Sjá spjallþráð - JÓLAKVEÐJA :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
JÓLAKVEÐJA
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Thorsteinn Freyr


Skráður þann: 13 Sep 2007
Innlegg: 1000

Nikon D300
InnleggInnlegg: 23 Des 2008 - 23:35:14    Efni innleggs: JÓLAKVEÐJA Svara með tilvísun

Óska ykkur öllum gleðilegra jóla og hugmyndaríks ljósmyndaárs árið 2009.

Bestu kveðjur frá DK,
Þorsteinn Eggertsson og fjölskylda.Góðir félagar, vil benda á að ég er ekki að óska eftir ljósmyndagagnrýni, hvorki hér eða með EP. Þetta er einfaldlega bara svona ljósmynd af mér og dóttur minni, Rebekku, konan tók. Var með tvö flöss og 24-70.


Síðast breytt af Thorsteinn Freyr þann 25 Des 2008 - 23:09:29, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
hallgrg


Skráður þann: 22 Apr 2008
Innlegg: 3368
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fujifilm X100S
InnleggInnlegg: 23 Des 2008 - 23:44:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sömuleiðis kall!
_________________
...Mainstream is not it...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Thorsteinn Freyr


Skráður þann: 13 Sep 2007
Innlegg: 1000

Nikon D300
InnleggInnlegg: 23 Des 2008 - 23:55:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hallgrg skrifaði:
Sömuleiðis kall!


Takk hallgrg. Hvernig er Tokina 11-16mm f/2.8 ? Aldrei séð þessa linsu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
hallgrg


Skráður þann: 22 Apr 2008
Innlegg: 3368
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fujifilm X100S
InnleggInnlegg: 24 Des 2008 - 0:04:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Besta gleiðlinsan á cropvélar.. skoðaðu dóma á fredmiranda.com f/2.8 í gegnum alla brennivíddina.
_________________
...Mainstream is not it...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
JGS
Umræðuráð


Skráður þann: 15 Apr 2007
Innlegg: 3238
Staðsetning: The Overlook Hotel
Nikon D300
InnleggInnlegg: 24 Des 2008 - 0:17:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hallgrg skrifaði:
Besta gleiðlinsan á cropvélar.


Þessu get ég verið sammála, kemur fáranlega vel út á D300...
_________________
Kveðja,
Jói...
Flickr!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Thorsteinn Freyr


Skráður þann: 13 Sep 2007
Innlegg: 1000

Nikon D300
InnleggInnlegg: 24 Des 2008 - 0:20:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

f/2.8 í gegn hljómar mjög spennandi, kemur sér vel í skammdeginu.

hallgrg: las dómana á fred. Skil ekki af hverju ég hef aldrei séð þessa linsu, miðað við verð og dóma, keeper!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
hallgrg


Skráður þann: 22 Apr 2008
Innlegg: 3368
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fujifilm X100S
InnleggInnlegg: 24 Des 2008 - 0:24:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tvær úr 11-16:

-> Ein af ástæðunum fyrir því að ég hika við að fara í FF
_________________
...Mainstream is not it...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Thorsteinn Freyr


Skráður þann: 13 Sep 2007
Innlegg: 1000

Nikon D300
InnleggInnlegg: 24 Des 2008 - 0:33:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vá !. Hallgr. seinni myndin er hrikalega flott hjá þér. Ferlega kúl lúkkið á henni.

Well, ég er einmitt að spá í að selja mína 40D, 10-22mm og 17-55mm og fara í FF (er að leita að slíkri hér) og með henni 16-35mm til að dekka 10-22mm á 1.6X vélinni.

Allt er þetta smekksatriði en takk fyrir myndirnar hallgrg.

kv,
Þorsteinn

... og enn og aftur,
Gleðileg jól og takk fyrir netsamskiptin á árinu sem senn er úti.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 24 Des 2008 - 0:43:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef séð þessa húsamynd áður hjá þér hallgrg og mér finnst hún sjúklega góð.
Tokina linsan er algjör perla. Ég ætlaði að kaupa hana, en hætti við að því að ég ætla í FF, hvenær sem það verður.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Thorsteinn Freyr


Skráður þann: 13 Sep 2007
Innlegg: 1000

Nikon D300
InnleggInnlegg: 24 Des 2008 - 1:00:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er bara heillaður að hún sé 2.8. Ekkert smá skarpar myndir.

Hvar kaupa menn Tokina á Íslandi ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 24 Des 2008 - 1:09:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ljós skrifaði:
Ég er bara heillaður að hún sé 2.8. Ekkert smá skarpar myndir.

Hvar kaupa menn Tokina á Íslandi ?


Mér vitanlega er hún hvergi til sölu á Íslandi. Ekki einu sinni notuð, það fer enginn heilvita maður að selja frá sér svona linsu Smile

Sjá þetta

The Tokina AF 11-16mm f/2.8 AT-X Pro DX is currently the best ultra-wide angle zoom lens for Canon EOS APS-C DSLRs.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Thorsteinn Freyr


Skráður þann: 13 Sep 2007
Innlegg: 1000

Nikon D300
InnleggInnlegg: 24 Des 2008 - 1:22:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Typical for most Tokina lenses it has one weakness: lateral CAs which are very high at all settings.

aahhhhh... þar fór í verra. Ekkert er eins slæmt og CA (þessi fjólublái litur sem smyr sig utan um allt króm og slika skerka hluti á myndum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 24 Des 2008 - 1:27:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ljós skrifaði:
Typical for most Tokina lenses it has one weakness: lateral CAs which are very high at all settings.

aahhhhh... þar fór í verra. Ekkert er eins slæmt og CA (þessi fjólublái litur sem smyr sig utan um allt króm og slika skerka hluti á myndum.


En hann segir á síðu 2.

However, don't blow this aspect out-of-proportions - lateral CAs can be fairly easily corrected via various tools such as the Adobe Photoshop RAW converter (ACR).
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Thorsteinn Freyr


Skráður þann: 13 Sep 2007
Innlegg: 1000

Nikon D300
InnleggInnlegg: 24 Des 2008 - 1:32:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hmmm... vissulega góður punktur einhar. Málið hins vegar er sá að það eru til linsur sem ekki þurfa að hljóta einverja eftirvinnslu í PS.

Ætli ég sé ekki einmitt einn af þeim sem vill originalinn hreinan eins og maður er vanur frá L linsum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Thorsteinn Freyr


Skráður þann: 13 Sep 2007
Innlegg: 1000

Nikon D300
InnleggInnlegg: 25 Des 2008 - 23:06:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hallgrg skrifaði:
Sömuleiðis kall!


Af hverju ertu annars að kalla mig kall ?? hmmm
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group