Sjá spjallþráð - ljós í myrkri en myrkur einga síður.... :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
ljós í myrkri en myrkur einga síður....

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
duilingur


Skráður þann: 02 Júl 2008
Innlegg: 1159

CANON
InnleggInnlegg: 11 Nóv 2008 - 20:29:13    Efni innleggs: ljós í myrkri en myrkur einga síður.... Svara með tilvísun

það er kanski gaman að segja frá því... var að fara taka mynd af flugvél að lenda, á tíma.
Vildi fá svona rauða rönd inná myndinna. Keyri fyrst um og finn mér fínan stað til að mynda, mikið pælt í hvaða hæð vélin myndi nú koma inn í ramma og var svo sem ekki með meyri lýsingu á forgrunni en bílljósin, sem ég gat skotið með inn. Var búinn að bíða eftir góðu túngli í þónokkun tíma. Síðast var það allskýða, frá síðasta fullutungli sem var ca. 2 vikum síðan.
eftir að hafa fundið sætanlegan stað, var nóg tími í stefnu.
fyrst maður var úti var um að gera að skjótast og taka myndir á örðum stöðum meðan maður bíður eftir lendingunni.
Svo þegar ég kem aftur á staðinn eftir 30mín.. er ekkert annað en að stilla vélinni upp og stilla focus.
10 min í lendingu. þá er tekið mynd og skoða hvort stillingarnar eru ekki örruglega eins og áætlað var.
1mínúta í lendingu, ljós í fjarska og ég iða allur af spennigi.
kveiki á vélinni og tékka hvort ramminn sé ekki örruglega rétt stilltur.
ég er byrjaður að sjá ljósinn nálgast með miklum hraða og nú er að stundin að skella upp.

....

rauð mynd á skjánum og hvítir stafir "Change the battery pack"

... ég horfi á vélinna lenda og er við að skilja vélina eftir..

læt fygja mynd sem ég tók 10 min fyrir lendinguna
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 11 Nóv 2008 - 20:43:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

HAHAHAHAA fail.... Laughing
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
HGH


Skráður þann: 15 Des 2004
Innlegg: 1852

Holga 120N
InnleggInnlegg: 11 Nóv 2008 - 21:01:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er náttúrulega bara snilld!

Samt efnilegur rammi. Sniðugt að nota bílljósin og svona...
_________________
NIKON D200 TIL SÖLU - 60.000!!!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
duilingur


Skráður þann: 02 Júl 2008
Innlegg: 1159

CANON
InnleggInnlegg: 11 Nóv 2008 - 21:03:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já ég var búinn að reykna að lendinngar ljósin myndu lýsa jafnvel en meir svo það myndi myndast smá ljómi aðeins nær veginum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
Smithers


Skráður þann: 10 Nóv 2006
Innlegg: 6172

Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 18 Nóv 2008 - 10:08:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Epic FAIL Wink

Lennti í þessu með mína fyrstu norðurljósamyndatöku, allt perfect en svo kom bara " Insert Memory CARD "

Ég fór og náði í kortið og keyrði aftur up á Nesjavelli þar sme ég hef ALDREI séð önnur eins NOrðurljós, en auðvitað voru þau búinn þegar ég kom aftur..... Fail.
_________________
Myndasíða .: www.flickr.com/zahperv :.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Jakob_Fannar


Skráður þann: 09 Des 2007
Innlegg: 2279
Staðsetning: Hádegismóar

InnleggInnlegg: 18 Nóv 2008 - 10:18:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hahahahah Laughing Laughing Laughing Laughing Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
JGS
Umræðuráð


Skráður þann: 15 Apr 2007
Innlegg: 3238
Staðsetning: The Overlook Hotel
Nikon D300
InnleggInnlegg: 18 Nóv 2008 - 11:07:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Úffff...!
_________________
Kveðja,
Jói...
Flickr!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
MrHawk


Skráður þann: 09 Apr 2008
Innlegg: 237

Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 18 Nóv 2008 - 12:54:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég keypti aukabatterý með vélinni minni...
Mæli með því að þú kaupir annað batterý og sért með það alltaf hlaðið með þér.

Annars, skemmitleg saga svona eftirá!
_________________
HaukurH.

SIGMA 50mm F1.4 EX DG


FlickR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Vala Run


Skráður þann: 11 Apr 2006
Innlegg: 4876
Staðsetning: Reykjavík
Canon 40D
InnleggInnlegg: 19 Nóv 2008 - 11:37:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fúlt að lenda í þessu en maður lærir á þessu Very Happy

Ég hef lent í því að taka myndavélatöskuna með mér en enga myndavél í henni, það er ekki gott mál ef maður á að vera komin á ákveðinn stað kl eitthvað Very Happy núna tékka ég alltaf hvort vélin sé ekki örugglega í henni og allt annað með Smile
_________________
Kveðja, V@la®un™
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
sandran


Skráður þann: 18 Jan 2008
Innlegg: 204

Canon 350D
InnleggInnlegg: 19 Nóv 2008 - 12:14:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Smithers skrifaði:
Epic FAIL Wink

Lennti í þessu með mína fyrstu norðurljósamyndatöku, allt perfect en svo kom bara " Insert Memory CARD "

Ég fór og náði í kortið og keyrði aftur up á Nesjavelli þar sme ég hef ALDREI séð önnur eins NOrðurljós, en auðvitað voru þau búinn þegar ég kom aftur..... Fail.


Haha ég lennti einmeitt í því einu sinni að gleyma minniskortinu, nema að vélin var ekkert að láta mig vita. Var búin að taka fullt af myndum og ætlaði svo að skoða en þá voru engar myndir í vélinni Laughing
_________________
Snappa allt sem snappað verður! Very Happy
http://www.flickr.com/photos/sandradogg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
catman


Skráður þann: 15 Sep 2008
Innlegg: 72
Staðsetning: 101 rvk
Nikon D80
InnleggInnlegg: 19 Nóv 2008 - 18:52:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

iss hann afi minn á þeim tímum sem digital myndavélar voru ekki komnar út..og ef þær hafi nú verið komnar út voru það svo miklar lúxusvélar að enginn átti efni á þeim. en hvað um það. afi minn átti gamla canon filmuvél, sem hann á enn og ég ætla að eigna mér Twisted Evil en nóg um það, við fórum oft í göngutúra og svona og hann var voða fínn með myndavélina sína að taka myndir af okkur og svona. fór svo með filmuna í framköllun og komst að því að hann var búinn að vera með lokið á linsunni allan tíman. og þetta gerðist ekki bara einu sinni heldur nokkuð oft. haha. Very Happy
_________________http://www.flickr.com/photos/sigurfoto
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group