Sjá spjallþráð - Myndir af ljósmyndurum??? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Myndir af ljósmyndurum???
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
GARI


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 1037
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 30D
InnleggInnlegg: 21 Ágú 2005 - 23:34:49    Efni innleggs: Myndir af ljósmyndurum??? Svara með tilvísun

Undanfarna vikur hef ég tekið eftir því að margir eru ná myndum af öðrum ljósmyndurum að taka myndir.
Og þess vegna datt mér í hug hvort ekki væri nú hægt að hafa keppni með því þema?
_________________
Flickr síðan mín
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sólin


Skráður þann: 06 Ágú 2005
Innlegg: 87
Staðsetning: Rvk
segir klíík...
InnleggInnlegg: 21 Ágú 2005 - 23:45:22    Efni innleggs: Re: Myndir af ljósmyndurum??? Svara með tilvísun

GARI skrifaði:
Undanfarna vikur hef ég tekið eftir því að margir eru ná myndum af öðrum ljósmyndurum að taka myndir.
Og þess vegna datt mér í hug hvort ekki væri nú hægt að hafa keppni með því þema?


Ætli það sé ekki frekar erfitt að halda slíka keppni nema það sé einhver "stórviðburður" sem fólk flykkist á til að taka myndir. Annars hef ég ekki hugmynd. Laughing
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Frikki


Skráður þann: 01 Mar 2005
Innlegg: 1287
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 22 Ágú 2005 - 1:38:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er vel hægt, góð hugmynd. Skal sýna ykkur eina:


_________________
Kv. Frikki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
hkvam


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 4287
Staðsetning: Svalbarðsströnd
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 22 Ágú 2005 - 2:06:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

svo er hægt að nota tækifærið í afmælum og öðrum mannamótum. Alltaf einhver að taka myndir.

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
fjarhundur


Skráður þann: 25 Mar 2005
Innlegg: 728


InnleggInnlegg: 22 Ágú 2005 - 10:20:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eiginlega dulítið sammála Sólinni. Finnst að það ætti að nýta tækifærið einhverntíman þegar það eru stærri hátíðir.
_________________
http://www.flickr.com/photos/gunnarmh/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Frikki


Skráður þann: 01 Mar 2005
Innlegg: 1287
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 22 Ágú 2005 - 11:28:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sem er hvenær ? Confused
_________________
Kv. Frikki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 22 Ágú 2005 - 11:28:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Erum við samt ekki að fara að vera einum of sjálfhverf ef við höldum svona keppni? Wink

Læt samt eina flakka með til gamans af honum Sissa.

_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
ljosm.


Skráður þann: 25 Jún 2005
Innlegg: 300
Staðsetning: Grafarvogur
Fuji Finepix S5000
InnleggInnlegg: 22 Ágú 2005 - 11:37:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég er alveg til í svona keppni ... vest að ég tók ekki mynd af þér GARI þegar ég keypti myndavélina af þér Very Happy Með Þína 300d
_________________
oRR1_
Fujifilm Finepix S5000 Til sölu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
GARI


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 1037
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 30D
InnleggInnlegg: 22 Ágú 2005 - 15:23:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ljosm. skrifaði:
ég er alveg til í svona keppni ... vest að ég tók ekki mynd af þér GARI þegar ég keypti myndavélina af þér Very Happy Með Þína 300d


Ég myndast ekki vel í keppni Wink


En annars er það nokkuð góð hugmynd að tengja þetta frekar við stórar hátiðr, þ.e.a.s þegar maður veit að ljósmyndarar verða á ferli, t.d eins og á menningarnótt eða á gay pride
_________________
Flickr síðan mín
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
geimdrengur


Skráður þann: 15 Apr 2005
Innlegg: 720

Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 22 Ágú 2005 - 15:26:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

GARI skrifaði:
ljosm. skrifaði:
ég er alveg til í svona keppni ... vest að ég tók ekki mynd af þér GARI þegar ég keypti myndavélina af þér Very Happy Með Þína 300d


Ég myndast ekki vel í keppni Wink


En annars er það nokkuð góð hugmynd að tengja þetta frekar við stórar hátiðr, þ.e.a.s þegar maður veit að ljósmyndarar verða á ferli, t.d eins og á menningarnótt eða á gay pride


Það verður þá frekar spes að fylgjast með ljósmyndurunum í bænum þann daginn! Cool
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
GARI


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 1037
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 30D
InnleggInnlegg: 22 Ágú 2005 - 15:39:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

geimdrengur skrifaði:


Það verður þá frekar spes að fylgjast með ljósmyndurunum í bænum þann daginn! Cool


Jábbs..allir að reyna pósa fyrir hinn og þennan, klifra upp í tré að láta eins og fífl Wink
_________________
Flickr síðan mín
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kollaosk


Skráður þann: 15 Feb 2005
Innlegg: 285
Staðsetning: Laugarás
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 22 Ágú 2005 - 20:33:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

bendi á ljósanótt fyrstu helgina í september Cool
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
sissi


Skráður þann: 28 Des 2004
Innlegg: 970
Staðsetning: Kópavogur eginlega 109 samt
Canon 1Ds MarkIII
InnleggInnlegg: 22 Ágú 2005 - 22:54:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skipio skrifaði:
Erum við samt ekki að fara að vera einum of sjálfhverf ef við höldum svona keppni? Wink

Læt samt eina flakka með til gamans af honum Sissa.


Þessi fengi 10 frá mér...

Enda ógulega fallegur maður þarna á ferð
_________________
www.sissi.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
fjarhundur


Skráður þann: 25 Mar 2005
Innlegg: 728


InnleggInnlegg: 24 Ágú 2005 - 12:26:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kollaosk skrifaði:
bendi á ljósanótt fyrstu helgina í september Cool


Hvar er það?
_________________
http://www.flickr.com/photos/gunnarmh/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ParaNoiD


Skráður þann: 13 Jún 2005
Innlegg: 1981
Staðsetning: RVK
Canon EOS 30D
InnleggInnlegg: 24 Ágú 2005 - 12:29:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Reykjanesbæ minnir mig ..
_________________
http://www.flickr.com/photos/gunninn/
http://gunnartrausti.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group