Sjá spjallþráð - RISA Stór! :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
RISA Stór!

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 19 Des 2008 - 4:42:47    Efni innleggs: RISA Stór! Svara með tilvísun

Hæ, langaði bara að sýna ykkur klúðrið sem ég gerði í kvöld, var með CM í fellivalmyndinni í Image size í stað MM. Gamla tölvan fékk að malla, hélt hún hefði bara frosið, en eftir nokkur korter kom þetta út.

Þarf ekki mikið til að gera stór prent greinilega, eitt flass og viðfangsefni sem manni þykir vænt um, that's it. - Þessi skrá varð óvart 2 metrar á hæð, en átti að passa í 130mm á breidd Wink


_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Hamarius


Skráður þann: 20 Maí 2007
Innlegg: 2581
Staðsetning: Reykjavik
Canon 600D
InnleggInnlegg: 19 Des 2008 - 5:34:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað meinaru með MM og CM???
_________________
Panoramaland
Flickr síðan
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
mummz


Skráður þann: 06 Feb 2008
Innlegg: 223
Staðsetning: á milli Neskaupstaðar og Reyðarfjarðar, fram og til baka...
Canon 550D
InnleggInnlegg: 19 Des 2008 - 6:11:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ætli hann sé ekki að meina centimetra í stað millimetra?

snilld samt, hvað er skráin margir megapixlar í upphafi?
_________________
www.flickr.com/photos/mummz
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 19 Des 2008 - 9:43:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þú verður nú að splæsa í varasalva fyrir módelið þitt Wink
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
SissiSvan


Skráður þann: 20 Mar 2007
Innlegg: 1184
Staðsetning: 105
Ýmsar
InnleggInnlegg: 19 Des 2008 - 14:48:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er nú sammála síðasta ræðumanni, er þetta ekki litla systir þín? Labello er málið
_________________
kveðja, Sigurjón Már
myndasmiður á flestar stærðir filma & pappír
www.flickr.com/photos/sigurjonmar/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 19 Des 2008 - 15:16:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
þú verður nú að splæsa í varasalva fyrir módelið þitt Wink


Hehe, þá hefði myndin ekki náð karakternum Wink
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 19 Des 2008 - 15:17:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

mummz skrifaði:
ætli hann sé ekki að meina centimetra í stað millimetra?

snilld samt, hvað er skráin margir megapixlar í upphafi?


13, eitthvað held ég. Já. Myndavélin mín er held ég 13
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 20 Des 2008 - 1:39:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvernig stækka menn myndir svona?

Og önnur spurning. Eyðileggjast gæðin ekki?
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 20 Des 2008 - 1:52:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jújú, mér fannst þetta bara svo sniðugt, og líka hversu góð myndin er þrátt fyrir alla þessa stækkun. Til þess að gera þetta ferðu bara í image size og stækkar í það sem þú vilt. (passaðu þig bara á því að rugla ekki mm og cm Wink)

Gæðin minnka, en eðli málins samkvæmt skoðar fólk stærri prent úr meiri fjarlægð, og Þessvegna þarf ekki að þekja prentið jafn gætilega og ef myndin er lítil (vegna þess að fólk skoðar litlar myndir nálægt)

Þannig getur punktafjöldinn verið talsvert minni á stórri mynd, en samt virðist myndin vera pinnskörp úr góðri fjarlægð.

Gott dæmi um þetta eru ljósmyndir í skiltaprenti, t.d. ef þú kemst nálægt strætó einhverntíma, þá sérðu svona
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 20 Des 2008 - 2:00:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ok..

Þannig að hér er ekki verið að nota einhvers konar "pixel generator" ?
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 20 Des 2008 - 2:51:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Neinei, ekki neitt sem er gáfaðra heldur en Image Size í PS.

Reyndar varð ég svolítið hissa þegar ég sá þetta, vegna þess að ég er búinn að vera að stækka og prenta A3 landslagsmyndir aðeins undanfarið, og hef átt í miklu basli við að ná detailum og fallegri áferð á myndirnar. Síðan kemur þessi, sem er svona afskaplega einföld, engar græjur að ráði, ekki einusinni þrífótur, og samt er þetta svona ósköp gott.

Leiðir mig að einhverri kenningu um það að hátt ISO sé verra en flest annað þegar kemur að því að prenta stórar myndir.
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
capax


Skráður þann: 25 Mar 2006
Innlegg: 1054

HASSELBLAD 503CW
InnleggInnlegg: 20 Des 2008 - 3:02:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þú ert ekkert pínu geðveikur völli.... Laughing

Gaman að þessu, cool að henda þessu inn kærasta tilbreiting.
_________________
Við höfnum hugmyndinni um hlutleysi Það er ekki okkar að verja eða standa vörð um skoðanir annarra Við segjum það sem við viljum tillitslaust og án umburðarlyndis Við höfnum öllum grunngildum Við skrifum og sköpum eftir eigin gildum reglum og siðferði
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 20 Des 2008 - 10:09:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

reyndar er image size í photoshop einn fullkomnasti pixel generator sem fæst.. enda þegar maður ætlar að setja myndir í svona yfirstærð þá þarf tölvan virkilega að hafa fyrir útreikningunum.

þetta var einföld mynd, lítið um litabreytingar.. reynið að stækka mynd af marglitum blómum...

Adobe hefur þróað image size gífurlega síðustu árin, í photoshop 7 þurfti að stækka max 10% í einu annars sá maður gallana í myndinni, núna er hægt að taka 5Mpixla mynd og stækka í 4x5 metra í einu skrefi og hún verður nógu góð fyrir prent... ef tölvan er nægilega öflug til að ráða við útreikninginn Wink
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group