Sjá spjallþráð - Glæpir og myrkraverk :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Glæpir og myrkraverk
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
hkvam


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 4287
Staðsetning: Svalbarðsströnd
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 24 Ágú 2005 - 23:44:00    Efni innleggs: Glæpir og myrkraverk Svara með tilvísun

Sko. Ég er búin að lesa þessa keppnislýsingu nokkrum sinnum og, jú, ég skil hana ágætlega. En ég held að hún sé ansi "breið".
Dark arts og Gothic getur boðið upp á yfirgengilega flottar fantasíumyndir en "glæpir og myrkraverk" er svolítið afvegaleiðnadi held ég.
Hvernig er fólk að sjá fyrir sér að þessi keppni verði?
Myndi heavy eyelæneraður gaur í svartri skikkju á kirkjubekk duga eða þarf blóðslettur og vopn til?

Bara smá pæling, þar sem keppnisþemað er ansi áhugavert og býður upp á að hægt sé að gera stórkostlegar myndir.

BTW, skora annars á stjórnarmeðlimi að taka þátt í þetta sinn!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hvítlaukurinn


Skráður þann: 09 Mar 2005
Innlegg: 2107
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 10D
InnleggInnlegg: 24 Ágú 2005 - 23:53:23    Efni innleggs: Re: Glæpir og myrkraverk Svara með tilvísun

hkvam skrifaði:
Myndi heavy eyelæneraður gaur í svartri skikkju á kirkjubekk duga eða þarf blóðslettur og vopn til?

Fyrir mína parta þá myndi ælænið og svarta skikkjan alveg virka ef það væri vel gert.
Oft eru bestu myndirnar þær sem segja ekki alla söguna.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
ziggig


Skráður þann: 08 Feb 2005
Innlegg: 57
Staðsetning: Kópavogurinn hvað annað
Canon 20D
InnleggInnlegg: 24 Ágú 2005 - 23:55:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég er svona að sjá það að þetta verði forvitnileg keppni þar sem það eru til margar tegundir glæpa,
_________________
Ef guð skapaði heiminn, hver skapaði þá guð?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Heldriver


Skráður þann: 15 Mar 2005
Innlegg: 2810


InnleggInnlegg: 25 Ágú 2005 - 0:28:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ziggig skrifaði:
ég er svona að sjá það að þetta verði forvitnileg keppni þar sem það eru til margar tegundir glæpa,


og það sama má segja um gothic og dark art
_________________
"There´s been times when I shot photos and I just left the lens cap on, but they still run it on the covers"
Andrew Norton - Fashion Photographer

http://www.Heldriver.com - Now in color!
http://www.facebook.com/heldriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 25 Ágú 2005 - 13:21:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

EF heví ælænaður gaur á kirkjubekk lítur út fyrir að vera tengdur myrkraverkum, þá hlýturðu að fá fínt kredit.
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hkvam


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 4287
Staðsetning: Svalbarðsströnd
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2005 - 16:13:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
EF heví ælænaður gaur á kirkjubekk lítur út fyrir að vera tengdur myrkraverkum, þá hlýturðu að fá fínt kredit.


Spurningin er þó hvort að þeir sem kjósa hugsi svoleiðis.
Einhvernvegin held ég að stór hluti kjósenda muni frekar búast við myndum af innbrotsþjófum og augljósari glæpum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2005 - 20:46:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hkvam skrifaði:
Völundur skrifaði:
EF heví ælænaður gaur á kirkjubekk lítur út fyrir að vera tengdur myrkraverkum, þá hlýturðu að fá fínt kredit.


Spurningin er þó hvort að þeir sem kjósa hugsi svoleiðis.
Einhvernvegin held ég að stór hluti kjósenda muni frekar búast við myndum af innbrotsþjófum og augljósari glæpum.


ertu að segja okkur hvert myndefni þitt er ? Rolling Eyes
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
bogulo


Skráður þann: 30 Jan 2005
Innlegg: 2224
Staðsetning: Milli steins og sleggju
5D
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2005 - 20:50:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er sífellt að hugsa um það hvað ég ætti að reyna að gera fyrir þessa keppni, en mér dettur bara ekkert í hug. Allavega ekkert sem er framkvæmanlegt fyrir mig Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Cameron


Skráður þann: 22 Ágú 2005
Innlegg: 1040
Staðsetning: hér og þar
5D
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2005 - 20:58:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

bogulo skrifaði:
Ég er sífellt að hugsa um það hvað ég ætti að reyna að gera fyrir þessa keppni, en mér dettur bara ekkert í hug. Allavega ekkert sem er framkvæmanlegt fyrir mig Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
hkvam


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 4287
Staðsetning: Svalbarðsströnd
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2005 - 20:58:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Aron skrifaði:
hkvam skrifaði:
Völundur skrifaði:
EF heví ælænaður gaur á kirkjubekk lítur út fyrir að vera tengdur myrkraverkum, þá hlýturðu að fá fínt kredit.


Spurningin er þó hvort að þeir sem kjósa hugsi svoleiðis.
Einhvernvegin held ég að stór hluti kjósenda muni frekar búast við myndum af innbrotsþjófum og augljósari glæpum.


ertu að segja okkur hvert myndefni þitt er ? Rolling Eyes


nibb, hef ekki hugsað út í þetta enþá og býst ekki við að taka þátt.
Vildi bara velta upp spurningunni um túlkun kjósenda á þema.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2005 - 21:33:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hkvam skrifaði:

nibb, hef ekki hugsað út í þetta enþá og býst ekki við að taka þátt.
Vildi bara velta upp spurningunni um túlkun kjósenda á þema.


vastu þú ekki að skora á okkur hin um daginn!!!
ef einhver skorar á einhvern þá er komin þátttökuskilda á þann sem skorar á hina. Evil or Very Mad

Það lyggur hörð refsing við því að gugna! Evil or Very Mad
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2005 - 21:37:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
Það lyggur hörð refsing við því að gugna! Evil or Very Mad


Segir maðurinn sem bailaði á skinshake....
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2005 - 21:39:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
sje skrifaði:
Það lyggur hörð refsing við því að gugna! Evil or Very Mad


Segir maðurinn sem bailaði á skinshake....


Shocked

http://www.ljosmyndakeppni.is/resultimage.php?imageid=891&challengeid=57

Alzheimer?
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2005 - 21:42:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já shiii sorry, sorry sorry sorry, þú varst auðvitað MASSI, það voru ekki nema dagur, bolti, amason og heiða sem bailuðu

gaman að sjá þessa mynd samt aftur hahaha
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
fjarhundur


Skráður þann: 25 Mar 2005
Innlegg: 728


InnleggInnlegg: 25 Ágú 2005 - 21:51:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég skal veðja uppá... rassin á mér að Helldriver verður ofarlega. Hann tekur svona myndir;)
_________________
http://www.flickr.com/photos/gunnarmh/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group