Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| ljósár
| 
Skráður þann: 28 Des 2006 Innlegg: 1049 Staðsetning: Álftanes Canon EOS 40D
|
|
Innlegg: 20 Jan 2009 - 0:02:57 Efni innleggs: Hvað má ganga langt með filtera á linsur? |
|
|
Ég er að velta því fyrir mér hvað má ganga langt með að nota filtera á linsur í keppni.
Tók þessa með filter framan á linsunni en þessi mynd er akkúrat ekkert unnin.
Væri þetta löglegt?  _________________ Flickr! |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Villi.Ingi
| 
Skráður þann: 29 Ágú 2007 Innlegg: 828 Staðsetning: Reykjavík Canon EOS 7D
|
|
Innlegg: 20 Jan 2009 - 0:13:30 Efni innleggs: |
|
|
Held þú getir troðið eins miklu af filterum eða makað bláu hárgeli á linsuna eða hverju öðru sem þér dettur í hug og það væri allt keppnislöglegt. Allt sem þér dettur í hug að gera við myndavélina eða linsuna áður en þú tekur mynd og setur í tölvu ætti að vera löglegt
Nema kannski þá að sumar myndavélar geta víst blandað saman mismunandi exposures í myndvélinni sjálfri. _________________ Flickr - OneExposure |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| ljósár
| 
Skráður þann: 28 Des 2006 Innlegg: 1049 Staðsetning: Álftanes Canon EOS 40D
|
|
Innlegg: 20 Jan 2009 - 0:17:46 Efni innleggs: |
|
|
Villi.Ingi skrifaði: | Held þú getir troðið eins miklu af filterum eða makað bláu hárgeli á linsuna eða hverju öðru sem þér dettur í hug og það væri allt keppnislöglegt. Allt sem þér dettur í hug að gera við myndavélina eða linsuna áður en þú tekur mynd og setur í tölvu ætti að vera löglegt
Nema kannski þá að sumar myndavélar geta víst blandað saman mismunandi exposures í myndvélinni sjálfri. |
Ok. Gott að vita....en hvaða tilgang hefur blátt gel? Hef oft séð þetta hér á spjallinu!  _________________ Flickr! |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| DanSig
| 
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 7452 Staðsetning: Reykjavík iPhone 4s
|
|
Innlegg: 20 Jan 2009 - 0:23:39 Efni innleggs: |
|
|
Villi.Ingi skrifaði: |
Nema kannski þá að sumar myndavélar geta víst blandað saman mismunandi exposures í myndvélinni sjálfri. |
það var nú einhverntíman tekið fyrir hérna, minnir að niðurstaðan væri að allt sem gerist í myndavélinni sé löglegt, það er bara takmörkun á eftirvinnslu.
langar í digital vél sem býður uppá double exposure og multiple exposures eins og filmuvélin mín
in camera HDR  _________________ innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega ! |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|