Sjá spjallþráð - Yngsti ljósmyndarinn á LMK ! :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Yngsti ljósmyndarinn á LMK !

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
ljósár


Skráður þann: 28 Des 2006
Innlegg: 1049
Staðsetning: Álftanes
Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 25 Nóv 2008 - 22:46:10    Efni innleggs: Yngsti ljósmyndarinn á LMK ! Svara með tilvísun

Ég var að fara að mynda krakka og tók litla villidýrið mitt með mér. Svo þegar ég var að hlaða myndunum inn í tölvuna sé ég hvar litla dýrið mitt hafði laumast í fjarstýringuna og farið að taka myndir af sjálfri sér og skemmti sér konunglega við það.
Þess má geta að hún er bara 6 ára og kann býsna mikið á myndavélina miðað við bæði hæð og aldur Shocked


Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 25 Nóv 2008 - 23:59:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

snilld. Hún verður bara að skrá sig og byrja af alvöru.
Getur ekki sakað að byrja snemma. Mary Ellen Mark var nú ekki gömul skilst mér þegar hún fór að fikta með einhverja kodak brownie vél.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Siggan


Skráður þann: 10 Jan 2008
Innlegg: 1050
Staðsetning: Neskaupstaður
Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 26 Nóv 2008 - 11:47:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Góð Very Happy Ansi efnileg bara..þarna eru pprennandi ljósmyndari og módel á ferð
_________________
www.flickr.com/photos/bjarmaland
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group