsins /With the eye of the amateur

Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hvítlaukurinn


Skráður þann: 09 Mar 2005
Innlegg: 2107
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 10D
InnleggInnlegg: 01 Sep 2005 - 16:35:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

magnisig skrifaði:
Sjónarhorn/Angle

eða
Með auga áhugamannsins /With the eye of the amateur

Wink

Lýst betur á Sjónarhorn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 01 Sep 2005 - 16:47:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað með að benda á það augljósa og kalla kvikindið

Þema laust
With out a theme

Annars finnst mér Annáll gott
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Gurrý


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 3358
Staðsetning: Nú í Garðabænum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 01 Sep 2005 - 17:41:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst nú svolítið sérstakt að bókin spretti út frá hópi áhugaljósmyndara á netinu og ætti þá kanski að bera keim af því eða einhver vísbending um það. Það væri kanski hægt að láta það fylgja með í upplýsingum um bókina ef titillinn endar ekki á .is
_________________
DPC fyrir Xilebo Gurrý

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
hvítlaukurinn


Skráður þann: 09 Mar 2005
Innlegg: 2107
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 10D
InnleggInnlegg: 01 Sep 2005 - 18:43:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gurrý skrifaði:
Mér finnst nú svolítið sérstakt að bókin spretti út frá hópi áhugaljósmyndara á netinu og ætti þá kanski að bera keim af því eða einhver vísbending um það. Það væri kanski hægt að láta það fylgja með í upplýsingum um bókina ef titillinn endar ekki á .is

"Árbók ljosmyndakeppni.is" mætti alveg vera undirtitill, eða "Annáll ljosmyndakeppni.is".
Finnst "Annáll" reyndar ekkert afleitt þó að annáll þýði náttúrulega bara árbók og þó að þetta sé ekki beinlínis annáll í bókstaflegri merkingu þess orðs.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 01 Sep 2005 - 19:14:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hugmyndin var að hafa einhvern texta á baksíðu þar sem ljosmyndakeppni.is kæmi fyrir - það er ekkert nauðsynlegt að hafa það á forsíðu.

veit ekki hvort það er flott að hafa .is í heitinu.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hkvam


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 4287
Staðsetning: Svalbarðsströnd
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 01 Sep 2005 - 19:19:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

persónulega finnst mér óendanlega hallærislegt að hafa eitthvað .is á forsíðu.
Mér líst vel á Annáll.
Annáll íslenskra áhugamanna í ljósmyndun eða eitthvað svoleiðis.
Nefna svo hvar þetta fólk eyðir tímanum sem það á að sofa á netinu Wink einhversstaðar í formála eða aftan á bókinni.

mín tvö sent....
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 01 Sep 2005 - 19:35:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér þætti virkilega töff að hafa eitthvað flott nafn sem titil og hafa svo eitthvað á borð við "annáll áhugaljósmyndara 2005" eða eitthvað í þessum annáls dúr sem undir titil.

En já, þá er bara að finna eitthvað nafn..

Sjónarhorn fannst mér soldið skemmtilegt, síðan heyrði ég orðið glitrur í dag, það fannst mér kannski virka, eða skyggnur... en já, ég er svosem ekki maðurinn til að koma með hugmyndir að nöfnum (gerði mitt besta samt), en mér þætti bara flott að hafa eitthvað skemmtilegt nafn og annáls vísunina sem svona undirtitil
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
sigrun th


Skráður þann: 14 Maí 2005
Innlegg: 1765
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 01 Sep 2005 - 20:29:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Af þeim nafnahugmyndum sem komið hafa lýst mér best á Sjónarhorn og hafa þá Annáll... sem undirtitil.
_________________
Flickr profile
DPC profile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
hvítlaukurinn


Skráður þann: 09 Mar 2005
Innlegg: 2107
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 10D
InnleggInnlegg: 02 Sep 2005 - 1:10:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Mér þætti virkilega töff að hafa eitthvað flott nafn sem titil og hafa svo eitthvað á borð við "annáll áhugaljósmyndara 2005" eða eitthvað í þessum annáls dúr sem undir titil.

Þetta er nokkurn veginn það sem ég var að hugsa. Takk fyrir að orða þetta þannig að það skiljist.
Ef við ætlum að reyna selja þetta eða troða inná einhver fyrirtæki þá skiptir titillinn máli. Ef bókin heitir Annáll er ég soldið hræddur um að sumir skilji það þannig að þetta sé einhver árskýrslubæklingur og frekar óspennandi.

Glitrur hljómar ekki illa. Áttar sig ekki alveg á því í fyrstu og vekur forvitni. Reyndar er þetta orð hvorki í Íslenskri orðabók né í ritmálssafni Orðabókar Háskólans þannig að kannski er þetta bara eitthvað bull, en þarf ekki að vera verra fyrir það.

Hef verið að reyna pæla í einhverju sem viðkemur ljósi, Ljósbrot eða eitthvað svoleiðs en það er kannski ekkert sérlega frumlegt. Einhverjar hugmyndir að titli sem vísar til ljóss á einhvern hátt (orðið "ljós" ekki endilega nauðsynlegt)? Question
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hvítlaukurinn


Skráður þann: 09 Mar 2005
Innlegg: 2107
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 10D
InnleggInnlegg: 02 Sep 2005 - 1:12:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Úr því að maður er farinn að fletta upp í orðabókum þá eru hérna nokkur orð með "glit" og "ljós":
Glitberi, Ljósár, Ljósaskipti, Ljósberi, Ljósbogi, Ljósbrjótur, Ljóslaus, Ljósmál, Ljósmeti, Ljóstollur
Svo gætum við náttúrulega strítt félögum okkar í Fókus og nefnt bókin Úr fókus Laughing[/b]
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Árbók Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group