Sjá spjallþráð - Umhverfis portrait meðal annars!! :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Umhverfis portrait meðal annars!!

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Ingibergur


Skráður þann: 28 Jún 2005
Innlegg: 2307
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 08 Des 2008 - 2:29:18    Efni innleggs: Umhverfis portrait meðal annars!! Svara með tilvísun


Ég vann þetta verkefni fyrir vinkonu mína sem er tannlæknir.
Myndirnar eiga að príða á heimasíðu tannlækna.

Það væri gaman að heyra hvað ykkur er að finnast um þær.

Heil og sæl.
_________________
ingibergur.com
fLickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 08 Des 2008 - 7:15:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

fínar myndir, allt nema 3 þeirra.. sem auglýsing fyrir tannlækna þá finst mér að það eigi ekki að vera hægt að þekkja sjúklinginn í stólnum á myndunum, ég myndi allavegna ekki vilja hafa mynd af mér á viðkvæmri stund sem auglýsingu fyrir einhverja starfsstétt....


fyrir utan þetta trúnaðardæmi milli lækna og sjúklinga.....

annars eru þetta flottar myndir, sé meirasegja tannlæknirinn minn þarna Smile
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Vala Run


Skráður þann: 11 Apr 2006
Innlegg: 4876
Staðsetning: Reykjavík
Canon 40D
InnleggInnlegg: 08 Des 2008 - 9:57:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst það allt í lagi þótt það sjáist andlit sjúklings, geri ráð fyrir að þið fáið leyfi hjá henni með myndbirtingu áður Wink

Glæsilegar myndir Ingi og frábær vinnsla Gott Súper góðar.
_________________
Kveðja, V@la®un™
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Ingibergur


Skráður þann: 28 Jún 2005
Innlegg: 2307
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 09 Des 2008 - 2:05:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
fínar myndir, allt nema 3 þeirra.. sem auglýsing fyrir tannlækna þá finst mér að það eigi ekki að vera hægt að þekkja sjúklinginn í stólnum á myndunum, ég myndi allavegna ekki vilja hafa mynd af mér á viðkvæmri stund sem auglýsingu fyrir einhverja starfsstétt....


fyrir utan þetta trúnaðardæmi milli lækna og sjúklinga.....

annars eru þetta flottar myndir, sé meirasegja tannlæknirinn minn þarna SmileEkki heldurðu það Dansig að það sé verið að brjóta trúnaðartraust ? Hún Hrönn er náttúrulega ekki svo vitlaus að tala ekki við kúnnana um það áður.. Það voru reyndar einhverjir þarna sem ekki vildu það, Enda koma þeir náttúrulega ekki fram á myndunum.En takk takk fyrir mig.
_________________
ingibergur.com
fLickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
hkvam


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 4287
Staðsetning: Svalbarðsströnd
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 09 Des 2008 - 2:17:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já nokkuð gaman bara og ég er geðveikt sátt að þurfa ekki að vera þarna næsta hálfa árið í það minnsta.

ég veit ekki með trúnaðartraust og þess háttar, held hreinlega að enginn myndi sitja/liggja þarna gapandi nema að vera sáttur við það og treysti því fullkomlega að bæði tannlæknir og ljósmyndari hafi gengið úr skugga um að þeir sem eru á myndunum séu þar með fullri vitneskju og samþykki.
Ekkert af þessu lítur eitthvað ægilega út, og hreinlega gerir tannlæknaheimsókn bara nokkuð vinalega (svona ágæt tilbreyting fyrir okkur sem eru af kynslóðinni þar sem að það var bara borað og borað )
Svoo að þetta er bara flott.


En mig langar samt að heyra afhverju svart hvítt en ekki litur??
_________________
http://www.hkvam.com/
http://www.flickr.com/photos/hkvam/
http://www.stuckinphotos.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 09 Des 2008 - 2:18:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mjög gott stöff Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Ingibergur


Skráður þann: 28 Jún 2005
Innlegg: 2307
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 09 Des 2008 - 2:19:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hkvam skrifaði:
já nokkuð gaman bara og ég er geðveikt sátt að þurfa ekki að vera þarna næsta hálfa árið í það minnsta.

ég veit ekki með trúnaðartraust og þess háttar, held hreinlega að enginn myndi sitja/liggja þarna gapandi nema að vera sáttur við það og treysti því fullkomlega að bæði tannlæknir og ljósmyndari hafi gengið úr skugga um að þeir sem eru á myndunum séu þar með fullri vitneskju og samþykki.
Ekkert af þessu lítur eitthvað ægilega út, og hreinlega gerir tannlæknaheimsókn bara nokkuð vinalega (svona ágæt tilbreyting fyrir okkur sem eru af kynslóðinni þar sem að það var bara borað og borað )
Svoo að þetta er bara flott.


En mig langar samt að heyra afhverju svart hvítt en ekki litur??


Takk hkvam met það mikils það sem þú segir en. .já ég vann þær bæði í lit og B/W en krafan var B/W... Það á víst að vera í stíl við síðu sem verið er að smíða. Lýsingin þarna var reyndar hrikaleg, svona gulir skermar í kringum perurnar þannig að ég varð að kæla myndirnar en það reddaðist alveg. Mér finnst þær reyndar fallegri B/W.

P.S tilgangurinn var einmitt þessi,, Að gera þetta vinalegt eða aðlaðandi.
_________________
ingibergur.com
fLickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Röggi H


Skráður þann: 27 Jan 2007
Innlegg: 2992
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fuji X-Pro 2
InnleggInnlegg: 09 Des 2008 - 2:22:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

flottar myndir ég er að fýla lita tónana i tætlur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
hkvam


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 4287
Staðsetning: Svalbarðsströnd
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 09 Des 2008 - 2:27:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

AÐ mínu mati (ég er með tannlæknafóbíu) þá er tilgangnum náð- þetta virkar allt mjög vinalegt og heimilislegt.

Ég spurði um s/h því einhvernveginn held ég að hefði verið svo gaman að sjá þessa pastel liti sem eru í gangi;en jú ég átta mig á að það er allskyns horror-fyrir-ljósmyndara-að-finna-réttan-white-balance lýsing í gangi þarna inni.
En sko.......það er heví ástæða fyrir að pastel litir eru notaðir á sjúkrahúsum og öllum stöðum þar sem er ekki "ætlast til" æsings:Mjög róandi , ekkert æsandi á neinn hátt....bara svona....úúúúhhh.......
.enda sjúgast börn inn í pastel lituð þemu af þeirru ástæðu að pastel litir eru róandi og veita vissa aðhaldstilfinningu, stabilitet......
(ég er að hugsa um að fara að heimta verðlaun þegar ég fer til tannsa næst....tannburstar eru farnir að kosta bara helling sko)

Fyrir langa löngu (í mjög svo fjarlægri fortíð) fór ég á "litgreiningarnámskeið" hjá Heiðari Jónssyni snyrti, og hann tók smá tíma í litafræði.
Ástæðan fyrir að ég tel þetta upp sem first choice í "tilvitnunum", er sú að þetta er hreinlega rétt held ég;
heiti litir æsa okkur upp og láta okkur virkilega hafa skoðun,
eitthvað svona fölt, sviplaust litasull bara fellur þarna inn á væmna spektrúmið og lætur okkur líða nokkuð vel og hlutlaust. Sem er gott og vel í þeim myndum þar sem við erum akkúrat að reyn aað ná þeirri tilfinningu fram hjá áhorfandanum.

Ég hreinlega held að það sé ástæðan fyrir litavali á spítölum og þeim stöðum þar sem líklegt er að fólk finni fyrir kvíða/álagi/stressi osfrv.
Í gamla daga var "geðveikrahælisliturinn" ljósfölgrænn, svefnherbergið hjá langömmu...það var ljós ljósgrænt. Sundlaugarrými eru fölblá, skólalæknisstofan einhvernvegin fölgrá- afar hlutlaust allt.

Skilningarvitin æsast ekkert upp við einhverja svona púðurkennda liti sem læða sér inn í skilningarvitin. Og því held ég einmitt að sjúklingi hjá tannlækni í ljósblárri skyrtu líði mun betur en ef tanga-sveiflandi-tannlæknirinn væri í svartri eða vínrauðri skyrtu sem kallaði á viðbrögð frá skilningarvitum sjúklingsins.


Þess vegna er ég bara rosalega forvitin um afhverju s/h en ekki lit.
Ég nefnilega held að hefði verið hægt að setja þessa myndir allar í "My Little Pony" litarými og allar hefðu virkað rosa kósí, en undir niðri blundi einhver vitund um að akkúrat þessir litir sem eru notaðir á "surgical" fatnað séu skerí og kannski ekki líklegir til þess að valda trausti/ró/ásækni kúnna osfrv.
Það hljóti að vera viss ástæða þá fyrir því að kúnninn biðji um litleysi í myndunum.
Ef við sjáum þessa vissu týpu af bol, með V hálsmáli í grænum eða ljósmbláum lit þá tengjum við hann alltaf við lækna, aðgerðir, eitthvað ekki voða gott - og því hljóti að vera betra að hafa enga liti.

Litir hreinlega bara skipta svo rosalegu máli í okkar sálarlega tungumáli, hvernig við lesum aðstæður og fólk osfrv.
Þetta bara vakti upp milljón spurningar hjá mér um hlutverk lita varðandi viðbrögð þeirra sem horfa, hvað litir hafa að segja, hvort að litleysi geti skilað einhverri annarri tilfinningu eða andrúmslofti osfrv.En sem serían sem þú settir inn s/h:

ég væri ekki með í maganum að fara til þessara tannlækna.

-og þá er markmiðinu náð finnst mér Wink
_________________
http://www.hkvam.com/
http://www.flickr.com/photos/hkvam/
http://www.stuckinphotos.com/


Síðast breytt af hkvam þann 09 Des 2008 - 2:47:06, breytt 4 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Ingibergur


Skráður þann: 28 Jún 2005
Innlegg: 2307
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 09 Des 2008 - 2:30:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hkvam skrifaði:
Mjög róandi , ekkert æsandi á neinn hátt....bara svona....úúúúhhh.......
.enda sjúgast börn inn í pastel lituð þemu af þeirru ástæðu að pastel litir eru róandi og veita vissa aðhaldstilfinningu......
(ég er að hugsa um að fara að heimta verðlaun þegar ég fer til tannsa næst....tannburstar eru farnir að kosta bara helling sko)Snillingur
_________________
ingibergur.com
fLickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ulfurk


Skráður þann: 11 Okt 2007
Innlegg: 1205
Staðsetning: Reykjavík
Canon 400D
InnleggInnlegg: 09 Des 2008 - 11:48:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta eru flottar myndir hjá þér en ég var að skjóta tannlæknastofu um daginn og datt ekki annað í hug en að hafa þær myndir í lit.
En þar sem ég sé líka um vefsíðugerðina þá ræð ég! Twisted Evil

Það verður spennandi að sjá þessa síðu og hvernig þetta kemur út allt saman Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
baldurpan


Skráður þann: 16 Nóv 2007
Innlegg: 258
Staðsetning: Reykajvík

InnleggInnlegg: 09 Des 2008 - 11:54:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flott stöff Gott
_________________
http://flickr.com/photos/baldurpan
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Thorsteinn Freyr


Skráður þann: 13 Sep 2007
Innlegg: 1000

Nikon D300
InnleggInnlegg: 12 Des 2008 - 14:16:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mjög vel unnar og skemmtilegar myndir, sammála því að það eru aðlaðandi og ættu að virka fínt.

Skil hins vegar ekkert í skrif um trúnar milli sjúklings og læknis í þessu sambandi. Maður er nú enginn sjúklingur þó maður láti fylla í eina litla skemmd. En ég skil að þeir/þau sem voru í stólnum hafi verið spurð leyfis. Það er skiljanlegt.

Þær koma vel út svart hvítt enda alltaf leiðinlegt að taka myndir undir fluor lýsingu, myndir verða grænleitar.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Eddirp


Skráður þann: 04 Sep 2008
Innlegg: 608
Staðsetning: danmörk
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 12 Des 2008 - 16:07:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hehe tannsinn minn.. man að þau voru eitthvað að ræða heimasíðugerð þegar ég var í stólnum.

annars töff myndir
_________________
Flickr
500px
Friends don't let friends shoot JPEG.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group