Sjá spjallþráð - Pera í myrkrakompu :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Pera í myrkrakompu

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Ljósmyndarinn


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 433
Staðsetning: Eskifjörður
Ég á nokkrar vélar
InnleggInnlegg: 18 Nóv 2008 - 19:04:36    Efni innleggs: Pera í myrkrakompu Svara með tilvísun

Þarf maður einhverja sérstaka peru í myrkrakompu?
Hvar getur maður fengið svoleiðis perur á klakanum?
_________________
http://www.flickr.com/photos/gardar94
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 18 Nóv 2008 - 19:14:12    Efni innleggs: Re: Pera í myrkrakompu Svara með tilvísun

Ljósmyndarinn skrifaði:
Þarf maður einhverja sérstaka peru í myrkrakompu?
Hvar getur maður fengið svoleiðis perur á klakanum?


Haha, já, þarft sérstaka peru, gæti átt hana handa þér, en annars er það bara beco eða ljósmyndavörur, svo geturu tekið sénsinn og notað rauða jólaljósaperu, en þá áttu á hættu að skemma allann pappírinn þinn!
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Ljósmyndarinn


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 433
Staðsetning: Eskifjörður
Ég á nokkrar vélar
InnleggInnlegg: 18 Nóv 2008 - 21:26:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Einn vinur minn skrapp í Ljósmyndavörur um helgina (á heima fyrir austan) og þeir töluðu um að það þyrfti bara einhverja rauða peru Confused
Það getur ekki staðist, er það?
_________________
http://www.flickr.com/photos/gardar94
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 18 Nóv 2008 - 21:38:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ljósmyndarinn skrifaði:
Einn vinur minn skrapp í Ljósmyndavörur um helgina (á heima fyrir austan) og þeir töluðu um að það þyrfti bara einhverja rauða peru Confused
Það getur ekki staðist, er það?


ja sko, jú, sumar rauðar perur virka, en það er ekkert pottþétt. væri bömmer að nota bara einhverja peru og skemma allann pappírinn svo Rolling Eyes
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Kox


Skráður þann: 13 Mar 2005
Innlegg: 1341
Staðsetning: Egilsstaðir
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 18 Nóv 2008 - 21:42:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

á heima fyrir austan ???
hvar og hver ertu ?

Á helling af drasli í myrkrakompu.
Á einhverjar perur.

Einkapóstaðu mig !
_________________
Með myndavél í hönd og allan heiminn til afnota.
Þannig á lífið að vera!

Myndirnar mínar: http://www.flickr.com/photos/kormakur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Ljósmyndarinn


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 433
Staðsetning: Eskifjörður
Ég á nokkrar vélar
InnleggInnlegg: 23 Nóv 2008 - 22:05:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ep sendur Smile
_________________
http://www.flickr.com/photos/gardar94
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Villi Kristjáns


Skráður þann: 09 Okt 2005
Innlegg: 722
Staðsetning: Hveragerði
Nikon D3200
InnleggInnlegg: 24 Nóv 2008 - 7:42:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ljósmyndarinn skrifaði:
Einn vinur minn skrapp í Ljósmyndavörur um helgina (á heima fyrir austan) og þeir töluðu um að það þyrfti bara einhverja rauða peru Confused
Það getur ekki staðist, er það?


Ekki láta skrökva svona að ykkur strákar, flestur pappír í dag (og undanfarin 20 ár) er fjölgráðupappír og til að eyðileggja hann ekki þarf að nota sérstakar perur sem honum henta. Fyrir venjulegan pappír þarf gular eða rauðar perur en það er ekki sama hverjar þær eru. Þessar perur eru eingöngu keyptar í ljósmyndavöruverslunum, hvergi annarstaðar.
Aðrar leiðir eru þó til, svo sem sérstakir filtrar (síur) en ég held að það sé hætt að nota svoleiðis í dag hjá amatörunum.
Svo notast sumir við algjört myrkur sem er nauðsyn þegar verið að framkalla litpappír og litfilmur.
_________________
Bloggið mitt og ljósmyndirnar mínar eru á;
http://www.flickr.com/photos/villi_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group