Sjá spjallþráð - Ein fyrir nilla :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ein fyrir nilla

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 06 Des 2008 - 18:15:01    Efni innleggs: Ein fyrir nilla Svara með tilvísun

Gróf þessa upp af harða diskinum.

Var þarna uppá með Nilla hér um árið

Cool


_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 06 Des 2008 - 18:23:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skemmtileg birtan í þessari hjá þér.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hugi


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 1271
Staðsetning: Reykjavík
Canon AE-1
InnleggInnlegg: 06 Des 2008 - 18:30:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, ljósfletirnir eru sannarlega flottir en mér finnst það græna þarna neðst kannski heldur grænt. En kannski er það bara út af grámanum hér úti...
_________________
hugihlynsson.com - áhugaljósmyndari á ferð
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Nilli


Skráður þann: 08 Okt 2005
Innlegg: 2794
Staðsetning: Í jöklanna skjóli
Nikon D3s & Nikon D600
InnleggInnlegg: 06 Des 2008 - 20:26:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Heill og sæll Kristján og takk fyrir innleggið. Það er ekki á hverjum degi sem kemur hérna inn mynd, tileinkuð manni sjálfum. Shocked Í hvaða gönguhópi var þetta og hvenær? Verð að kíkja í gestabókina.
Bkv. Nilli
_________________
Þórir N. Kjartansson
http://500px.com/thorirnk
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
daanielin


Skráður þann: 30 Júl 2007
Innlegg: 230

Nikon D90
InnleggInnlegg: 06 Des 2008 - 20:31:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flott mynd hjá þér! Veit ekki hvort mér finnst þetta neðsta á myndinni vera of mikið grænt eða ekki, finnst það mjög flott að vissu leiti. Wink
_________________
D90
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 07 Des 2008 - 16:31:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nilli skrifaði:
Heill og sæll Kristján og takk fyrir innleggið. Það er ekki á hverjum degi sem kemur hérna inn mynd, tileinkuð manni sjálfum. Shocked Í hvaða gönguhópi var þetta og hvenær? Verð að kíkja í gestabókina.
Bkv. Nilli


Gönguhópurinn var hinn geðþekki gönguhópur Eyjólfur, með nafna minn Kristján Má Unnarsson í fararbroddi. Það mun hafa verið 2004 sem við gengum um svæðið
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Nilli


Skráður þann: 08 Okt 2005
Innlegg: 2794
Staðsetning: Í jöklanna skjóli
Nikon D3s & Nikon D600
InnleggInnlegg: 07 Des 2008 - 17:02:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir þetta Kristján. Man vel eftir hópnum ykkar. Mjög skemmtilegt fólk og ferðin auðvitað eftir því. Smile Vona að þið hafið einnig haft eitthvert gaman af.
Bkv. Nilli
_________________
Þórir N. Kjartansson
http://500px.com/thorirnk
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
gummistori


Skráður þann: 17 Sep 2005
Innlegg: 986
Staðsetning: Útum allt
Fer eftir aðstæðum...
InnleggInnlegg: 07 Des 2008 - 18:32:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flott útsýnið af Hjörleifshöfðanum, rendurnar þarna eru glæsilegar, ég sá þær nú fyrr í haust af Háfelli (þarna þar sem mastrið er)...
_________________
kveðja, Gummi St.
Heimasíða - www.climbing.is
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
H.Ölvers


Skráður þann: 01 Feb 2008
Innlegg: 1025
Staðsetning: Fáskrúðsfjörður og Reyðarfjöðrur
Canon EOS 450D
InnleggInnlegg: 07 Des 2008 - 19:40:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

meiriháttar flott mynd, litirnir algjört æði Smile
_________________
Heiðrún Ósk Ölversd. Michelsen
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Nilli


Skráður þann: 08 Okt 2005
Innlegg: 2794
Staðsetning: Í jöklanna skjóli
Nikon D3s & Nikon D600
InnleggInnlegg: 07 Des 2008 - 21:06:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

gummistori skrifaði:
Flott útsýnið af Hjörleifshöfðanum, rendurnar þarna eru glæsilegar, ég sá þær nú fyrr í haust af Háfelli (þarna þar sem mastrið er)...


Þessi er tekin af Háfellinu. Smile


_________________
Þórir N. Kjartansson
http://500px.com/thorirnk
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
gummistori


Skráður þann: 17 Sep 2005
Innlegg: 986
Staðsetning: Útum allt
Fer eftir aðstæðum...
InnleggInnlegg: 07 Des 2008 - 21:24:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jámm... ég tók þessa hér núna í september, er samt ekki búinn að tweeka litina neitt í henni.

_________________
kveðja, Gummi St.
Heimasíða - www.climbing.is
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group