Sjá spjallþráð - hvaða vél ætti ég að fá mér ? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
hvaða vél ætti ég að fá mér ?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
sumos


Skráður þann: 30 Des 2004
Innlegg: 625
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 30 Des 2004 - 0:42:59    Efni innleggs: hvaða vél ætti ég að fá mér ? Svara með tilvísun

Er að spekulera í því að fá mér almennilega vél fyrir mig þ.e. (bara amateur)
og hef svona verið að spá í þessum þremur
Nikon D70
Canon EOS 10D
Canon EOS 300D

Hugsunin er sú að eyða ca 1000-1800 dollars Smile
kaupi þetta úti nefnilega
notkunin er bara þessi venjulega þ.e. festa á núll og einn tímamót og tækifæri hjá fjölskyldu og vinum og svo auðvitað það sem mér dettur í hug að sé skemmtilegt sem sagt algerlega til einkanota og fyrirgefur manni einhverjar vitleysur eða maður sé ekki allt of lengi að læra að taka sæmilega myndir á hana Smile (þarf líka að vera með góðum auto fídusum fyrir konuna Wink
öll ráð ykkar snillinga væru vel þeginn

kveðja
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 30 Des 2004 - 0:50:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

there we go again Wink

Ef þetta er fyrir þig með smá ljósmyndadellu, þá myndi ég vóta 300D, ódýr og frábær myndgæði og ef þú vilt eiga þetta sem minningar í harðri útgáfu (í albúmi) þá myndi ég eyða meiri pening í prentun hjá framköllunarstofu eða í góðan, þægilegan prentara sem prentar á 10x15... einsog ekkert sé...

Svo meturðu náttúrulega linsurnar miðað við það sem þú ert að gera.

Gangi þér vel að finna vél, ég hef sjálfur enga reynslu af 300D nema í mýflugumynd, en endilega skoðaðu hana vel.

svo er líka spurning hvað mikið/hvort 10D lækkar meira í verði á næstu vikum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 30 Des 2004 - 1:06:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Öll ráð sem þú færð verða jafn vitlaus Very Happy

Fyrsta sem ég myndi gera er að ákveða hvort þú viljir Nikon eða Canon. Þar myndi support skipta miklu máli, linsuúrval og verð á þeim, hvernig vélar eru þeir með sem eru í kringum þig og svo framvegis. Hvaða aukahlutir er hægt að fá á vélina, flass kerfið og slíkt. Athugaðu að linsur eru fjárfestingar til eilífðar, eða svona næstum allavega, þannig að það skiptir væntanlega líka máli hvorum þú treystir betur til að koma með góðar vélar í framtíðinni.

Eftir að þú ert búinn að ákveða þetta þá skaltu hugsa um týpuna Very Happy

Það eina sem ég get sagt þér er að þetta eru allt frábærar vélar og það er alveg sama með hverja þeirra þú endar með, þú verður yfir þig ánægður.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 30 Des 2004 - 1:37:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég myndi bæta Olympus E-300 á listann. Hún virðist vera að gera það gott í Japan. (kominn biðlisti). Óvenjuleg, en með 8MP. Síðan er bara að prófa og sjá hvað manni líkar við.
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3430
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 30 Des 2004 - 2:16:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skýt bara útí loftið, en heldur þú að þú værir ekki ánægðari með eitthvað líkt og Canon G6 týpu vél?

Svona vélar sem eru með 100% auto og getur samt farið í algjörlega manualt. Það er nefnilega merkilegt nokk að í 100% auto eru þær vélar eiginlega betri, t.d. þegar þú villt ekki vera að spá allt of mikið í hlutunum.

Svo er alltaf hægt að fara yfir í manualt ef þú ert að gera eitthvað meira krefjandi. Auk þess eru allar vélarnar á listanum frekar stórar og þungar og til þess að ná sem bestum myndum úr þeim þarft þú að hafa ágætis skilning á ljósmyndun, sem þú ert náttúrulega fljótur að læra ef þú nennir að liggja smá yfir því.

En fyrir þetta sem þú ert að tala um held ég að góð vél með fastri linsu sé alveg pottþétt.

Kv

Guðni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 30 Des 2004 - 9:08:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

og svo er auðvitað pakkinn minn Smile

300D með fullt af aukadóti, lítið notuð og í ábyrgð, og kostar svipað og body kostar núna með engu Smile

finnur hana í til sölu þræðinum
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
padre


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 1485
Staðsetning: planet earth
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 30 Des 2004 - 10:47:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

300d er fín, þótt að ég hafi enga reynslu á henni...

en ég er að nota 10 d.. hún er geðveik, þetta er önnur mín..

ég náttlega mæli með henni, en ég veit ekki hvort að hún falli mikið inn í þessar verðhugmyndir þínar því þú þarft að kaupa linsu með...
en sér fann ég hana á 1229$..

rosalega góð vél ef þú ætlar að stefna eitthvað...
Wink
_________________
We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars..
cargo/skar
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 30 Des 2004 - 11:16:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

annars er alveg óþarfi að eyða svona miklum pening í vél fyrir tækifærismyndatöku Smile

kkkson er að selja G1 vél á 35þ minnir mig með auka linsum ofl. ég átti þessa vél í vor og hún tekur frábærar myndir, býður upp á flestar stillingar sem DSLR vélar bjóða uppá en er mikið handhægari og einfaldari, og það er möguleiki að konan vilji taka mynd á hana Wink

ég er með 300D og konan þorir ekki að snerta hana, finst hún allt of stór og flókin Wink

hér eru myndir teknar með G1 vél, eina ps vinnslan sem ég hef gert á þessum myndum er unsharp mask, og resize Smilehér er hún í fullri stærð : http://homepage.mac.com/dansignet/.Pictures/ferdamyndir/IMG_0129.JPG


í fullri stærð : http://homepage.mac.com/dansignet/.Pictures/ferdamyndir/100-0012_IMG_3.JPG
í fullri stærð : http://homepage.mac.com/dansignet/.Pictures/ferdamyndir/100_0015_IMG_2.jpg


og svo ef þú vilt kaupa nýja vél þá held ég að G línan verði bara betri með nýrri týpum Smile og þær eru með skó fyrir alvöru flass Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 30 Des 2004 - 12:44:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

300D með kit linsunni ef þú vilt D-SLR myndavél.

Að vísu er Nikon D70 eiginlega betri vél og kit-linsan með henni er miklu betri en sú með 300D en Nikon eru bara ekki eins vinsælir á Íslandi og Canon.

Það er ekki vit í að kaupa nýja 10D þessa dagana, finnst mér - of lítill verðmunur á henni og 20D. Allt í lagi að kaupa notaðar 10D ef þú ert til í svoleiðis.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 30 Des 2004 - 14:07:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég veit ekki með ykkur, en mín 300D vél hefur nokkrar auto stillingar sem hvaða leppalúði sem er getur notað til að taka myndir.

Annars eru þessar DSLR vélar ekkert flóknari en þessar P&S vélar nema þú viljir það sjálfur, allavega er konan mín ekki í neinum vandræðum með að smella af henni, en hún kvartar sáran yfir þyngdinni og að þurfa að glápa í gegnum viewfinderinn í staðinn fyrir skjáinn.

En mér er samt illa við að hún fikti í vélinni þannig að ég er líka með P&S vél fyrir hina á heimilinu Shocked
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 30 Des 2004 - 16:15:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skoðaðu dpreview.com ofl staði á netinu sem eru með umfjallanir um svona vélar.
farðu á staðina sem selja svona vélar og fáðu að taka á þeim.

Umfram allt kynntu þér málið vel og taktu Sjálfstæða ákvörðun
Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 30 Des 2004 - 23:19:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fáðu þér Nikon D70 það er allt of mikið af Canon fíklum hérna sem halda alltaf að þeir viti mest og þeirra myndavél sé best, verður að fá smá mótvægi við þá.

Arrow Ég nota Canon 10D

Annars er best að fara til þeirra sem eru að selja svona og fá að prófa í 10-20 mín.
Hálf asnalegt að kaupa eitthvað svona dýrt og prófa það ekki fyrst.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 30 Des 2004 - 23:29:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skynsamlegast að kaupa Canon. Mun stærri markaður fyrir notaðar vörur og meiri líkur á að fá lánað.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 31 Des 2004 - 1:16:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

daniel skrifaði:
Skynsamlegast að kaupa Canon. Mun stærri markaður fyrir notaðar vörur og meiri líkur á að fá lánað.


Skynsamlegast að fara eftir því sem Zeranico sagði og vera ekki að hlusta á svona fordóma. Allir hafa sínar þérþarfir, séróskir og þessháttar.

Ég sé ekki eftir neinni vél sem ég hef keypt, enda alltaf hlustað mest á sjálfan mig og þessvegna ekki getað verið fúll út í neinn Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 31 Des 2004 - 9:56:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ok, að mínu mati er það samt skynsamlegast Wink

ég hefði verið vel fúll ef ég hefði valið nikon d70, einsog ég var að spá í, þegar ég komst að því að einn í fjölskyldunni átti ansi mikið af canon ljósmyndadóti sem hann vildi fúslega lána. Hjálpaði mér mjög mikið að komast að því hvaða linsur ég á að kaupa mér næst.

Sé ekki eftir Canon kaupunum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group