Sjá spjallþráð - Seagull TLR :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Seagull TLR
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 14 Nóv 2008 - 19:02:05    Efni innleggs: Seagull TLR Svara með tilvísun

Ég var að fá mér Seagull TLR myndavél og er að spá í eitt. Það virðist sem hnúðurinn sem stillir lokhraðann komist ekki lengra en 1/30. Vélin á þó að styðja lokhraða upp í 1/300. Er ég ekki að fatta eitthvað eða er vélin biluð?

Kv. Hrannar
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 14 Nóv 2008 - 20:12:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

er þetta ekki bara eitthvað drasl Cool
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3431
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 14 Nóv 2008 - 20:18:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svo ég skjóti útí loftið, getur ekki verið að hún sé föst á x sync? Gæti trúað að þetta sé synchraðinn hef samt ekki átt svona grip.

Kv

Guðni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 14 Nóv 2008 - 20:40:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

zeranico skrifaði:
er þetta ekki bara eitthvað drasl Cool


Jú þetta er Seagull.

Sýnist miðað við stutt gúggl að ekki sé hægt að stilla lokhraðann eftir að maður hefur trekkt vélina. Ætli ég bíði ekki eftir bitunni til morguns til að prófa betur.

Svo kem ég með filmuna til þín Pétur eftir helgi Smile
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 14 Nóv 2008 - 20:49:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér hefur alltaf fundist seagull vera frekar mikið overpriced drasl.
Svona ef þig langaði til að heyra skoðun mína á seagull Rolling Eyes
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
kobbi


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1349
Staðsetning: Rvk

InnleggInnlegg: 14 Nóv 2008 - 21:13:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hauxon skrifaði:
zeranico skrifaði:
er þetta ekki bara eitthvað drasl Cool


Jú þetta er Seagull.

Sýnist miðað við stutt gúggl að ekki sé hægt að stilla lokhraðann eftir að maður hefur trekkt vélina. Ætli ég bíði ekki eftir bitunni til morguns til að prófa betur.

Svo kem ég með filmuna til þín Pétur eftir helgi Smile

Það er það sama með Rollei TLR vélarnar (þær sem ég á allavega).
Það er ekki hægt að stilla á hæsta lokunarhraða þegar búið er að
trekkja. Það er stífara að stilla á mesta lokunarhraða en hina.
Það er verið að spenna einhvern gorm til viðbótar.

Þú þarft bara að taka hressilega á þessu Twisted Evil
_________________
Jakob Sigurðsson - www.aves.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 14 Nóv 2008 - 21:20:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tryptophan skrifaði:
Mér hefur alltaf fundist seagull vera frekar mikið overpriced drasl.
Svona ef þig langaði til að heyra skoðun mína á seagull Rolling Eyes


Haha. Þessi vél sem ég er með er nýrri týpa með 4 gler í 3 grúppum og er alveg þolanlegt segja þeir gárungarnir á alnetinu. Það sem er verst við Seagullinn er held ég build quality-ið held ég, vélin lítur vel út en virðist viðkvæm amk m.v. Rolleicord/Rolleiflex.

Skilst að af þessum TLR vélum sé létt notuð mid-seventies Rolleicord besti díllinn. Annars eru þessar 30 til 60 ára gömlu TLR vélar svoldið risk og á köflum undarlegt hvað fólk borgar fyrir gamlan Rolleiflex.

Þessi Seagull vél er á tilboði í Hans Petersen kostaði 29.900 en er núna á 19.900 sem er ekki nema rétt um 110 evrur m.v. núverandi gengi. Linktrúður

Annars var málið með lokhraðann eins og ég hafði lesið um á netinu, þ.e. þú þarft að stilla lokhraðann áður en þú trekkir vélina. Ég keypti líka Lomography hringflass á 4990 kr og ég prófaði með Seagullnum. Ég prófaði að tengja hringflassið við Canon G7 og virkaði fínt. Ætla að prófa eitthvað á morgun með SLR vél, bæði macro og portrait.

Kv. Hrannar
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 14 Nóv 2008 - 21:34:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hauxon skrifaði:
Tryptophan skrifaði:
Mér hefur alltaf fundist seagull vera frekar mikið overpriced drasl.
Svona ef þig langaði til að heyra skoðun mína á seagull Rolling Eyes
blablabla Very Happy

Já. Finnst þær einmitt líta svo ruslalega út, allar úr plasti. Fínt samt að vera með f/2.8 linsu.
Fann eina minolta autocord á netinu um daginn á 12 þús og var frekar sáttur. Sú er meiraðsegja með ljósmæli, f/3.5 ljósopi og hraða upp í 1/500s.
Rolleiflex eftirlíking einhver, eins og flestar tlr vélar nema mamiya vélarnar.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 14 Nóv 2008 - 23:32:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fyrir þá sem hafa áhuga er góð lesing hér um Seagull TLR vélar (og Rolleicord/flex / Yashicamat)
http://www.clubsnap.com/forums/showthread.php?t=381471

Svona lítur græjan út.

_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 15 Nóv 2008 - 9:36:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

er einhver brunaútsala hjá HP?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 15 Nóv 2008 - 10:42:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Æi hvað eg sakna Yhasicamat vélarinnar minnar sem einmitt festist vegna notkunar!!!. Hafði legið inni í skáp í fjölda ára og bara leið útaf þegar ég fór að nota hana. Mikil synd og erfitt að ná í varahluti. Hún hvílir því í kassa þesa stundina. Verður seinna notuð til skrauts Sad
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Kjarri


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 238
Staðsetning: Reykjavík

InnleggInnlegg: 16 Des 2008 - 15:18:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jæja, tókstu einhverjar myndir á vélina?

Ég sá svona vél einmitt í HP, og var að velta fyrir mér hvernig gæðin á vélinni / myndunum væru.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 16 Des 2008 - 15:32:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Verður þú ekki bara að taka þá því og vona það besta.

Ekki að það hjálpi þér neitt þá hitti ég einn um daginn sem var að vesenasat með fókus á Vídeóvél sem var fastur og hann fór á google og fann þar fínarleiðbeiningar hvernig væri best að missa vélina aðins í gólfið því þá myndi fókusinn hrökkva aftur í lag.

Hann bankaði hana aðeins og í staðinn og fókusinn hrökk í lag.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 16 Des 2008 - 15:55:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er með tvær filmur eina sh og eina lit sem eru á leiðinni í framköllun. Lofa skönnum fyrir Jól Smile
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 16 Des 2008 - 18:20:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kjarri skrifaði:
Jæja, tókstu einhverjar myndir á vélina?

Ég sá svona vél einmitt í HP, og var að velta fyrir mér hvernig gæðin á vélinni / myndunum væru.


Hvað vilja þeir fá marga peninga fyrir hana?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group