Sjá spjallþráð - Hjálp með val á filmum. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hjálp með val á filmum.
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
AtliF


Skráður þann: 28 Sep 2008
Innlegg: 331
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 450D
InnleggInnlegg: 13 Jan 2009 - 18:00:18    Efni innleggs: Hjálp með val á filmum. Svara með tilvísun

Núna er ég búinn að "ræna" gömlu vélinni af afa gamla og ætla ég að reyna að fara mynda á hana. Þessi vél heitir Revue SC3.
Sá gamli sagði að í þetta færu 35mm filmur, (sem að er algengasta stærðin, ekki satt?).
Svo nú spyr ég ykkur hvaða skemmtilegu filmur ætti ég að byrja með?
Mig langar aðallega að byrja að taka í svarthvítu en nefnið endilega einhverjar lit fyrir mig líka.

Fyrirfram þakkir
Atli Freyr
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3543
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 13 Jan 2009 - 18:07:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ILFORD HP 5 er góð 400 iso s/h filma.
ljósmyndavörur selja fuji superia 100 litfilmu á 100 kall stkkið sem koma vel út. Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
AtliF


Skráður þann: 28 Sep 2008
Innlegg: 331
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 450D
InnleggInnlegg: 13 Jan 2009 - 18:09:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

BGÁ skrifaði:
ILFORD HP 5 er góð 400 iso s/h filma.
ljósmyndavörur selja fuji superia 100 litfilmu á 100 kall stkkið sem koma vel út. Very Happy

Takk fyrir þetta ég kíki á þetta, en hvar fæst þessi Ilford filma?
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3543
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 13 Jan 2009 - 18:16:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

AtliF skrifaði:
BGÁ skrifaði:
ILFORD HP 5 er góð 400 iso s/h filma.
ljósmyndavörur selja fuji superia 100 litfilmu á 100 kall stkkið sem koma vel út. Very Happy

Takk fyrir þetta ég kíki á þetta, en hvar fæst þessi Ilford filma?


í ljósmyndavörum og það er önnur góð ILFORD FP 4 125 iso. Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
AtliF


Skráður þann: 28 Sep 2008
Innlegg: 331
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 450D
InnleggInnlegg: 13 Jan 2009 - 18:27:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

BGÁ skrifaði:
AtliF skrifaði:
BGÁ skrifaði:
ILFORD HP 5 er góð 400 iso s/h filma.
ljósmyndavörur selja fuji superia 100 litfilmu á 100 kall stkkið sem koma vel út. Very Happy

Takk fyrir þetta ég kíki á þetta, en hvar fæst þessi Ilford filma?


í ljósmyndavörum og það er önnur góð ILFORD FP 4 125 iso. Very Happy

Ókei takk Very Happy
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 13 Jan 2009 - 18:32:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

tri-x er eina vitið, allavega í myrkrinu sem er núna...en jújú...hp5 virkar svosem...
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sindri Svan


Skráður þann: 11 Apr 2006
Innlegg: 1227

Sony Cyber Shot
InnleggInnlegg: 13 Jan 2009 - 18:36:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef þig langar að taka í lit þá myndi ég mæla með Superia(reala) filmunum, færð þær frá 100-1600iso.
OG ef þig langar að flippa þá er Fujifilm slides filmur dýrar en flestar fallegar!

svo geturðu alltaf farið á síðu framleiðanda, Fujifilm.com eða Ilfordphoto.com og lesið um filmurnar þar.
Það getur gefið manni ágætis hugmynd um hvað maður er að fara aðskoða.
Svo er reyndar líka sniðugt að fara á flickr, og leita að filmunafni.

Njóttu vel!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 13 Jan 2009 - 18:45:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tri-x 400 er mjög skemmtileg filma í 35mm formatinu, hún er mjög fyrirgefanleg og sveigjanleg á lýsinguna, hægt að fara með hana fram og til baka. Ilford HP5 er mjög svipuð henni.

Í lit þá er Fuji superia nokkuð skemmtileg og ódýr. Kodak Portra er líka mjög falleg en hún gefur dálítið dempaða og neutral liti.

Svo er alltaf hægt að fara í slides en þá þarf lýsingin að vera nokkuð nákvæm og veskið þykkt.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 13 Jan 2009 - 18:46:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hér eru nokkrar sem gott er að hafa í huga, fyrir utan kannski XP2 filmuna sem er framkölluð í C-41, nema þú viljir senda myndirnar í framköllun.Ég mæli með því að þú kaupir þér nokkrar HP5 eða TX filmur til að koma þér af stað, ISO 400 má nota við flest tækifæri og þetta eru sívinsælar filmur sem auðvelt er að nálgast upplýsingar um og eru taldar mjög þægilegar í framköllun.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
AtliF


Skráður þann: 28 Sep 2008
Innlegg: 331
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 450D
InnleggInnlegg: 13 Jan 2009 - 18:53:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kyrauga skrifaði:
Hér eru nokkrar sem gott er að hafa í huga, fyrir utan kannski XP2 filmuna sem er framkölluð í C-41, nema þú viljir senda myndirnar í framköllun.Ég mæli með því að þú kaupir þér nokkrar HP5 eða TX filmur til að koma þér af stað, ISO 400 má nota við flest tækifæri og þetta eru sívinsælar filmur sem auðvelt er að nálgast upplýsingar um og eru taldar mjög þægilegar í framköllun.


Ég ætla allavegana til að byrja með ekki að framkalla sjálfur því ég hef hvorki þekkinguna í því né aðstöðu, þannig að ég sendi þetta allt saman í framköllun.
Þannig ekki gera ráð fyrir því að ég sé að framkalla þetta sjálfur.
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 13 Jan 2009 - 18:55:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nú jæja, þá er sniðugt fyrir þig að kíkja á XP2 ef þú ert að spá í svarthvítu.

Annars er aðalfjörið að framkalla sjálfur!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3543
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 13 Jan 2009 - 18:57:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

www.pixlar.is framkalla s/h filmur . Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
AtliF


Skráður þann: 28 Sep 2008
Innlegg: 331
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 450D
InnleggInnlegg: 13 Jan 2009 - 19:38:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kyrauga skrifaði:
Nú jæja, þá er sniðugt fyrir þig að kíkja á XP2 ef þú ert að spá í svarthvítu.

Annars er aðalfjörið að framkalla sjálfur!


Er þessi XP2 þá mjög fín?
Og er eitthvað vesen að fá svona filmur framkallaðar?
Er málið bara Pixlar, myndval eða eitthvað af því?
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 13 Jan 2009 - 19:39:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

BGÁ skrifaði:
www.pixlar.is framkalla s/h filmur . Very Happy


Úff...maður hefur séð slæma hluti þaðan Rolling Eyes

En jújú...þeir gera þetta svosem...
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
AtliF


Skráður þann: 28 Sep 2008
Innlegg: 331
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 450D
InnleggInnlegg: 13 Jan 2009 - 19:50:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flugnörd skrifaði:
BGÁ skrifaði:
www.pixlar.is framkalla s/h filmur . Very Happy


Úff...maður hefur séð slæma hluti þaðan Rolling Eyes

En jújú...þeir gera þetta svosem...


Hvar gæti ég þá látið framkalla svarthvítar filmur?
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 1 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group