Sjá spjallþráð - Að taka myndir í erfiðum aðstæðum :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Að taka myndir í erfiðum aðstæðum

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 22 Des 2008 - 12:30:44    Efni innleggs: Að taka myndir í erfiðum aðstæðum Svara með tilvísun

Sælir

Var að horfa á dótturina í gærkveldi. Jólasýning listskautafélagsins á Akureyri.

Nú, fyrir utan að viðföngin öll voru á fleygiferð, þá var næstum almyrkvað þarna inni, aðeins kastari sem fylgdi skautaranum á eftir.

Þetta gerði það að verkum að konstrastið var mjög mikið og umleið hætta á yfirlýsingu á viðföngum.

Nú, hraði viðfanga gerði það að verkum að aðeins mjög lítill lokunarhraði dugði.

En mjög gaman að spreyta sig á þessu og tek það fram að ekkert flass var notað.

Hér eru nokkur sýnishorn.


Camera: Canon EOS 5D
Exposure: 0.001 sec (1/800)
Aperture: f/2
Focal Length: 135 mm
ISO Speed: 1600Camera: Canon EOS 5D
Exposure: 0.001 sec (1/1600)
Aperture: f/2
Focal Length: 135 mm
ISO Speed: 1600


Camera: Canon EOS 5D
Exposure: 1/2500 sec
Aperture: f/2
Focal Length: 135 mm
ISO Speed: 1600
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn


Síðast breytt af garrinn þann 23 Des 2008 - 12:02:48, breytt 3 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Diggler


Skráður þann: 10 Nóv 2008
Innlegg: 1906
Staðsetning: Mitt í Borg Óttans ;)
Auðvita Canon sem aðal ;)
InnleggInnlegg: 22 Des 2008 - 12:38:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er meistara vel skotið hjá þér miðið við erfiðar aðstæður vinur Wink
_________________
Canon Eos 40D,Sigma 18-50mm f/2.8 EX DCl, Sigma Super 500 og Vivitar XV-3 og fleiri linsur fyrir filmurnar..... Smile

www.flickr.com/photos/simmikrimmi/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 22 Des 2008 - 12:47:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

tæknilega vel gert... en snéru stelpurnar alltaf í þig bakinu ?
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 22 Des 2008 - 12:52:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
tæknilega vel gert... en snéru stelpurnar alltaf í þig bakinu ?

Reyndar margar, kannski vegna þess að sá sem stjórnaði ljósinu lýsti happa og glappa á þær og það tók alltaf smá tíma að festa fókusinn þegar þær brunuðu framhjá manni.

Hér er þó ein undantekning.


Lokunarhraðinn var ekki nógu lítill á þessari, enda langt í burtu frá mér og heildarlýsingin þess vegna minni en ella.
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
no 23


Skráður þann: 26 Sep 2008
Innlegg: 139

Canon 400D Rebel XTi
InnleggInnlegg: 22 Des 2008 - 13:15:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er náttúrulega ekki hægt nema með myndavél sem ræður svona vel við ISO 1600... eru þessar myndir beint úr vélinni... djöfull langar mann að fá sér eitthverntíman fimmu... Embarassed

Þessi síðasta er klárlega best...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 22 Des 2008 - 16:40:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

no 23 skrifaði:
Þetta er náttúrulega ekki hægt nema með myndavél sem ræður svona vel við ISO 1600... eru þessar myndir beint úr vélinni... djöfull langar mann að fá sér eitthverntíman fimmu... Embarassed

Þessi síðasta er klárlega best...


Getur líka fengið þér góða 1600 ASA filmu, og prófað að mynda svona Wink
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
dvergur


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 3284


InnleggInnlegg: 22 Des 2008 - 21:26:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég myndi segja þetta all vel gert.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 22 Des 2008 - 21:32:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fullt af ljósi og menn kvarta samt? Smile

Edit:
Fullt af hvítu ljósi.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
Throstur145


Skráður þann: 30 Nóv 2008
Innlegg: 545

Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 22 Des 2008 - 21:34:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flottar myndir, sama hvernig stelpan snýr. Very Happy
_________________
Þröstur Unnar
897-1955
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Ingibergur


Skráður þann: 28 Jún 2005
Innlegg: 2307
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 22 Des 2008 - 22:05:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta hefði bara orðið ljót tmeð flassi..
Finnst þetta bara frábært hjá þér miðað við slæmar aðstæður einsog svo oft þegar um svona athöfn er að ræða.
_________________
ingibergur.com
fLickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
plammi


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 985

Nikon
InnleggInnlegg: 23 Des 2008 - 1:29:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ágætis myndir, en mynd nr. 2 er best. Vel römmuð og flott. !
_________________
Ljósmyndanámskeið - Lightroom námskeið
www.ljosmyndari.is
www.fjarnamskeid.is
www.imageree.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 23 Des 2008 - 1:34:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

garrinn skrifaði:
DanSig skrifaði:
tæknilega vel gert... en snéru stelpurnar alltaf í þig bakinu ?

Reyndar margar, kannski vegna þess að sá sem stjórnaði ljósinu lýsti happa og glappa á þær og það tók alltaf smá tíma að festa fókusinn þegar þær brunuðu framhjá manni.


Iss, viðurkenndu það bara, þú varst að reyna að ná rassamyndum... Cool
En alveg nothæfar myndir svona miðað við aðstæður...
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Ingibergur


Skráður þann: 28 Jún 2005
Innlegg: 2307
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 23 Des 2008 - 1:45:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jonr skrifaði:
garrinn skrifaði:
DanSig skrifaði:
tæknilega vel gert... en snéru stelpurnar alltaf í þig bakinu ?

Reyndar margar, kannski vegna þess að sá sem stjórnaði ljósinu lýsti happa og glappa á þær og það tók alltaf smá tíma að festa fókusinn þegar þær brunuðu framhjá manni.


Iss, viðurkenndu það bara, þú varst að reyna að ná rassamyndum... Cool
En alveg nothæfar myndir svona miðað við aðstæður...Óskar,Tomz ,RuT og Rán eiga Rassaleyfið þannig að það fer enginn annar en þau út í það án leyfis.
_________________
ingibergur.com
fLickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 23 Des 2008 - 11:11:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

plammi skrifaði:
Ágætis myndir, en mynd nr. 2 er best. Vel römmuð og flott. !

Mér fannst og finnst þetta sjálfum. Mynd tvö fannst mér takast best.

Takk fyrir kommentin og gleðileg jól allir sem einn.

Læt eina fylgja með til viðbótar.


Camera: Canon EOS 5D
Exposure: 1/3200 sec
Aperture: f/2
Focal Length: 135 mm
ISO Speed: 1600
Exposure Bias: 0 EV
Flash: Flash did not fire
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group