Sjá spjallþráð - Gamlar útrunnar filmur. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Gamlar útrunnar filmur.
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Smithers


Skráður þann: 10 Nóv 2006
Innlegg: 6172

Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 20 Jan 2009 - 18:56:42    Efni innleggs: Gamlar útrunnar filmur. Svara með tilvísun

Hæ.

Ég á nokkrar 24 og 36 mynda ASA100 og ASA200 filmur sem runnu út 2004 og 2006 Wink

Þær hafa EKKI verið í ísskáp allar götur síðan, Eru þær pottþétt alveg meira en ónýtar eða er þess virði að fikta og sjá hvað gerist ?
_________________
Myndasíða .: www.flickr.com/zahperv :.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 20 Jan 2009 - 19:17:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

uss, '04 og '06 er ekki neitt maður.
Um að gera að nota þetta Razz
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Villi Kristjáns


Skráður þann: 09 Okt 2005
Innlegg: 722
Staðsetning: Hveragerði
Nikon D3200
InnleggInnlegg: 20 Jan 2009 - 19:32:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef þær eru svarthvítar þá er þetta ekkert mál, kannski þarf samt að framkalla þær eitthvað lengur. Negatíf litfilmur, ekki gott - litslides, ekki gott en fer þó eftir því hverjar þær eru. Verður að kíkja á netið til að skoða þetta betur, en ég veit þó ekki hvert.
_________________
Bloggið mitt og ljósmyndirnar mínar eru á;
http://www.flickr.com/photos/villi_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Smithers


Skráður þann: 10 Nóv 2006
Innlegg: 6172

Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 20 Jan 2009 - 19:38:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

haha.. þetta eru litafilmur.

Eflaust HAND ónýtar.


Hvað kosta BW filmur í dag.. svona temmilega góðar ?
_________________
Myndasíða .: www.flickr.com/zahperv :.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Villi Kristjáns


Skráður þann: 09 Okt 2005
Innlegg: 722
Staðsetning: Hveragerði
Nikon D3200
InnleggInnlegg: 20 Jan 2009 - 19:56:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Smithers skrifaði:
haha.. þetta eru litafilmur.

Eflaust HAND ónýtar.


Hvað kosta BW filmur í dag.. svona temmilega góðar ?


Taktu bara á þær og settu þær í krossprósess eða einhverja aðra skrítna framköllunaraðferð. Prufaðu bara eitthvað sem ekki er of dýrt og er nógu skrítið.
_________________
Bloggið mitt og ljósmyndirnar mínar eru á;
http://www.flickr.com/photos/villi_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 20 Jan 2009 - 21:19:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hef tekið nokkrar á kodak gold sem rann út '01 og höfðu einmitt bara verið ofaní skúffu með öðru drasli síðan þær voru keyptar. Korna-byggingunni í þeim mætti frekar líkja við kekki en korn, annars voru þær bara skemmtilegar.
Færð fínar svarthvítar filmur á kannski svona 600 kall rúlluna þessa dagana.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
benedikt.k
Umræðuráð


Skráður þann: 09 Sep 2007
Innlegg: 1452

Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 20 Jan 2009 - 21:27:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tryptophan skrifaði:
Hef tekið nokkrar á kodak gold sem rann út '01 og höfðu einmitt bara verið ofaní skúffu með öðru drasli síðan þær voru keyptar. Korna-byggingunni í þeim mætti frekar líkja við kekki en korn, annars voru þær bara skemmtilegar.
Færð fínar svarthvítar filmur á kannski svona 600 kall rúlluna þessa dagana.


Hefur þú verið undir steini? :p HP5 kostaði seinast þegar ég vissi 820 kr í Beco, og hún var í meðallagi fyrir kreppu,
_________________
Benedikt Páfi
698-3533
Stuck in Reykjavik
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Smithers


Skráður þann: 10 Nóv 2006
Innlegg: 6172

Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 20 Jan 2009 - 22:49:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

nice.

þarf að fara að fikra mig áfram með F55 Nikonin minn .


Verst að ég á enga almennilega linsu, bara 28-80 sem fylgir og er F3.3 - 6.3

frekr spes.

langar í 50mm F1.4
_________________
Myndasíða .: www.flickr.com/zahperv :.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 20 Jan 2009 - 23:00:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Smithers skrifaði:
nice.

þarf að fara að fikra mig áfram með F55 Nikonin minn .


Verst að ég á enga almennilega linsu, bara 28-80 sem fylgir og er F3.3 - 6.3

frekr spes.

langar í 50mm F1.4fínt að vera með 28mm á filmunni, fotoval er með ágætis linsu fyrir lítin pening.. spurning hvort hún passi...

Nikon 28mm f 2.8 AI Kr. 20.000
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Smithers


Skráður þann: 10 Nóv 2006
Innlegg: 6172

Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 20 Jan 2009 - 23:03:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

nei nei nei, ég færi aldrei að eyða 20k í filmulinsu í dag.

nota þetta baaaaaara í e-u gríni.

spara frekar fyrir 27-40 á 5D. Smile
_________________
Myndasíða .: www.flickr.com/zahperv :.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 20 Jan 2009 - 23:53:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

fáðu þér Canon EOS filmuvél, sömu linsur á allt Wink
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Smithers


Skráður þann: 10 Nóv 2006
Innlegg: 6172

Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 21 Jan 2009 - 10:58:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já hmm, það hljómar kannski vel.

Spurning um að reyna að skipta við e-n bara.

F55 nikon er fjári góð filmuvél og með síðustu módelunum frá þeim.

ÞEssi var keypt 2002 minnir mig á Spáni.
_________________
Myndasíða .: www.flickr.com/zahperv :.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
helgi


Skráður þann: 03 Des 2004
Innlegg: 356
Staðsetning: 101
5D + GRD2
InnleggInnlegg: 21 Jan 2009 - 14:27:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er með fullan frysti af útrunni filmu, kreisí dót eins og Superia 1600 litfilma og eitthvað þannig Laughing

Treð þessu í Lómóinn eftir nokkur ár og sé hvað gerist
_________________
rvkbs
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Arri


Skráður þann: 25 Jan 2009
Innlegg: 15
Staðsetning: Reykjavík
Nikon FE
InnleggInnlegg: 03 Mar 2009 - 18:18:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ekkert mál að nota eldgamlar filmur. Var að taka á scotch slides filmu um daginn. Allt í lagi með myndirnar en samt var hún frá 1995!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ichiro


Skráður þann: 15 Feb 2008
Innlegg: 105

Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 15 Maí 2009 - 18:22:26    Efni innleggs: Þessi rann út 1990. Svara með tilvísun

Sælir.

Ég komst yfir nokkrar gamlar 120 filmur. Þessi er af Ilford HP5 filmu sem rann út 1990:

Sólfarið

Er ekkert sérstaklega ánægður með myndina, en filman virðist standast tímans tönn.

Annars gerðist ég enn bjartsýnni og ákvað að renna einnig í gegn, sem er að klárast núna, sem rann út í júlí 1983. Leyfi ykkur að fylgjast með.

Kv.
Þórir

Kv.
Þórir
_________________
Eos-1 Mark II - Tamron 17-35 f2,8-4, 50 mm 1,4.
http://www.flickr.com/photos/thorir-kristjana/
"Most Lenses are Better Than Most Photographers"
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 1 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group