Sjá spjallþráð - Startrail myndartaka á litfilmu, filmuval. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Startrail myndartaka á litfilmu, filmuval.
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
SissiSvan


Skráður þann: 20 Mar 2007
Innlegg: 1184
Staðsetning: 105
Ýmsar
InnleggInnlegg: 13 Des 2008 - 15:18:46    Efni innleggs: Startrail myndartaka á litfilmu, filmuval. Svara með tilvísun

Sælt veri fólkið. Mig langar alveg óskaplega mikið til að prófa long exposure myndatöku (star trail) með medium format núna um jólin.. var að spá í 50 asa filmu.. 120, ekki 220.. jafnvel lit.. hvaða filmur eru góðar í það? hvernig er t.d. 50 asa velvia að standa sig haldiði? ég myndi þá bara kaupa filmur hérna á Íslandi, of stuttur tími held ég til að fara að panta að utan og fá fyrir jólin.

einhverjar hugmyndir/ráðleggingar?
_________________
kveðja, Sigurjón Már
myndasmiður á flestar stærðir filma & pappír
www.flickr.com/photos/sigurjonmar/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 13 Des 2008 - 17:57:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já velvia stendur sig!

Annars ætti Andri, skipio, að geta hjálpað þér held ég.
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 13 Des 2008 - 18:09:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Reciprocity failure (hérmeð: "Rec.F.") getur verið smá vandamál. Veit ekki hvort þú finnir töflur sem ná yfir tíma sem gefa þér almennilegt startrail.
Sýnist af því sem ég les á netinu að velvia sé ekki besta filman í long.exp. vegna þess hvað hún sé með hátt rec.f. og snemma. Auk þess getur rec.f. verið mis mikið á mismunandi lit-layerum, en ég veit ekki hvort það eigi bara við c-41 filmur, þekki slides filmur ekki nógu vel.
Sýnist að þú ættir að tékka á fuji provia 100F.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
SissiSvan


Skráður þann: 20 Mar 2007
Innlegg: 1184
Staðsetning: 105
Ýmsar
InnleggInnlegg: 13 Des 2008 - 18:35:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fuji Provia 100F ég kanna málið kappi.. þú ert öðlingur.
_________________
kveðja, Sigurjón Már
myndasmiður á flestar stærðir filma & pappír
www.flickr.com/photos/sigurjonmar/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 13 Des 2008 - 18:42:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég myndi kjósa Provia fram yfir Velvia í svona.
En hvernig reiknar maður aftur út tíma og ljósop í svona dæmi? Alveg búin að gleyma þessu Rolling Eyes Embarassed Confused
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Arnarpb


Skráður þann: 15 Apr 2007
Innlegg: 1778
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 13 Des 2008 - 18:45:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
Ég myndi kjósa Provia fram yfir Velvia í svona.
En hvernig reiknar maður aftur út tíma og ljósop í svona dæmi? Alveg búin að gleyma þessu Rolling Eyes Embarassed Confused


Er ekki bara málið í svona aðstæðum að mæla lýsinguna bara með digital á iso3200 og síðan bara minka ljósop og iso um það sömu stopp og maður lengir hraðann.

En vitiði er digital alveg gagnslaust í svona extra löngum lýsingum
_________________
mbk Arnar Páll Birgisson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 13 Des 2008 - 19:55:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
Ég myndi kjósa Provia fram yfir Velvia í svona.
En hvernig reiknar maður aftur út tíma og ljósop í svona dæmi? Alveg búin að gleyma þessu Rolling Eyes Embarassed Confused

Það er nefnilega mismunandi.
Þessi regla með að þú getir alltaf minnkað ljósopið og lengt tímann (kallast 'reciprocity' á ensku), gildir bara umþb. á bilinu 1/1000s - 2s með flestar filmur. Sumar filmur, eins og neopan acros, halda þessari reglu lengur og jafnvel upp í 1 eða 2 mínútur, en eftir það þarf maður að fara að lengja lýsingartímann enn meira en ljósmælirinn segir. Mismunandi eftir filmum, og oftast bara fínt að fara eftir einhverjum töflum eða eigin tilraunum.
Þessvegna er eiginlega ekki hægt að taka bara mynd á digital á 3200 iso og umreikna :- (

Fyndið samt, að t.d. tmax 100 (asa) verður eiginlega hraðari en tri-x (Sem er 400 asa, eins og kunnugt er) í svona long exposures.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
JGS
Umræðuráð


Skráður þann: 15 Apr 2007
Innlegg: 3238
Staðsetning: The Overlook Hotel
Nikon D300
InnleggInnlegg: 13 Des 2008 - 20:21:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arnarpb skrifaði:

En vitiði er digital alveg gagnslaust í svona extra löngum lýsingum


Meistari Peiker á nokkrar magnaðar "StarTrail" myndir í safninu sínu - Ég held að hann sé einmitt líka með 1Ds MarkII...

http://www.naturescapes.net/112006/ej1106.htm - Grein eftir hann um StarTrails..

http://www.ejphoto.com/mono_lake_page.htm (neðarlega)
_________________
Kveðja,
Jói...
Flickr!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
SissiSvan


Skráður þann: 20 Mar 2007
Innlegg: 1184
Staðsetning: 105
Ýmsar
InnleggInnlegg: 13 Des 2008 - 20:38:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jói: respect.. flott grein um startrail. mikið hlakka ég til að komast í smá jólafrí og að skella mér út fyrir bæjarmörkin til að mynda. Þetta verður fjör. Very Happy
_________________
kveðja, Sigurjón Már
myndasmiður á flestar stærðir filma & pappír
www.flickr.com/photos/sigurjonmar/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
JGS
Umræðuráð


Skráður þann: 15 Apr 2007
Innlegg: 3238
Staðsetning: The Overlook Hotel
Nikon D300
InnleggInnlegg: 13 Des 2008 - 20:49:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

SissiSvan skrifaði:
Jói: respect.. flott grein um startrail. mikið hlakka ég til að komast í smá jólafrí og að skella mér út fyrir bæjarmörkin til að mynda. Þetta verður fjör. Very Happy


Ég hlakka til að sjá útkomuna!
Wink
_________________
Kveðja,
Jói...
Flickr!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Arnarpb


Skráður þann: 15 Apr 2007
Innlegg: 1778
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 13 Des 2008 - 22:58:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

JGS skrifaði:
Arnarpb skrifaði:

En vitiði er digital alveg gagnslaust í svona extra löngum lýsingum


Meistari Peiker á nokkrar magnaðar "StarTrail" myndir í safninu sínu - Ég held að hann sé einmitt líka með 1Ds MarkII...

http://www.naturescapes.net/112006/ej1106.htm - Grein eftir hann um StarTrails..

http://www.ejphoto.com/mono_lake_page.htm (neðarlega)


Takk kærlega fyrir þetta. Þessi grein er æði takk
_________________
mbk Arnar Páll Birgisson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 14 Des 2008 - 9:56:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég myndi prófa Fuji Provia 400X sem er filma sem ko út í fyrra og er sögð hafa sömu kornastærð og 100 ASA filma.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
SissiSvan


Skráður þann: 20 Mar 2007
Innlegg: 1184
Staðsetning: 105
Ýmsar
InnleggInnlegg: 14 Des 2008 - 22:26:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hauxon skrifaði:
Ég myndi prófa Fuji Provia 400X sem er filma sem ko út í fyrra og er sögð hafa sömu kornastærð og 100 ASA filma.


ég skoðaði ljosmyndavöru síðuna, þeir eru bara með provia 100asa í 35mm en 400X er fáanleg 120
_________________
kveðja, Sigurjón Már
myndasmiður á flestar stærðir filma & pappír
www.flickr.com/photos/sigurjonmar/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 14 Des 2008 - 23:09:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef keypt bæði 120 og 35mm filu hjá þér. Skv þessari síðu er þetta til hvort tveggja.

Fuji Provia 400X
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
SissiSvan


Skráður þann: 20 Mar 2007
Innlegg: 1184
Staðsetning: 105
Ýmsar
InnleggInnlegg: 14 Des 2008 - 23:14:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

en er 400asa filma að virka í 3-5 klst startrail mynd?
_________________
kveðja, Sigurjón Már
myndasmiður á flestar stærðir filma & pappír
www.flickr.com/photos/sigurjonmar/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group