Sjá spjallþráð - Coca Cola lestin :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Coca Cola lestin
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Jakob_Fannar


Skráður þann: 09 Des 2007
Innlegg: 2279
Staðsetning: Hádegismóar

InnleggInnlegg: 13 Des 2008 - 20:45:21    Efni innleggs: Coca Cola lestin Svara með tilvísun

Myndirnar mínar frá því í dag.Ein af mótmælunum.


Fólk að mótmæla Coca Cola lestinni.


Veifa jólasveininum


Þegar mótmælendurnir komu niður Bankastrætið biðu lögreglumenn í röðum til að stoppa mótmælendurna
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Solvi


Skráður þann: 15 Maí 2007
Innlegg: 1174
Staðsetning: Njarðvík

InnleggInnlegg: 13 Des 2008 - 20:50:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hefði mátt vera aðeins meiri teikning í hanskanum á fyrstu myndinni en annars mjög fínar myndir, fjögur best.
_________________
Sölvi Logason | Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
skari


Skráður þann: 24 Nóv 2006
Innlegg: 2976
Staðsetning: Djúpivogur
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 14 Des 2008 - 7:34:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Helvíti er það orðið hart ef menn eru farnir að mótmæla einhverju sem gleður börnin okkar. Shocked
_________________
Óskar Ragnarsson
flickr
Flickriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
austmaðurinn


Skráður þann: 14 Okt 2008
Innlegg: 679
Staðsetning: Egilsstaðir
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 14 Des 2008 - 7:57:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skari skrifaði:
Helvíti er það orðið hart ef menn eru farnir að mótmæla einhverju sem gleður börnin okkar. Shocked


Vá, sammála.
_________________
----------------------------------------------------
- Ófeigur Austmann Gústafsson -
Flickerið mitt
Canon 7D + Canon Ixus 130
Canon 17-40L f4
Sigma 30mm f1.4
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Brosandi


Skráður þann: 04 Sep 2006
Innlegg: 1308

Sony A100
InnleggInnlegg: 14 Des 2008 - 9:30:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

austmaðurinn skrifaði:
skari skrifaði:
Helvíti er það orðið hart ef menn eru farnir að mótmæla einhverju sem gleður börnin okkar. Shocked


Vá, sammála.


Já, ég líka.

Svo finnst mér líka skrítið að ef þeir vilji koma einhverju á framfæri til Kók að þeir skuli gera það með þessum hætti. Efast um að í lestinni hafi verið einhver yfirmaður frá kók. Bara slatti af venjulegum launþegum sem stjórna stefnu fyrirtækisins ekki neitt.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Mikki


Skráður þann: 02 Jan 2006
Innlegg: 669
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 30D
InnleggInnlegg: 14 Des 2008 - 13:58:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skari skrifaði:
Helvíti er það orðið hart ef menn eru farnir að mótmæla einhverju sem gleður börnin okkar. Shocked


akkúrat það sem ég var að hugsa

þetta er náttlega bara skríll sem er að leitast við það að komast í átök við lögguna, með smá heppni þá fá þau kannski gas framan í sig og þá geta þau farið í DV og vælt þar og skælt...... óþolandi pakk....

en myndirnar er bara fínar, segja meira en 1000 orð, en ég veit ekki hvort það eru fordómar í mér gagnvart mótmælendum eða hvað, en mér finnst myndin af stelpunni að veifa best.....
_________________
Flickr-ið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Benedikt Finnbogi
Umræðuráð


Skráður þann: 10 Sep 2006
Innlegg: 1181
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 550D
InnleggInnlegg: 14 Des 2008 - 14:16:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mikki skrifaði:
skari skrifaði:
Helvíti er það orðið hart ef menn eru farnir að mótmæla einhverju sem gleður börnin okkar. Shocked


akkúrat það sem ég var að hugsa

þetta er náttlega bara skríll sem er að leitast við það að komast í átök við lögguna, með smá heppni þá fá þau kannski gas framan í sig og þá geta þau farið í DV og vælt þar og skælt...... óþolandi pakk....

en myndirnar er bara fínar, segja meira en 1000 orð, en ég veit ekki hvort það eru fordómar í mér gagnvart mótmælendum eða hvað, en mér finnst myndin af stelpunni að veifa best.....


Leiðrétting... þau eru búin að væla í DV (sjá helgarblaðið 12-14 des) Á FORSÍÐUNNI!!! Laughing
_________________
Ljósmyndararmaður
By the looks of it, your camera has herpes. Return it to Nikon ASAP
BenediktFinnbogi.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gullið


Skráður þann: 07 Ágú 2008
Innlegg: 78

Canon 400D
InnleggInnlegg: 14 Des 2008 - 15:01:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þettað eru náttúrulega atvinnu mótmælendur ef eitthvað er að gerast i samfélaginu eru þeir á móti því. við eigum greinilega bara að standa í stað eða öll að gerast græningjar og grænmetisætur eða e-ð.


en flottar myndir. reyndar finnst mér jóli frekar vera að benda en að veifa litlu stelpunni Wink
_________________
http://www.flickr.com/photos/gullhross/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Smithers


Skráður þann: 10 Nóv 2006
Innlegg: 6172

Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 14 Des 2008 - 18:56:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég get ekki annað en hlegið að þessum bannsettu idjótum sem þurfa ða mótmæla öllu.

Hvað ætlar þetta pa** að gera næst ? Mótmæla jólunum eða afmælisgjöfum handa börnum ?

Þau kannski vilja bara fara og mótmæla Jólasveinka sjálfum. Sorglegt svo e-ð lýsingarorð sé notað.

En Jakob, ljómandi myndir hjá þér strákur.
_________________
Myndasíða .: www.flickr.com/zahperv :.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
capax


Skráður þann: 25 Mar 2006
Innlegg: 1054

HASSELBLAD 503CW
InnleggInnlegg: 14 Des 2008 - 19:03:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég mæli með að ykkur verði mótmælt.
_________________
Við höfnum hugmyndinni um hlutleysi Það er ekki okkar að verja eða standa vörð um skoðanir annarra Við segjum það sem við viljum tillitslaust og án umburðarlyndis Við höfnum öllum grunngildum Við skrifum og sköpum eftir eigin gildum reglum og siðferði
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Villi M E


Skráður þann: 30 Ágú 2006
Innlegg: 1432
Staðsetning: Noregur
Fuji x100
InnleggInnlegg: 14 Des 2008 - 19:10:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

capax skrifaði:
Ég mæli með að ykkur verði mótmælt.


Sammála fólk er einhvernveginn að fylla sig að annara skoðunum þannig að ég mótmæli þeim sem mótmæla þeim sem mótmæla þeim sem eru að mótmæla ekki og líka þeim sem mótmæla.

En ég er sammála því að vera sammála þeim sem eru sammála mér um það að mótmæla hástöfum Rolling Eyes
_________________
Kveðja
Vilbogi M. Einarsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
4beez


Skráður þann: 11 Maí 2008
Innlegg: 961
Staðsetning: Hér og þar
Nikon D200
InnleggInnlegg: 14 Des 2008 - 19:52:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Will somebody please think of the children!!!

Se nu ekki alveg hvað er að því að mótmæla auglysingarherferð stórfyritækis sem nytir jólin (og tulkun þess á jólasveininum) til að selja vöru(r) sem er uppfull af sykri og coffeini (eða öðru hvoru þessara efna), og kostar í þokkabót góðan pening.

En þar með sagt þá drekk eg alveg nóg af þessu sjálfur Wink
_________________
Flickr/ljosvaki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Mikki


Skráður þann: 02 Jan 2006
Innlegg: 669
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 30D
InnleggInnlegg: 14 Des 2008 - 20:03:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

4beez skrifaði:
Se nu ekki alveg hvað er að því að mótmæla auglysingarherferð stórfyritækis sem nytir jólin (og tulkun þess á jólasveininum)


túlkun..... kókakóla bjó nú þennan jólasvein til, þannig að þeir ættu nú að geta notað hann eins og þeim sýnist

svo eru það foreldrarnir sem kaupa kók handa börnunum, þau gera það ekki sjálf og það eru foreldrar sem að fara með börnin sýn í óeirðir fyrir utan lögreglustöðina, ef það ætti að mótmæla einhverju þá eru það óhæfir foreldrar

enn og aftur, fínustu myndir bara.......
_________________
Flickr-ið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
photolover


Skráður þann: 14 Des 2008
Innlegg: 1662

Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 14 Des 2008 - 20:06:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sammála síðasta ræðu manni Wink en afhverju er þessu mótmælt? Laughing
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
austmaðurinn


Skráður þann: 14 Okt 2008
Innlegg: 679
Staðsetning: Egilsstaðir
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 14 Des 2008 - 20:06:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér þætti gaman að komast í þessa vitleysinga hreinlega og rasskella þá. Ég verð hreinlega fojj yfir þessu að skemma þetta atriði fyrir fjölskyldum og sérstaklega litlu börnunum sem vita ekkert hvað er að ske.
_________________
----------------------------------------------------
- Ófeigur Austmann Gústafsson -
Flickerið mitt
Canon 7D + Canon Ixus 130
Canon 17-40L f4
Sigma 30mm f1.4
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group