Sjá spjallþráð - Nýjar umræður - Leiðbeiningar :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Nýjar umræður - Leiðbeiningar

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Greinar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 30 Des 2004 - 23:11:21    Efni innleggs: Nýjar umræður - Leiðbeiningar Svara með tilvísun


ATHUGIÐ!
Ætlast er til að vandað sé aðeins meira til þess efnis sem sent er í Greinar umræðurnar. Einng að svör og athugasemdir séu málefnaleg en ekki óþarfa athugasemdir.
Greinar sem ekki er vandað til verða fluttar í aðrar umræður.
Óviðeigandi athugarsemdum verður eytt.

_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 31 Des 2004 - 0:46:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég set þá málefnalegt og þarft: flott, það er glæst! - maður getur þá fundið sér fróðleik í uppfletti...

hvernig væri að við tækjum hugtakaskrá fyrir, það þarf ekkert að vera mikið til að byrja með, bara þetta sem vefst alltaf fyrir fólki, og skiptum þeim á okkur sem hafa áhuga á að íslenska og gera svona "orðabókar" hugtaka skrá...

er einhver til í þannig?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
leifur


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 833
Staðsetning: rvk
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 31 Des 2004 - 0:53:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

það er til svoleiðis á fokus.is
_________________
ljósmyndun er forvitnileg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 31 Des 2004 - 1:04:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

leifur skrifaði:
það er til svoleiðis á fokus.is


Ég held stundum að þú þurfir að gefa þér tíma í að skrifa það sem þú vilt segja, ... ef þú ferð á www.fokus.is þá ertu sendur á visir.is

slóðin á Fókus, Félag áhugaljósmyndara er http://www.fokusfelag.is/

Og slóðin á þessa hugtakaskrá sem þú ert að tala um er http://www.fokusfelag.is/glossary.asp
Ef þú skoðar þessa skrá sem er nú bara rippuð útúr einhverjum Enskum vef (án þess að einusinni að upprunans sé getið), þá myndirðu eflaust skilja að þetta er ekki það sem ég var að tala um.

Ég var alls ekki að tala um að kópera efni annarsstaðar frá, heldur að athuga hvort einhver hefði áhuga á því að dunda við að skrifa skýrar og einfaldar hugtakalýsingar á íslensku.

Það myndi koma manni vel sjálfum og auka notagildi þessa spjallborðs helling fyrir þá sem vilja fletta upp í svoleiðis skrá...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 31 Des 2004 - 1:10:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sé það meira að segja hér að Kolbeinn litli var að tala um svona í dag

http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?p=4427#4427
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 31 Des 2004 - 1:38:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hafði alltaf hugsað mér að koma mér upp svona orðabók og kemur örugglega síðar, bara hef ekki hugmyndum hvaða möguleika ég ætti að hafa í henni.

Hvort ég leyfi öllum að bæta við eða ekki,
hafi eingöngu orð sem tengjast ljósmyndun beint,
hvernig hægt væri að leita i henni,
hvort hægt væri að ská inn orð án þýðingar og vonast eftir því að einhver annar skrái þýðinguna.
skrá samheiti / andheiti
...
svona ýmsar pælingar sem ég hef verið með í kollinum.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 31 Des 2004 - 1:45:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
Ég hafði alltaf hugsað mér að koma mér upp svona orðabók og kemur örugglega síðar, bara hef ekki hugmyndum hvaða möguleika ég ætti að hafa í henni.

Hvort ég leyfi öllum að bæta við eða ekki,
hafi eingöngu orð sem tengjast ljósmyndun beint,
hvernig hægt væri að leita i henni,
hvort hægt væri að ská inn orð án þýðingar og vonast eftir því að einhver annar skrái þýðinguna.
skrá samheiti / andheiti
...
svona ýmsar pælingar sem ég hef verið með í kollinum.


Já, það sem er náttúrulega mikilvægast er að þetta sé vel skrifað og einfallt, notukunarfídusar þurfa svo ekkert að vera stórkostlegir held ég... en líklega er málið að byrja bara smátt... skilgreina Einfalda en mikilvæga hluti einsog DSLR og Brennivídd, blablabla...

Spurning hvort fólk myndi ekki vilja taka sig saman um að skipta þessu niður og fara svo yfir hvort hjá öðru, gæti búið til stemmara hjá nördum...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kkkson


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 733
Staðsetning: Selfoss
Nikon D80
InnleggInnlegg: 31 Des 2004 - 1:54:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
Ég hafði alltaf hugsað mér að koma mér upp svona orðabók og kemur örugglega síðar, bara hef ekki hugmyndum hvaða möguleika ég ætti að hafa í henni.

Hvort ég leyfi öllum að bæta við eða ekki,
hafi eingöngu orð sem tengjast ljósmyndun beint,
hvernig hægt væri að leita i henni,
hvort hægt væri að ská inn orð án þýðingar og vonast eftir því að einhver annar skrái þýðinguna.
skrá samheiti / andheiti
...
svona ýmsar pælingar sem ég hef verið með í kollinum.


Uss talandi um að stela senunni Very Happy
Ég var sko löngu búinn að hugsa upp á þessu sko strákar.
neih ég hugsaði það fyrst Very Happy

ahaha nei nei þetta er ekki alveg eins og ég er að lýsa Very Happy

en já ég hef samt lengi velt þessu fyrir mér og ætlaði alltaf að búa til þráð en hugleiðingar mínar á vefnum varðandi þetta mál hafa greinilega fangað auga völundar (burt séð frá því hver hugsaði um þetta fyrst Wink )

Ég er með svo ansi fína bók hérna heima sem ég fékk í jókagjöf og aftast er svona hugtakalisti þar sem þetta er skýrt allt saman en reyndar á ensku.

Kannski að ég renni í gegnum þennan lista og pósti inn orðunum og svo skella sér einhverjir í að segja hvað orðin fela í sér Very Happy
_________________
Vantar einhverja góða undirskrift
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
padre


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 1485
Staðsetning: planet earth
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 31 Des 2004 - 19:20:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

bara drífa í þessu strákar... hummm...

styð þetta allveg heils hugar Exclamation
_________________
We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars..
cargo/skar
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 06 Jan 2005 - 22:06:15    Efni innleggs: ...... Svara með tilvísun

Loksins get ég farið að skrifa niður 4000 orð hérna samtímis...
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Hakon


Skráður þann: 03 Des 2004
Innlegg: 395

Canon 5D
InnleggInnlegg: 06 Jan 2005 - 23:12:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef séð svona hugtakalista á íslensku.
Held að Ljósmyndasafn Reykjavíkur hafi látið gera svona lista fyrir sig.
Spurning að tékka á þeim.
_________________
Hákon
www.PhotoQuotes.com
www.SoftwareQuotes.com
www.Tilvitnun.is
www.MyTweetAlerts.com
www.ImageFree.com
www.ImageRee.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Villi Kristjáns


Skráður þann: 09 Okt 2005
Innlegg: 722
Staðsetning: Hveragerði
Nikon D3200
InnleggInnlegg: 12 Feb 2007 - 16:17:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sælir hér allir.
Árið 1990 byrjaði ég að taka saman samheitaorðabók í ljósmyndun (á íslensku) og vann að henni til 2000, en þá gleymdist þetta verkefni. Hún var þá orðin risastór.
Nú þegar ég sá þennan þráð, kom mér hún í hug og er að spá í að leyfa ykkur að njóta hennar. Gallinn er bara sá að þetta safn er orðið nokkuð úrelt og vantar að öppdeita það. Það er of mikið af tækniorðum í dag sem ég skil ekki og kann ekki að fara með, og ég þarf þessvegna á smá hjálp við þetta að halda.
Ég er á leið til Kanarí í fyrramálið og hef ekki tíma í að garfa í þessu núna, en mun sennilega pósta hana inn eftir viku.
Kannski er sniðugt af hálfu Ljósmyndakeppni.is að sameina safnið mitt og safnið frá Ljósmyndasafninu (hef uppástungu frá Gísla á LMS um þetta). Svo ef einhver temmilega gáfaður gaur getur bætt inn öllum nýju tækniorðunum þá verður hugsanlega til hrikalega góð og flott orðabók sem þá yrði á vegum listans, myndi kannski auka orðstír hans verulega.
Segið til um hvað ykkur finnst um þessa hugmynd, kíki á ykkur eftir viku.
Kveðja.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Greinar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group