Sjá spjallþráð - Hjálp með val á filmum. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hjálp með val á filmum.
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Birkir


Skráður þann: 27 Maí 2005
Innlegg: 1583
Staðsetning: Reykjavík
Allskonar
InnleggInnlegg: 13 Jan 2009 - 20:10:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

AtliF skrifaði:
Flugnörd skrifaði:
BGÁ skrifaði:
www.pixlar.is framkalla s/h filmur . Very Happy


Úff...maður hefur séð slæma hluti þaðan Rolling Eyes

En jújú...þeir gera þetta svosem...


Hvar gæti ég þá látið framkalla svarthvítar filmur?


XP2 er C-41, getur látið framkalla það á öllum stöðum sem eru með framköllunarþjónustu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
AtliF


Skráður þann: 28 Sep 2008
Innlegg: 331
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 450D
InnleggInnlegg: 13 Jan 2009 - 20:12:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Birkir skrifaði:
AtliF skrifaði:
Flugnörd skrifaði:
BGÁ skrifaði:
www.pixlar.is framkalla s/h filmur . Very Happy


Úff...maður hefur séð slæma hluti þaðan Rolling Eyes

En jújú...þeir gera þetta svosem...


Hvar gæti ég þá látið framkalla svarthvítar filmur?


XP2 er C-41, getur látið framkalla það á öllum stöðum sem eru með framköllunarþjónustu.


Ok, takk fyrir svarið.
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 13 Jan 2009 - 20:20:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

AtliF skrifaði:
Birkir skrifaði:
AtliF skrifaði:
Flugnörd skrifaði:
BGÁ skrifaði:
www.pixlar.is framkalla s/h filmur . Very Happy


Úff...maður hefur séð slæma hluti þaðan Rolling Eyes

En jújú...þeir gera þetta svosem...


Hvar gæti ég þá látið framkalla svarthvítar filmur?


XP2 er C-41, getur látið framkalla það á öllum stöðum sem eru með framköllunarþjónustu.


Ok, takk fyrir svarið.


...en það er dýrt, borgar sig að gera þetta sjálfur! ...startkostnaðurinn er kanski um 5 þús...hver framköllun úti í bæ kostar ekkað um 1000 kall...þarft enga aðstöðu, bara vask...
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
AtliF


Skráður þann: 28 Sep 2008
Innlegg: 331
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 450D
InnleggInnlegg: 13 Jan 2009 - 20:22:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flugnörd skrifaði:
AtliF skrifaði:
Birkir skrifaði:
AtliF skrifaði:
Flugnörd skrifaði:
BGÁ skrifaði:
www.pixlar.is framkalla s/h filmur . Very Happy


Úff...maður hefur séð slæma hluti þaðan Rolling Eyes

En jújú...þeir gera þetta svosem...


Hvar gæti ég þá látið framkalla svarthvítar filmur?


XP2 er C-41, getur látið framkalla það á öllum stöðum sem eru með framköllunarþjónustu.


Ok, takk fyrir svarið.


...en það er dýrt, borgar sig að gera þetta sjálfur! ...startkostnaðurinn er kanski um 5 þús...hver framköllun úti í bæ kostar ekkað um 1000 kall...þarft enga aðstöðu, bara vask...


Þarf ég ekki myrkrakompu með stækkara og svoleiðis dóti?
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 13 Jan 2009 - 21:32:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mæli með hp5. Er allavega sjálfur að fíla hana miklu meira en tri-x. Tri-x var einusinni svakakúl, en hún er bara búin að breytast og engin ástæða til að taka henni fyrir það sem hún var. Svosem kúl grain, og hún lítur ágætlega út svona á bilinu 300-400 asa í d76 framkallaranum, en hp5 er awesome upp undir 1600 asa og bæði í d76 og xtol.
Mæli með því að þú framkallir sjálfur. Pixlar eru að nota ljótann framkallara, Rodinal eða eitthvað, löngu úrelt formúla. Annars geturðu beðið Pésa (Zeranico) um að gera það. Finnur hann hérna á vefnum og sendir honum EP.

Þarft ekki myrkrakompu og stækkara til að framkalla sjálfa filmuna, heldur notarðu það til að stækka hana á pappír. Ef þú færð þér bara svona 25 þús króna skanna sleppurðu við það. Örugglega þrusu gaman samt að vera með myrkrakompu og svoleiðis ef maður hefur aðstöðu.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
AtliF


Skráður þann: 28 Sep 2008
Innlegg: 331
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 450D
InnleggInnlegg: 13 Jan 2009 - 21:38:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tryptophan skrifaði:
Mæli með hp5. Er allavega sjálfur að fíla hana miklu meira en tri-x. Tri-x var einusinni svakakúl, en hún er bara búin að breytast og engin ástæða til að taka henni fyrir það sem hún var. Svosem kúl grain, og hún lítur ágætlega út svona á bilinu 300-400 asa í d76 framkallaranum, en hp5 er awesome upp undir 1600 asa og bæði í d76 og xtol.
Mæli með því að þú framkallir sjálfur. Pixlar eru að nota ljótann framkallara, Rodinal eða eitthvað, löngu úrelt formúla. Annars geturðu beðið Pésa (Zeranico) um að gera það. Finnur hann hérna á vefnum og sendir honum EP.

Þarft ekki myrkrakompu og stækkara til að framkalla sjálfa filmuna, heldur notarðu það til að stækka hana á pappír. Ef þú færð þér bara svona 25 þús króna skanna sleppurðu við það. Örugglega þrusu gaman samt að vera með myrkrakompu og svoleiðis ef maður hefur aðstöðu.JEEEEEI!!
Loksins svar við öllu því sem ég var að sækjast eftir.
Þakka þér innilega Tryptophan.
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 13 Jan 2009 - 21:54:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skoðaðu þetta Atli....

http://www.ilfordphoto.com/Webfiles/200629163442455.pdf


Allt um það hvernig þú átt að framkalla filmu sjálfur.

Svo er bara að dúndra inn spurningum hérna ef þú villt fá eithvað á hreint með þetta.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 13 Jan 2009 - 22:05:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
Svo er bara að dúndra inn spurningum hérna ef þú villt fá eithvað á hreint með þetta.

Tek algjörlega undir þetta. :- P
Finnst sjálfum allavega miklu skemmtilegra að sjá spurningar frá byrjendum í þessu dóti (þó það séu líklega fáir hérna sem eru ekki byrjendur í filmunni) en að sjá myndir af einhverjum kertastjökum ásamt spurningum um "hvað megi betur fara".
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
AtliF


Skráður þann: 28 Sep 2008
Innlegg: 331
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 450D
InnleggInnlegg: 13 Jan 2009 - 22:27:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér er farið að lítast vel á það að framkalla sjálfur.
En hér koma þá nokkrar spurningar.
Fást öll þessi áhöld og efni hér á landi? (Beco?)
Ef ég er ekki alveg til í að fjárfesta 25 þúsund í filmuskanna get ég þá farið með filmurnar framkallaðar á framköllunarstofur og látið setja á disk eða stækka ódýrt.
En svakalega er gaman að sjá hvað allir eru viljugir til að hjálpa manni.
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
paxnobiscum


Skráður þann: 17 Sep 2007
Innlegg: 313

Of margar vannýttar græjur
InnleggInnlegg: 13 Jan 2009 - 22:30:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef þú hefur ekki aðgang að algjörlega myrkvuðu herbergi er myrkrapoki frábær lausn. Var einmitt að kaupa mér slíkan poka, sem hefur til dæmis fengið mjög góða umsögn á Rangefinderforum.com. Þjónustan hjá seljandanum var afbrigðagóð.

http://shop.ebay.com/merchant/roger_luo

Þá vantar þig bara framköllunartank og spiral í hann, plús hitamæli. Gæti hugsanlega gefið þér tank og spíral. Skal athuga það ef þú hefur áhuga.

Bestu kveðjur

Pétur, Hallormsstað
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jongud


Skráður þann: 20 Jan 2007
Innlegg: 688

Nikon D300
InnleggInnlegg: 13 Jan 2009 - 22:50:37    Efni innleggs: Velvia Svara með tilvísun

Ef þú villt topp litskyggnufilmu (slides) er bara ein sem ég set á toppin og það er fuji velvia 50 eða 100 asa en þó ekki 100F
Þessi filma er BEST.
_________________
Bakið ykkur ekki reiði guðanna
http://www.flickr.com/photos/rustarotta
http://picasaweb.google.com/jong204
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 13 Jan 2009 - 23:11:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

AtliF skrifaði:
Mér er farið að lítast vel á það að framkalla sjálfur.
En hér koma þá nokkrar spurningar.
Fást öll þessi áhöld og efni hér á landi? (Beco?)
Ef ég er ekki alveg til í að fjárfesta 25 þúsund í filmuskanna get ég þá farið með filmurnar framkallaðar á framköllunarstofur og látið setja á disk eða stækka ódýrt.
En svakalega er gaman að sjá hvað allir eru viljugir til að hjálpa manni.


Þetta fæst allt í Beco og í Ljósmyndavörum skipholti.

Getur örugglega látið skanna þetta inn fyrir þig einhverstaðar, líklega í pixlum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 13 Jan 2009 - 23:11:45    Efni innleggs: Re: Velvia Svara með tilvísun

jongud skrifaði:
Ef þú villt topp litskyggnufilmu (slides) er bara ein sem ég set á toppin og það er fuji velvia 50 eða 100 asa en þó ekki 100F
Þessi filma er BEST.


Tala nú ekki um á sumrin þegar grasið er grænt og himininn blár, þá blómstarar þessi filma Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Samuka


Skráður þann: 17 Feb 2006
Innlegg: 120
Staðsetning: Ísland
Canon 550d, Pentax Spotmatic II, Minolta XG2 og Bronica SQ
InnleggInnlegg: 26 Feb 2009 - 23:35:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég mæli með því að þú framkalli sjálfur. Ég fór í ljósmyndavörur um daginn og keypti alla vökva sem þurfti (sirka 7000kr) ...
Fékk svo gefins tank, hitamælir og allt hitt sem þarf til að framkalla.
Er í þessum skrifuðu orðum að bíða eftir að fyrsta filman sem ég hef framkallað þorni. Ég vissi í raun ekkert hvað ég var að fara útí þegar ég keypti mér vökvana. En þetta var mikið auðveldara en ég hélt! ...

lestu þessar leiðbeiningar vel:
http://www.fecalface.com/SF/index.php?option=com_content&task=view&id=344&Itemid=92

http://wiki.ljosmyndakeppni.is/index.php/Myrkraherbergið:Að_framkalla_svarthvíta_filmu_heima
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Birkir


Skráður þann: 27 Maí 2005
Innlegg: 1583
Staðsetning: Reykjavík
Allskonar
InnleggInnlegg: 26 Feb 2009 - 23:38:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessi Ilford bæklingur var voðalega hjálplegur þegar ég gerði þetta fyrst

http://www.ilfordphoto.com/Webfiles/200629163442455.pdf
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 2 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group