Sjá spjallþráð - Canon langt á eftir í GPS málum? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Canon langt á eftir í GPS málum?
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
chefausi


Skráður þann: 27 Nóv 2007
Innlegg: 2146

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 08 Jan 2009 - 11:13:32    Efni innleggs: Canon langt á eftir í GPS málum? Svara með tilvísun

Gerði smá könnun á hvaða myndavélr eru með GPS í Canon. Það eru bara myndavélar í 1D línunni þá þarf að kaupa aukatæki (1000 USD) undir myndavélina og svo þarf GPS tæki. Hvernær verður þetta staðalbúnaður í öllum EOS, innbyggt?
_________________
http://www.flickr.com/photos/chefausi
24 f/1.4L II - 24-70 f/2.8L II
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 08 Jan 2009 - 11:16:12    Efni innleggs: Re: Canon langt á eftir í GPS málum? Svara með tilvísun

chefausi skrifaði:
Hvernær verður þetta staðalbúnaður í öllum EOS, innbyggt?


5. nóvember 2010.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
benedikt.k
Umræðuráð


Skráður þann: 09 Sep 2007
Innlegg: 1452

Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 08 Jan 2009 - 11:33:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef aldrei skilið tilhvers maður á að hafa GPS í myndavélini.. Þetta er bara eitt í viðbót til þess að eyða batteríinu mínu...
_________________
Benedikt Páfi
698-3533
Stuck in Reykjavik
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
chefausi


Skráður þann: 27 Nóv 2007
Innlegg: 2146

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 08 Jan 2009 - 11:43:42    Efni innleggs: Re: Canon langt á eftir í GPS málum? Svara með tilvísun

karlg skrifaði:
chefausi skrifaði:
Hvernær verður þetta staðalbúnaður í öllum EOS, innbyggt?


5. nóvember 2010.


Frábært! Wink
_________________
http://www.flickr.com/photos/chefausi
24 f/1.4L II - 24-70 f/2.8L II
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
chefausi


Skráður þann: 27 Nóv 2007
Innlegg: 2146

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 08 Jan 2009 - 11:48:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

benedikt.k skrifaði:
Ég hef aldrei skilið tilhvers maður á að hafa GPS í myndavélini.. Þetta er bara eitt í viðbót til þess að eyða batteríinu mínu...


Væri ekki snilld að geta flokkað myndirnar eftir hvar þær eru teknar. Sniðugur möguleiki fyrir þá sem eru með mikinn fjölda af ljósmyndum í tölvunni hjá sér. Svo er alltaf gott að geta sannað að maður hafi verið á staðnum. Ljósmyndin lýgur ekki fær nýja merkingu, eða þannig Wink
_________________
http://www.flickr.com/photos/chefausi
24 f/1.4L II - 24-70 f/2.8L II
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 08 Jan 2009 - 12:14:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

chefausi skrifaði:
benedikt.k skrifaði:
Ég hef aldrei skilið tilhvers maður á að hafa GPS í myndavélini.. Þetta er bara eitt í viðbót til þess að eyða batteríinu mínu...


Væri ekki snilld að geta flokkað myndirnar eftir hvar þær eru teknar. Sniðugur möguleiki fyrir þá sem eru með mikinn fjölda af ljósmyndum í tölvunni hjá sér. Svo er alltaf gott að geta sannað að maður hafi verið á staðnum. Ljósmyndin lýgur ekki fær nýja merkingu, eða þannig Wink


Ég er alveg svakalega duglegur við að geotagga myndirnar mínar á Flickr. Það væri mikils virði ef það væri sjálfvirkt. Reyndar geotagga ég ekki allar myndirnar mínar en það ætti að vera einfalt að slökkva á dótinu þegar maður er heima eða til dæmis eftir fyrstu mynd á tónleikum (ef dótið virkar innan dyra þ.e.).
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 08 Jan 2009 - 13:36:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

benedikt.k skrifaði:
Ég hef aldrei skilið tilhvers maður á að hafa GPS í myndavélini.. Þetta er bara eitt í viðbót til þess að eyða batteríinu mínu...


Haha, ég sé einmitt svo marga skemmtilega kosti við þetta... það er hægt að nota þessar upplýsingar á svo margan hátt.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
benedikt.k
Umræðuráð


Skráður þann: 09 Sep 2007
Innlegg: 1452

Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 08 Jan 2009 - 13:39:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég er kanski full neikvæður geng þessu gps dóti.. En me´r finnst ekkert erfitt að muna "HVAR" ég tók myndina. Finnst einhver gps hnit hingað eða þangað ekki vera það mikilvægasta. Smile
_________________
Benedikt Páfi
698-3533
Stuck in Reykjavik
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Arnarpb


Skráður þann: 15 Apr 2007
Innlegg: 1778
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 08 Jan 2009 - 13:40:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er ekki hægt og alveg nóg að vera með sér gps tæki í töskuni sinni sem er að tracka hvert þú ferð og svo vera með myndavél með rétta klukku. Þá er nú ekki mikið mál að setja inn upplýsingar eftir á.

Tilvitnun:
Perfection is achieved, not when there is nothing more to add, but when there is nothing left to take away.
Antoine de Saint-Exupery
French writer (1900 - 1944)


Mér finnst oft voða gott að hafa þennan texta í huga. Í þessum nútíma dslr vélum er svo mikið af drasli sem má taka í burtu. Ekki fara að biðja um meira drasl inn í vélarnar. Ég ætla ekki að vera batteríslaust einhversstaðar uppp í rassgati vegna þess að vélin var með helv.. gps tæki inn í sér.
_________________
mbk Arnar Páll Birgisson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 08 Jan 2009 - 13:51:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég sé skrilljón kosti við þetta, einfaldar svakalega tildæmis sölu á ljósmyndum frá ákveðnum svæðum. Segjum stock kerfi sem er með kortafídus t.d. - þá getur fólk einfaldlega browsað kortið ef það vantar myndir frá ákveðnum stöðum (t.d. í túristabæklinga og þannig)

- þá er maður búinn að losa sig að hluta til við vesenið við að tagga myndir með staðsetningu að hluta til, og svo vonar maður líka að það komi hugbúnaðarlausn sem myndi bara einfaldlega bæta við location upplýsingar í skrárnar (ekki bara hnit staðsetningar, heldur líka svæðin sem myndir var tekin á, t.d. Evrópa, Ísland, Gullbringusýsla, Reykjavík, Vesturbær)

Þetta er svona álíka gagnlegt og auto rotate sýnist mér, gerir ekki mikið þegar þú ert að mynda, en spara helvíti mikla vinnu þegar maður kemur heim Wink

p.s. fyrir utan nú óótrúlega mikið öryggi fyrir ljósmyndasöfn framtíðarinnar. Í dag er mjög hæpið að fólk taggi staðsetningar á myndirnar sínar, sem er í raun afturför frá því að filman reið rækjum, þá setti fólk allavega myndirnar í albúm og skrifaði svo hvar og hvenær myndin var tekin.
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Krissi19


Skráður þann: 21 Apr 2008
Innlegg: 427

Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 08 Jan 2009 - 13:56:59    Efni innleggs: Re: Canon langt á eftir í GPS málum? Svara með tilvísun

karlg skrifaði:
chefausi skrifaði:
Hvernær verður þetta staðalbúnaður í öllum EOS, innbyggt?


5. nóvember 2010.


Öss! það verður dagurinn þegar kjellinn fær bílpróf Cool Laughing
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 08 Jan 2009 - 14:14:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arnarpb skrifaði:
Er ekki hægt og alveg nóg að vera með sér gps tæki í töskuni sinni sem er að tracka hvert þú ferð og svo vera með myndavél með rétta klukku. Þá er nú ekki mikið mál að setja inn upplýsingar eftir á.

Tilvitnun:
Perfection is achieved, not when there is nothing more to add, but when there is nothing left to take away.
Antoine de Saint-Exupery
French writer (1900 - 1944)


Mér finnst oft voða gott að hafa þennan texta í huga. Í þessum nútíma dslr vélum er svo mikið af drasli sem má taka í burtu. Ekki fara að biðja um meira drasl inn í vélarnar. Ég ætla ekki að vera batteríslaust einhversstaðar uppp í rassgati vegna þess að vélin var með helv.. gps tæki inn í sér.


Það er augljóst að það vantar bara digital endurkomu á Pentax K1000 fyrir þig. Mig langar í GPS í digitalvélina mína. Svo fæ ég mér bara Leica eða Voigtländer filmuvél og þarf ekkert að pæla í batteríium nema fyrir ljósmælinn kannski Wink
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 08 Jan 2009 - 14:43:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Veit ekki betur en að hægt sé að tengja gps við myndavélar í dag ef menn vilja.

Alger óþarfi að troða þessu inn í vélina.
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 08 Jan 2009 - 15:22:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

stjaniloga skrifaði:
Veit ekki betur en að hægt sé að tengja gps við myndavélar í dag ef menn vilja.

Alger óþarfi að troða þessu inn í vélina.


Alls ekki. Svo er gírómælirinn (fyrir þær vélar sem hafa svoleiðis tækni) notaður til að skrá í hvaða átt vélin snýr, og með skráði brennivídd þá er hægt að sýna nákvæmlega á t.d. Google Earth hvar myndin var tekin. Smile
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
SveinnP


Skráður þann: 11 Júl 2006
Innlegg: 734
Staðsetning: Århus
Canon EOS 30D
InnleggInnlegg: 08 Jan 2009 - 15:24:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hvenær kemur Canon með cup holder á vélarnar og öskubakka?
_________________
"Æfingin skapar meistaran"
flickr
Email: sveinnp@gmail.com
Canon 50mm f/1.8 II
Canon 70-200mm f/4 USM
Canon 18-55mm f/3.5-5.6
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 1 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group