Sjá spjallþráð - Hjálp með val á filmum. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hjálp með val á filmum.
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 26 Feb 2009 - 23:46:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Samuka skrifaði:
Ég mæli með því að þú framkalli sjálfur. Ég fór í ljósmyndavörur um daginn og keypti alla vökva sem þurfti (sirka 7000kr) ...
Fékk svo gefins tank, hitamælir og allt hitt sem þarf til að framkalla.
Er í þessum skrifuðu orðum að bíða eftir að fyrsta filman sem ég hef framkallað þorni. Ég vissi í raun ekkert hvað ég var að fara útí þegar ég keypti mér vökvana. En þetta var mikið auðveldara en ég hélt! ...

lestu þessar leiðbeiningar vel:
http://www.fecalface.com/SF/index.php?option=com_content&task=view&id=344&Itemid=92

http://wiki.ljosmyndakeppni.is/index.php/Myrkraherbergið:Að_framkalla_svarthvíta_filmu_heima


Hvernig í ósköpunum fórstu að því að borga 7 þús fyrir vökvana...

...ég hef verið að borga 3 þús í mesta lagi Surprised
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Samuka


Skráður þann: 17 Feb 2006
Innlegg: 120
Staðsetning: Ísland
Canon 550d, Pentax Spotmatic II, Minolta XG2 og Bronica SQ
InnleggInnlegg: 26 Feb 2009 - 23:57:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ilfosol s, stop, fix og svo washer(sápa) .... keypti þetta allt á rúmann 7þúsund. reyndar 2 hp5+ filmur líka.

Ekkert allir sem nota stop en ég tók ekki sénsinn fyrst ég er að byrja fikta við þetta.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 27 Feb 2009 - 0:33:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Samuka skrifaði:
ilfosol s, stop, fix og svo washer(sápa) .... keypti þetta allt á rúmann 7þúsund. reyndar 2 hp5+ filmur líka.

Ekkert allir sem nota stop en ég tók ekki sénsinn fyrst ég er að byrja fikta við þetta.


Já, það eina sem ég kaupi er fix + framkallara...og það var í kringum 2 þús síðast....en haha...það var fyrir kreppu! ...rosalega er ég latur í þessu ekkað hahaha
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
benedikt.k
Umræðuráð


Skráður þann: 09 Sep 2007
Innlegg: 1452

Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 27 Feb 2009 - 13:11:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þarft ekkert að vera að nota washer! Miklu sniðugra að nota bara uppþvottalögin..

Stoppið þarftu ekki heldur, en það er svo fjandi góð lykt af því þannig að það er eginelga möst, bara fyrir það! Twisted Evil

7 þús. Sjitt.
_________________
Benedikt Páfi
698-3533
Stuck in Reykjavik
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 27 Feb 2009 - 13:19:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú getur vel bara notað hreint edik, blandað í vatn til þess að stoppa filmuna.- í raun er þetta ekkert annað en sýra, til þess að minka basann sem smitast yfir í fixið úr framkallaranum, algjört snobb að vera með eitthvað sér stopp Wink

er ekki ágætt að nota svona washer sem þú setur út í rétt í lokin í skolinu? Þú þarft þetta samt ekki nema þú sért í vandræðum með að losna við dropa sem liggja á filmunni í þurrkskápnum, það eina sem þetta gerir er að brjóta yfirborðsspennuna í vatninu þannig að það leki í burtu.
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Samuka


Skráður þann: 17 Feb 2006
Innlegg: 120
Staðsetning: Ísland
Canon 550d, Pentax Spotmatic II, Minolta XG2 og Bronica SQ
InnleggInnlegg: 27 Feb 2009 - 14:55:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

washer er ekkert svo dýr, notar bara nokkra dropa af því, dugar manni í mjög langann tíma.

En eins og ég sagði... vildi kaupa mér stopper til að byrja með á meðan ég er óöruggur í þessu. Svo þegar ég er búinn að framkalla nokkru sinnum og orðinn öruggari með mig að þá prufa ég að sleppa því.

Framkallaði tvær filmur í gær, tókst mjög vel. Núna er bara að komast í stækkara einhversstaðar!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Villi Kristjáns


Skráður þann: 09 Okt 2005
Innlegg: 722
Staðsetning: Hveragerði
Nikon D3200
InnleggInnlegg: 27 Feb 2009 - 15:04:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
Þú getur vel bara notað hreint edik, blandað í vatn til þess að stoppa filmuna.- í raun er þetta ekkert annað en sýra, til þess að minka basann sem smitast yfir í fixið úr framkallaranum, algjört snobb að vera með eitthvað sér stopp Wink

er ekki ágætt að nota svona washer sem þú setur út í rétt í lokin í skolinu? Þú þarft þetta samt ekki nema þú sért í vandræðum með að losna við dropa sem liggja á filmunni í þurrkskápnum, það eina sem þetta gerir er að brjóta yfirborðsspennuna í vatninu þannig að það leki í burtu.


Ehemm, verð að mótmæla þér þarna, minn kæri Völundur, það er ekki snobb að nota stoppbað. Munur á því að nota edik og stoppbað er að stoppbaðið stoppar strax framköllunina og skemmir ekki fixerinn, en edikið gerir það mikið síður og seinna og safnast svo upp í fixernum og eyðileggur hann að endingu. Að auki eyðir edik aldrei fullkomlega basanum úr framkallaranum og hann safnast líka upp. Þó edik sé sýra þá er það allt annarar tegundar en stoppbaðið þó nota megi það í neyð, og reyndar afar gott að vita af því að það sé hægt að nota það í neyðartilfellum.

Í guðana bænum, venjið ykkur á alvöru stoppbað. Ef þið eruð að framkalla filmur, þá gerið það rétt og af vandvirkni, filmur gefa ykkur ekki annan sjéns ef þær skemmast. One time only, sko.

Washer eða Photo Flo er nauðsynlegur hlutur, þar sér ekki bara til þess að það leki betur af filmunni, heldur afrafmagnar það filmuna, ef mætti orða það svo og sér til þess að ryk safnast síður í hana. Að auki gerir það filmuna sleipari þannig að við meðhöndlun eru minni líkur á rispum og öðrum skemmdum. Þannig ver það filmuna á meðan hún þornar.
_________________
Bloggið mitt og ljósmyndirnar mínar eru á;
http://www.flickr.com/photos/villi_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
broddi


Skráður þann: 19 Júl 2007
Innlegg: 893
Staðsetning: Brooklyn
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 27 Feb 2009 - 15:42:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er edik ekki líka dýrara en stop baðið, sem mig minnir að maður blandar 1/16 með vatni þannig að það er ansi drjúgt.
_________________
------------------------
http://www.flickr.com/photos/broddi/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Samuka


Skráður þann: 17 Feb 2006
Innlegg: 120
Staðsetning: Ísland
Canon 550d, Pentax Spotmatic II, Minolta XG2 og Bronica SQ
InnleggInnlegg: 27 Feb 2009 - 15:45:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

broddi skrifaði:
Er edik ekki líka dýrara en stop baðið, sem mig minnir að maður blandar 1/16 með vatni þannig að það er ansi drjúgt.


blandar stoppinu 1/19 með vatni .....
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3
Blaðsíða 3 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group