Sjá spjallþráð - Startrail myndartaka á litfilmu, filmuval. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Startrail myndartaka á litfilmu, filmuval.
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Arnarpb


Skráður þann: 15 Apr 2007
Innlegg: 1778
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 14 Des 2008 - 23:16:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

SissiSvan skrifaði:
en er 400asa filma að virka í 3-5 klst startrail mynd?


það hlítur að vera. Peiker talaði um f/4 og iso200 þ.a. það hlýtur að vera í lagi að nota iso400 og f/5.6
_________________
mbk Arnar Páll Birgisson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 14 Des 2008 - 23:23:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eruði ekki ennþá að fatta þetta með reciprocity failure?
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Arnarpb


Skráður þann: 15 Apr 2007
Innlegg: 1778
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 14 Des 2008 - 23:28:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tryptophan skrifaði:
Eruði ekki ennþá að fatta þetta með reciprocity failure?


alls ekki Smile var samt að hugsa um það þegar ég skrifaði svarið mitt. Var allveg handviss að þú myndir koma og leiðrétta bara
_________________
mbk Arnar Páll Birgisson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 14 Des 2008 - 23:35:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tryptophan skrifaði:
Þessi regla með að þú getir alltaf minnkað ljósopið og lengt tímann [og haldið sama exposure] (kallast 'reciprocity' á ensku), gildir bara umþb. á bilinu 1/1000s - 2s með flestar filmur. Sumar filmur, eins og neopan acros, halda þessari reglu lengur og jafnvel upp í 1 eða 2 mínútur, en eftir það þarf maður að fara að lengja lýsingartímann enn meira en ljósmælirinn segir. Mismunandi eftir filmum, og oftast bara fínt að fara eftir einhverjum töflum eða eigin tilraunum.
Þessvegna er eiginlega ekki hægt að taka bara mynd á digital á 3200 iso og umreikna :- (

Fyndið samt, að t.d. tmax 100 (asa) verður eiginlega hraðari en tri-x (Sem er 400 asa, eins og kunnugt er) í svona long exposures.

Boldaða bracketinu bætt við eftirá.

Veit ekki alveg hvers vegna þetta er á efnafræðilegu leveli, en þetta lýsir sér eiginlega þannig að um leið og eitthvað smá ljós lendir á filmunni, þá fer hún að verða minna ljósnæm.
Getur lent í því með sumar filmur (þær eru mismunandi í þessu, það fer ekki bara eftir ISO hraða) að þurfa að lýsa þær í 3 eða 4 klst til að fá lýsingu sem nemur kannski 30 mínútum.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 14 Des 2008 - 23:46:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

SissiSvan skrifaði:
en er 400asa filma að virka í 3-5 klst startrail mynd?


3-5 klst er overkill. Mín reynsla segir:

30mín - of lítið en greynileg hringlögun út frá pólsjörnu
1 klst ætti að duga
2 kls hef ekki prófað en líklega í lagi
3-5 tímar örugglega í það mesta (án þess að vita neitt um það)
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
SissiSvan


Skráður þann: 20 Mar 2007
Innlegg: 1184
Staðsetning: 105
Ýmsar
InnleggInnlegg: 16 Des 2008 - 20:06:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sælt veri fólkið, ég er að spá í filmum.. fyrir hefðbundnar jólamyndir.. hafiði einhverja reynslu af Fuji superia Reala filmunni?
_________________
kveðja, Sigurjón Már
myndasmiður á flestar stærðir filma & pappír
www.flickr.com/photos/sigurjonmar/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
paxnobiscum


Skráður þann: 17 Sep 2007
Innlegg: 313

Of margar vannýttar græjur
InnleggInnlegg: 16 Des 2008 - 20:35:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er afar fjarri því að vera sérfræðingur á þessu sviði og ætti ekki að vera að gjamma - en mér hefur fundist Reala mjög fín filma í landslag og náttúrumyndir og held að þar liggi styrkur hennar fyrst og fremst.

Prófaði hins vegar Fujicolor Pro 400H um daginn og hún skilaði eðlilegasta húðlit sem ég hef séð. Hugsanlega er Fujicolor Pro 160S enn betri portrettfilma, en ég hef ekki komið í verk a prófa hana.

Mæli með þvíað þú gefir þessari línu séns. Hér er linkur á 400H:

http://www.fujifilm.com/products/professional_films/color_negativefilms/pro_400h/index.html

Bestu kveðjur

Pétur, Hallormsstað
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group