Sjá spjallþráð - 2008 bókin :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
2008 bókin

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Árbók
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
nonnas


Skráður þann: 25 Apr 2008
Innlegg: 211
Staðsetning: Suðurland
Canon 350D
InnleggInnlegg: 28 Des 2008 - 10:53:15    Efni innleggs: 2008 bókin Svara með tilvísun

Langaði að láta í ljós ánægju með nýjustu Ljósárbókina, finnst hún bæði falleg og eiguleg, setti hana með í jólapakkann hjá nokkrum og þar var almenn ánægja með hana. Var í jólaboði hjá tengdó og þá lá hún á borðinu ásamt öðrum bókum og var hún mikið skoðuð, mikið rætt um myndirnar og allir sammála um að hún væri falleg. Það var aðeins eitt sem fólk setti út á, að ekki skyldi vera sagt við landslagsmyndirnar hvaðan þær væru!! Ég benti þeim á að það væri annarsstaðar í bókinni en mörgum finnst betra að sjá það um leið og skoðað er hvar myndin er tekin. he he he kanski hefur þetta eitthvað með það að gera að erfitt sé að gera tvennt í einu!!!! Laughing
Langaði síðan að spyrja "sje" hvort hægt væri að nálgast eldri bækur hjá honum?
_________________
Einfaldleikinn er stórlega vanmetinn!!
http://www.flickr.com/photos/jonasig
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Dellukarl.


Skráður þann: 23 Mar 2007
Innlegg: 405
Staðsetning: Reykjavík.
Olympus E-30 og Pentax K10D
InnleggInnlegg: 28 Des 2008 - 13:15:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég vil taka undir með síðasta ræðumanni hvað varðar Ljósár, mjög góð og áhugaverð bók. Margar mjög frambærilegar myndir þar. Ég er sammála því að betra sé að allar upplýsingar um myndirnar séu á sömu síðu og myndirnar, ekki aftast eða fremst í bókinni. Reyndar finnst mér þetta vera nokkuð algengt í Íslenskum ljósmyndabókum. Já mér finnst þetta eiguleg bók.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
gr33n


Skráður þann: 20 Ágú 2006
Innlegg: 1987
Staðsetning: Breiðholt City
Canon 5d
InnleggInnlegg: 28 Des 2008 - 13:29:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég ætla að vera ósammála þessum tveim um upplýsingarnar.... en þó ekki um bókina (sem er mjög flott).

Þetta er ljósmyndabók, þar sem ljósmyndirnar eiga að njóta sín til fullnustu. Allar upplýsingarnar um þær er hreint aukaatriði og í flestum tilfella í raun óþarfi. Þess vegna finnst mér fínt að þetta sé sett þarna aftast svo þetta sé ekki að taka athygli frá ljosmyndunum sjálfum.

Skoðið einnig erlendar ljósmyndabækur.... þetta er nær alltaf svona, eða haft á heilli blaðsíðu við hliðiná (sem passar ekki í þessarri bók, þar sem allir eru með eina opnu). Einu ljósmyndabækurnar af þessum sem ég á (sem eru þónokkuð margar), eru þær sem fjalla um fréttaljósmyndun, sbr Natural Geographic, World Press Photo... og þvíumlíkt
_________________
Gísli Baldur Bragason
FlickR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
H.Ölvers


Skráður þann: 01 Feb 2008
Innlegg: 1025
Staðsetning: Fáskrúðsfjörður og Reyðarfjöðrur
Canon EOS 450D
InnleggInnlegg: 10 Okt 2009 - 18:14:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

gr33n skrifaði:
Ég ætla að vera ósammála þessum tveim um upplýsingarnar.... en þó ekki um bókina (sem er mjög flott).

Þetta er ljósmyndabók, þar sem ljósmyndirnar eiga að njóta sín til fullnustu. Allar upplýsingarnar um þær er hreint aukaatriði og í flestum tilfella í raun óþarfi. Þess vegna finnst mér fínt að þetta sé sett þarna aftast svo þetta sé ekki að taka athygli frá ljosmyndunum sjálfum.

Skoðið einnig erlendar ljósmyndabækur.... þetta er nær alltaf svona, eða haft á heilli blaðsíðu við hliðiná (sem passar ekki í þessarri bók, þar sem allir eru með eina opnu). Einu ljósmyndabækurnar af þessum sem ég á (sem eru þónokkuð margar), eru þær sem fjalla um fréttaljósmyndun, sbr Natural Geographic, World Press Photo... og þvíumlíkt


Sammála - finnst að myndirnar eigi að njóta sín!
_________________
Heiðrún Ósk Ölversd. Michelsen
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
BKG


Skráður þann: 18 Maí 2008
Innlegg: 2840
Staðsetning: Ísland
Cannon e-ð
InnleggInnlegg: 10 Okt 2009 - 21:10:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ditto
_________________
www.bkortphotography.zenfolio.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Árbók Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group