Sjá spjallþráð - Varðandi keppnir :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Varðandi keppnir
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
binnih


Skráður þann: 22 Ágú 2005
Innlegg: 18
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 450D
InnleggInnlegg: 22 Ágú 2005 - 20:15:20    Efni innleggs: Varðandi keppnir Svara með tilvísun

Ég er sona að spá í að setja inn mynd í Þriðjungareglan keppnina.
Þar inni er hægt að haka við "Ég tók myndina sjálf(ur) á tímabilinu 22.08.2005 til 28.08.2005." ekki vissi ég að það væri tímatakmörk á því hvenar myndin má vera tekin, sem væri fáránlegt. Svo annað þá virðist bara engan veginn virka að senda mynd inn, fæ bara villu frá servernum, þetta er kannski eitthvað sem umsjónarmenn vefsins ættu að skoða ef þeir sjá þetta.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 22 Ágú 2005 - 20:18:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það eru tímamörk á því hvenær myndin er tekin, allavega ein ný keppni í hverri viku og myndin verður að vera tekin á því tímabili sem keppnin stendur yfir.

Hvaða villu ertu að fá, þetta virðist alveg vera í lagi.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
eirasi


Skráður þann: 23 Jan 2005
Innlegg: 850
Staðsetning: Helst uppi á fjöllum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 22 Ágú 2005 - 20:19:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Veit ekki hversu fáránlegt það er en það eru tímamörk á myndum sem eru sendar inn í hverja keppni fyrir sig. Veit ekki alveg hversu snjallt það væri að sumir myndu bara velja einhverja af þeim 100 þúsund myndum sem þeir eiga í hverja keppni fyrir sig.

Veit svo sem ekkert um villumeldinguna en myndin á að vera tekin á þeim tíma sem er gefinn upp.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
binnih


Skráður þann: 22 Ágú 2005
Innlegg: 18
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 450D
InnleggInnlegg: 22 Ágú 2005 - 20:22:32    Efni innleggs: Villan Svara með tilvísun

Connection closed by remote server

You tried to access the address http://www.ljosmyndakeppni.is/submitchallenge.php, which is currently unavailable. Please make sure that the Web address (URL) is correctly spelled and punctuated, then try reloading the page.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
binnih


Skráður þann: 22 Ágú 2005
Innlegg: 18
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 450D
InnleggInnlegg: 22 Ágú 2005 - 20:39:06    Efni innleggs: Viðbót Svara með tilvísun

Ég verð nú þá að segja að ég missi svolítið áhugan á að senda inn mynd ef það á að setja mönnum takmarkanir um hvenar myndirnar má taka, skil það ef þetta eiga vera myndir frá einverri uppákomu eða tilefnis eins og menninganótt.
Fallegar og góðar myndir koma ekki eftir pöntun.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
eirasi


Skráður þann: 23 Jan 2005
Innlegg: 850
Staðsetning: Helst uppi á fjöllum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 22 Ágú 2005 - 20:44:34    Efni innleggs: Re: Viðbót Svara með tilvísun

binnih skrifaði:
Ég verð nú þá að segja að ég missi svolítið áhugan á að senda inn mynd ef það á að setja mönnum takmarkanir um hvenar myndirnar má taka, skil það ef þetta eiga vera myndir frá einverri uppákomu eða tilefnis eins og menninganótt.
Fallegar og góðar myndir koma ekki eftir pöntun.

Allar skoðanir eiga auðvitað rétt á sér en það er samt kannski eitt af einkennum góðra ljósmyndara að þeir taka góðar ljósmyndir eins og eftir pöntun. Og það sem gerir svona keppni skemmtilega er auðvitað að þetta sé eitthvað dálítið erfitt.

Síðan er kannski líka ein hugmyndin með svona keppni að fá fólk til að taka meira af myndum og hafa svona eitthvað sérstakt viðfangsefni til að taka myndir af.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 22 Ágú 2005 - 20:47:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Akkurat, rétt hjá þér þær koma ekki eftir pöntunum.
Því er keppnin um það hver nær flottustu myndinni í þessari viku (eða þann tíma sem keppnin stendur yfir sem getur verið breytilegt).

Því standa allir jafnir í byrjun á keppni og hafa sama möguleikan á að ná góðri mynd. Þá geta ekki gamlir áhugaljósmyndarar farið í safnið sitt og sent inn myndir úr því, þá hefðu þeir sem eru nýjir í því að taka myndir litla möguleika.

Við viljum hvetja fólk til að fara út og taka myndir ekki leita í gömlum.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 22 Ágú 2005 - 20:48:12    Efni innleggs: Re: Viðbót Svara með tilvísun

binnih skrifaði:
Ég verð nú þá að segja að ég missi svolítið áhugan á að senda inn mynd ef það á að setja mönnum takmarkanir um hvenar myndirnar má taka, skil það ef þetta eiga vera myndir frá einverri uppákomu eða tilefnis eins og menninganótt.
Fallegar og góðar myndir koma ekki eftir pöntun.


Mér fynnst nú bara hellingur af mjög fallegum og góðum myndum hafa komið algerlega eftir pöntun á þessum vef.

Við skulum bara skoða síðustu keppnir útilokum nú myndir sem gætu hafa verið teknar bara út i bláinn.

Vinningshafinn í Geðveikiskeppnini. Prima mynd, mjög skemtileg og átti alveg skilið að vinna keppnina, og mér sýnist hann nú hafa tekið þessa mynd algerlega eftir pöntun. Ekki Falleg og góð mynd? Dæmdu sjálfur.

http://www.ljosmyndakeppni.is/resultimage.php?imageid=1377&challengeid=73

Þriðjasætið í Dýralífskeppnini. Persónulega ein uppáhaldsmyndin min á þessum vef. Mikil vinna lögð bakvið þessa mynd og virkilega pælt í þessu. Ekki falleg og góð mynd? Aftur... dæmdu sjálfur..

http://www.ljosmyndakeppni.is/resultimage.php?imageid=1298&challengeid=70


Ef þetta sannfærir þig ekki, endilega láttu mig vita.
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3430
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 22 Ágú 2005 - 20:57:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
Því standa allir jafnir í byrjun á keppni og hafa sama möguleikan á að ná góðri mynd. Þá geta ekki gamlir áhugaljósmyndarar farið í safnið sitt og sent inn myndir úr því, þá hefðu þeir sem eru nýjir í því að taka myndir litla möguleika.


Nákvæmlega.

Það yrði bara einokun. Menn með tugi þúsunda mynda í safni sem þeir hafa verið að sanka að sér í mörg ár og áratugi myndu einfaldlega eiga keppnirnar. Með þessu móti standa allir jafnir. Þú átt alveg jafn mikla möguleika og hver annar að búa til mynd sem fellur inn í þennan ramma á þessum tímamörkum.

S.s. endursögn á því sem Sje skrifaði. heh.

Kv

Guðni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Gurrý


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 3358
Staðsetning: Nú í Garðabænum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 23 Ágú 2005 - 7:41:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
............

Við viljum hvetja fólk til að fara út og taka myndir ekki leita í gömlum.


Ég átti erfitt með að sætta mig við þessa reglu í byrjun, fannst svolítið svekkjandi að geta ekki notað einhverja gamla mynd sem mér fannst flott en svo venst þetta svo sannarlega og gerir hlutina miklu meira spennandi og fyrir byrjendur eins og mig hefur mér farið töluvert fram við að fikra mig áfram og læra nýja hluti...prófaðu bara endilega.

Með að geta ekki sent myndina inn í keppni, hefurðu athugað stærðina? 700 pixlar á stærstu hlið er það stærsta held ég, er það ekki annars SJE?
_________________
DPC fyrir Xilebo Gurrý

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 23 Ágú 2005 - 11:00:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

mest 700px, ef hún er stærri þá er hún minkuð sjálfkrafa niður í 700px.

Ekki hægt að senda inn nema merkja í bæði boxin. Annað boxið er til að minna fólk á að taka myndina á réttum tíma.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 23 Ágú 2005 - 11:02:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fyrir mitt leyti þá væri ég sko ekkert að taka þátt hérna ef það mætti senda inn hvaða mynd sem er. Þá væri þetta bara keppni í hver ætti besta safnið Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ParaNoiD


Skráður þann: 13 Jún 2005
Innlegg: 1981
Staðsetning: RVK
Canon EOS 30D
InnleggInnlegg: 23 Ágú 2005 - 11:40:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Fyrir mitt leyti þá væri ég sko ekkert að taka þátt hérna ef það mætti senda inn hvaða mynd sem er. Þá væri þetta bara keppni í hver ætti besta safnið Rolling Eyes


Og þá væri nú ekki gaman hjá okkur sem erum að byrja og eigum ekkert safn Crying or Very sad
_________________
http://www.flickr.com/photos/gunninn/
http://gunnartrausti.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
geimdrengur


Skráður þann: 15 Apr 2005
Innlegg: 720

Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 23 Ágú 2005 - 11:41:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er bara eina rétta fyrirkomulagið, þannig er það bara og ekkert múður.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
ParaNoiD


Skráður þann: 13 Jún 2005
Innlegg: 1981
Staðsetning: RVK
Canon EOS 30D
InnleggInnlegg: 23 Ágú 2005 - 11:44:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gott
_________________
http://www.flickr.com/photos/gunninn/
http://gunnartrausti.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group