Sjá spjallþráð - Valkyrjan :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Valkyrjan

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Valkyrja


Skráður þann: 23 Ágú 2005
Innlegg: 60
Staðsetning: Denver, USA
Pentax *ist DS SLR
InnleggInnlegg: 23 Ágú 2005 - 23:00:57    Efni innleggs: Valkyrjan Svara með tilvísun

Jæja best að vera kurteis og kynna Valkyrjuna til leiks. Ég heit Vala og er nýkomin með bóluna. Pabbi minn er búinn að vera áhugaljósmyndari í einhverja áratugi og hefur því sýnt mér ýmislegt í gegnum tíðina án þess að ég hafi haft mikinn áhuga á því (óþolandi þegar verið er að kenna manni eitthvað sem maður nennir ekki að læra) en engu að síður hef ég alltaf haft gaman af að taka myndir en ekkert meira. Síðan fékk kallinn sér rosa flotta digital myndavél og sýndi mér hana í sakleysi sínu og síðan þá hef ég verið að draga gamla manninn með mér út um allt svo ég geti tekið myndir á vélina hans og er loksins farin að hlusta á leiðbeiningarnar hans Smile

Ég verð nú reyndar að viðurkenna að ég er hálffeimin að sýna myndir hérna, ég var að skoða gamlar keppnir og sé að flestir hérna eru verulega færir ljósmyndarar svo að vikugömul della má sín lítils. En hver veit nema ég verð hugrökk og kem með fleiri myndir inn seinna Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kristfin


Skráður þann: 15 Jún 2005
Innlegg: 130
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS-1D
InnleggInnlegg: 23 Ágú 2005 - 23:03:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

velkomin.

um að gera að senda inn myndir sem fyrst, því mestu framfarirnar eru þegar maður er að byrja og skemmtilegast að fylgjast með.

kf
_________________
Even he, to whom most things that most people would think were pretty smart were pretty dumb, thought it was pretty smart - Douglas Adams
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
geimdrengur


Skráður þann: 15 Apr 2005
Innlegg: 720

Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 23 Ágú 2005 - 23:04:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkomin!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
hkvam


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 4287
Staðsetning: Svalbarðsströnd
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 24 Ágú 2005 - 0:14:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gman að "sjá" þig. Endilega sendu inn fullt af myndum og taktu þátt í keppnum.
Alltaf gaman að sjá nýjar myndir.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Elísabet


Skráður þann: 13 Mar 2005
Innlegg: 67

Nikon D70
InnleggInnlegg: 24 Ágú 2005 - 19:20:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkomin í hópinn. Nú er tækifæri til að taka þátt í byrjendakeppni, ekki vera feimin við að senda inn mynd. Ég er búin að læra mikið á því að vera þátttakandi hér.
_________________
Nikon D70
Sony DSC-H7

Lífið verðlaunar þá sem gefast ekki upp.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Heldriver


Skráður þann: 15 Mar 2005
Innlegg: 2810


InnleggInnlegg: 24 Ágú 2005 - 23:02:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef að það sem er í galleríinu þínu er eftir þig, þá þarftu nú ekki að vera mikið feimin!

Velmomin!
_________________
"There´s been times when I shot photos and I just left the lens cap on, but they still run it on the covers"
Andrew Norton - Fashion Photographer

http://www.Heldriver.com - Now in color!
http://www.facebook.com/heldriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
smali


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1490
Staðsetning: Hafnafjörður
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 24 Ágú 2005 - 23:05:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Komu ykkar er boðin vel.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Hoskarinn


Skráður þann: 03 Feb 2005
Innlegg: 1265
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 20D
InnleggInnlegg: 24 Ágú 2005 - 23:10:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mjög töff margar hverjar í galleríí þínu

Velkomin
_________________
www.pressphotos.is

www.facebook.com/hoskarinnphoto
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group