Sjá spjallþráð - Málað með ljósi :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Málað með ljósi

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
geimdrengur


Skráður þann: 15 Apr 2005
Innlegg: 720

Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 22 Ágú 2005 - 0:10:34    Efni innleggs: Málað með ljósi Svara með tilvísun

Ég skammast mín ofan í rassgat fyrir innsenda mynd í keppni, ég bara varð að standa við það að vera með því hann Lárus skoraði formlega á mig. Svo komst ég ekkert í það og sendi inn mynd sem ég tók í flýti klukkan 5 mín. í skil.

Gæðin á myndunum í keppninni eru með því betra sem hefur verið hér á LMK.is sem er frábært en ég vildi óska að ég hefði bara sleppt þessu Rolling Eyes

SJE kipptu mér út please.

Lárus, ég negli þig næst!

Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
hkvam


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 4287
Staðsetning: Svalbarðsströnd
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 22 Ágú 2005 - 0:17:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ekkert svona! þú sendir inn og verður bara að vera inni finnst mér.

Mjög flottar margar myndir í þessari keppni og jú, maður hugsar, andsk.....ég vildi ég hefði byrjað á að hugsa þessa mynd aðeins fyrr.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 22 Ágú 2005 - 0:20:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Því miður þá er það mjög skýr stefna stjórnar að verða alls ekki við beiðnum sem þessum. Þú gerir bara betur næst Wink

Þetta er ekkert persónulegt við þig, heldur stefna sem við ákváðum að taka fyrir löngu síðan, einfaldlega til þess að notendur myndu ekki misnota þetta og láta taka út myndir ef þær væru ekki að fá góða dóma (ekki það að ég sé á nokkurn hátt að saka þig um að vera misnota þetta). En eitt verður bara yfir alla að ganga og ég vona að þú virðir þessa ákvörðun stjórnar.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
LalliSig


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 625


InnleggInnlegg: 22 Ágú 2005 - 0:27:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hehe, ég get nú ekki heldur sagt að ég sé 100% sáttur við mína mynd en ég lagði aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaalllt of mikið á mig við að taka hana svo að ég lét hana flakka inn enda kom aldrei neitt annað til greina en ég myndi ekkert vera afskrifa það að þú sért fyrir ofan mig Kiddi minn, síðast þegar ég tékkaði var ég með 5 slétt Crying or Very sad

Jæja, ég ætla fara koma mér í rúmið, þarf að vakna eftir 3 klst og 33 min til að koma mér út á völl með fjölskyldunni, er að fara til Staf-angurs í Noruega í dos semanas. Adios muchachos!!! Cool

(Óskar, ég held nú að Kiddi sé nú bara að djóka, ehaggi? Very Happy )
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 22 Ágú 2005 - 0:43:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Larus skrifaði:
(Óskar, ég held nú að Kiddi sé nú bara að djóka, ehaggi? Very Happy )

Jú, hugsanlega, ég var samt ekki alveg 100% (enda húmorslaus með öllu) . Ákvað samt að koma þessu bara á hreint, fyrir hann og aðra sem myndu lesa þetta.


Annars væri soldið fyndið að hafa einhvern þráð svona undir áskoranir manna á milli, gaman að heyra af þeim og svona..
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ParaNoiD


Skráður þann: 13 Jún 2005
Innlegg: 1981
Staðsetning: RVK
Canon EOS 30D
InnleggInnlegg: 22 Ágú 2005 - 8:19:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Larus skrifaði:
Hehe, ég get nú ekki heldur sagt að ég sé 100% sáttur við mína mynd en ég lagði aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaalllt of mikið á mig við að taka hana svo að ég lét hana flakka inn enda kom aldrei neitt annað til greina en ég myndi ekkert vera afskrifa það að þú sért fyrir ofan mig Kiddi minn, síðast þegar ég tékkaði var ég með 5 slétt Crying or Very sad

Jæja, ég ætla fara koma mér í rúmið, þarf að vakna eftir 3 klst og 33 min til að koma mér út á völl með fjölskyldunni, er að fara til Staf-angurs í Noruega í dos semanas. Adios muchachos!!! Cool

(Óskar, ég held nú að Kiddi sé nú bara að djóka, ehaggi? Very Happy )


Getur maður séð einhversstaðar hvaða einkun myndin manns er komin með ?
_________________
http://www.flickr.com/photos/gunninn/
http://gunnartrausti.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
geimdrengur


Skráður þann: 15 Apr 2005
Innlegg: 720

Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 22 Ágú 2005 - 8:54:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta var nú skrifað í semi-djóki eins og Lárus sagði. Ég verð bara að þola þessa útreið Smile

Ég ætla samt ekki að lesa athugasemndirnar mínar, ég á eftir að fá allskyns hræðilega vel meint tilmæli um hvað ég geti gert betur Laughing

Ég sá nú strax hvað þú varst með Lárus, og ég skil hvað þú átt við, góður samt!

Góða skemmtun í Stafanger!

Skál krakkar.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Gurrý


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 3358
Staðsetning: Nú í Garðabænum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 22 Ágú 2005 - 9:12:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ParaNoiD skrifaði:


Getur maður séð einhversstaðar hvaða einkun myndin manns er komin með ?


Á upphafsíðunni, dálkur lengst til vinstri.

Ég er búin að fá tvær athugasemdir og er með 4.421 fékk aldeilis að heyra það frá síðasta mælanda Laughing og tek það allt voða alvarlega Embarassed nei átti þetta alveg skilið..

Dró alltof lengi að byrja á þessu, fékk ágætis hugmynd en vantaði þetta "eitthvað sérstakt" í myndina sem sást í uppsetningunni en ekki á myndinni Crying or Very sad var líklega með ljóshraðan alltof mikinn eða f.22 verð að fá ráð hjá þessum fjölfróðu að keppni lokinni.

En nágrannakona mín kom í heimsókn þegar ég var búin að setja allt upp og ætlaði aldrei að geta losnað við hana...ekki bætti úr að hún kom með fullt af athugasemdum líka Rolling Eyes
_________________
DPC fyrir Xilebo Gurrý

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ParaNoiD


Skráður þann: 13 Jún 2005
Innlegg: 1981
Staðsetning: RVK
Canon EOS 30D
InnleggInnlegg: 22 Ágú 2005 - 9:28:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já svei mér þá Laughing


Ég er með nokkuð lágt skor, en já maður varð nú að prufa Wink

ætlaði að reyna að gera þetta betur í gærkvöldi en týndi vasaljósinu þannig að þetta varð að duga hehe
_________________
http://www.flickr.com/photos/gunninn/
http://gunnartrausti.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
magnisig


Skráður þann: 03 Mar 2005
Innlegg: 133

Canon 20D
InnleggInnlegg: 22 Ágú 2005 - 12:33:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

He he, það er greinilega eitthvað við þessa keppni bara.

Ég var búinn að taka eina mynd til að prufa hugmyndina og ætlaði svo að reyna að gera betur seinna.. Komst nátturulega ekki í það og sendi því inn þessa einu prufu.

Enda einkunin eftir því.
Maður gerir bara betur næst Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Heldriver


Skráður þann: 15 Mar 2005
Innlegg: 2810


InnleggInnlegg: 22 Ágú 2005 - 13:03:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ok þið eruð sennilega öll orðin vön því að ég, leiðinlegi gaurinn, kem og dissa allt iog alla firir lélegar myndir í keppnum, og tek svo ekki einusinni þátt í þeim sjálfur hehe.
En ég ætla einmitt ekki að gera það núna.
Þvílíkt flottar myndir þarna á ferð! Gaf engari undir 5, og eina ástæðan f að ég þurfti að fara niður í 5 var sú að standardinn á myndunum er nokkuð hár, og það er ekki hægt að gefa 8,1 8,2 osfrv.
Bara congrats allir sem eiga mynd í þessari keppi!
_________________
"There´s been times when I shot photos and I just left the lens cap on, but they still run it on the covers"
Andrew Norton - Fashion Photographer

http://www.Heldriver.com - Now in color!
http://www.facebook.com/heldriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gurrý


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 3358
Staðsetning: Nú í Garðabænum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 23 Ágú 2005 - 7:31:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Getur einhver sagt mér aðeins meira um vasaljósamálningu? Ég er búin að fá athugasemdir um það að ég hafi sko alls ekki notað vasaljós Shocked ég sem meira að segja lærði nýtt orð á arabísku og skrapp út í búð og keypti eitt stykki "lúxe" já þetta er kallað "lúxe" á götumáli, heilar 250 krónur borgaði ég fyrir þetta!
Ætli ég hafi verið með kolvitlausar stillingar 5 sekúndur og f.22 Question ég málaði og málaði alveg grimmt Laughing
_________________
DPC fyrir Xilebo Gurrý

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group