Sjá spjallþráð - Geðveiki :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Geðveiki
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
GARI


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 1037
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 30D
InnleggInnlegg: 15 Ágú 2005 - 1:10:33    Efni innleggs: Geðveiki Svara með tilvísun

Mér finnst ég bara verð að tjá mig um þessa keppni. Finnst alveg æðislega hugmyndirnar sem margir þarna fengu, sérstaklega þessar sem flestum datt ekki í hug. Mjög fyndnar hugmyndir þarna á ferð.

Gott að vita að fólk hefur ennþá hugmyndaflug Smile
_________________
Flickr síðan mín
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 15 Ágú 2005 - 1:27:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst þesski keppni hafa heppnast vonum framar - var soldið hæddur um að þátttaka yðri slöpp en annað kom á daginn.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Magnus


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1675
Staðsetning: Scotland
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 15 Ágú 2005 - 1:28:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hahaha, ég sendi vitlausa mynd í keppnina! Váh! Laughing

En jæja, þessi er svosem ágæt líka.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
eirasi


Skráður þann: 23 Jan 2005
Innlegg: 850
Staðsetning: Helst uppi á fjöllum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 15 Ágú 2005 - 1:28:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þetta er náttúrlega alveg geðveik keppni! Shocked
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hkvam


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 4287
Staðsetning: Svalbarðsströnd
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 15 Ágú 2005 - 1:29:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Magnaðar margar þarna.
Rosalega er ég svekkt að hafa ekki náð að vera með! Hefði getað pínt einhvern saklausan ættingja í að sitja fyrir.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
sissi


Skráður þann: 28 Des 2004
Innlegg: 970
Staðsetning: Kópavogur eginlega 109 samt
Canon 1Ds MarkIII
InnleggInnlegg: 15 Ágú 2005 - 8:57:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sammála.. Ofsalega skemmtilegar myndir í keppninni núna, ef einhver hélt það yrði auðvelt að vinna í þetta skiptið þá hafði hann/hún rangt fyrir sér.
_________________
www.sissi.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Amason


Skráður þann: 22 Nóv 2004
Innlegg: 1176
Staðsetning: Úti í sveit í Reykjavík
Canon
InnleggInnlegg: 15 Ágú 2005 - 12:40:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég verð að segja að standardinn í þessari keppni er mun hærri en í öllum öðrum keppnum sem hafa verið hér á lmk. Ég hef ekki áður séð eins margar vel heppnaðar myndir í einni keppni og að sama skapi ekki eins fáar illa heppnaðar myndir. Vonandi er þetta eitthvað sem koma skal hér á ljósmyndakeppni.is
_________________
-
You don't take a photograph, you make it.
- Ansel Adams
Flickr-svæði
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ParaNoiD


Skráður þann: 13 Jún 2005
Innlegg: 1981
Staðsetning: RVK
Canon EOS 30D
InnleggInnlegg: 15 Ágú 2005 - 12:43:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég ætlaði að taka þátt í fyrsta skiptið en svo gafst ekki tími í að gera það sem ég vildi Sad

Verð bara að reyna næst
_________________
http://www.flickr.com/photos/gunninn/
http://gunnartrausti.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
robbik


Skráður þann: 27 Apr 2005
Innlegg: 138
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 15 Ágú 2005 - 13:02:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ParaNoiD skrifaði:
Ég ætlaði að taka þátt í fyrsta skiptið en svo gafst ekki tími í að gera það sem ég vildi Sad


Sama hér, ætla samt að framkvæma hugmyndina sem ég var með Wink

Margar mjög flottar myndir í þessari keppni...
_________________
robbik.net | Flickr - Canon EOS 40D
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Heldriver


Skráður þann: 15 Mar 2005
Innlegg: 2810


InnleggInnlegg: 15 Ágú 2005 - 16:09:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

mér finnst nú bara engin grípandi flott mynd þarna og miðað við hvað hefði verið hægt að gera góða hluti með þetta topikk þá finnst mér útkoman bara öööömurleg!
Það er eins og helmingurinn sé ekki einusinni að reina að vera í þemanu, og hinn helmingurinn (að einni eða tveimur myndum undanskildum) sendi inn mynd af eihnverji manneskju með svona "úú ég er svo reiður" svip.

Er það eina for geðveiki sem að fólki dettur í hug?
Get svosem kannski ekki rifið mikinn kjaft þar sem eð ég tek ekki þátt í þessum keppnum sjálfur. En ef ég hefði gert það þá hefði ég reint að mynda einhverja manneskju við að gera einhvern insane hlut (eins og að borða mömmu sína í morgunmat) með svona svip eins og ekkert væri eðlilegra. Heldur geðveikt fólk ekki einmitt að hegðun þeirra sé óskup eðlileg?
_________________
"There´s been times when I shot photos and I just left the lens cap on, but they still run it on the covers"
Andrew Norton - Fashion Photographer

http://www.Heldriver.com - Now in color!
http://www.facebook.com/heldriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
steinar


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1418

Canon 10D
InnleggInnlegg: 15 Ágú 2005 - 16:24:07    Efni innleggs: Gedveiki Svara með tilvísun

Ég er pínu sammála ad thessar myndir sem eru í keppninni eru ekkert svaka sérstakar.. Ég tók sjálfur thátt og er ekkert ad segja ad mín mynd sé endilega eitthvad betri en hinar sem eru í keppninni eeeen ég er ad taka thátt í fyrsta skipti og er í rauninni bara ad sækja mér reynslu og feedback Smile en jáms sumar myndirnar voru bara ekkert spes..... en tó voru nokkrar tarna sem ég fíladi alveg semi ágætlega Smile Bidst einlægrar afsökunar á heimsku lyklabordi sem hlydir mér ekki hérna í vinnnunni..

SteinaR.....
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
magnisig


Skráður þann: 03 Mar 2005
Innlegg: 133

Canon 20D
InnleggInnlegg: 15 Ágú 2005 - 16:26:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Heldriver skrifaði:
mér finnst nú bara engin grípandi flott mynd þarna og miðað við hvað hefði verið hægt að gera góða hluti með þetta topikk þá finnst mér útkoman bara öööömurleg!
Það er eins og helmingurinn sé ekki einusinni að reina að vera í þemanu, og hinn helmingurinn (að einni eða tveimur myndum undanskildum) sendi inn mynd af eihnverji manneskju með svona "úú ég er svo reiður" svip.

Er það eina for geðveiki sem að fólki dettur í hug?
Get svosem kannski ekki rifið mikinn kjaft þar sem eð ég tek ekki þátt í þessum keppnum sjálfur. En ef ég hefði gert það þá hefði ég reint að mynda einhverja manneskju við að gera einhvern insane hlut (eins og að borða mömmu sína í morgunmat) með svona svip eins og ekkert væri eðlilegra. Heldur geðveikt fólk ekki einmitt að hegðun þeirra sé óskup eðlileg?


Ég er nú ekki sammála að þetta séu ömurlegar myndir.. þvert á móti finnst mér þær margar ótrúlega góðar og skemmtilegar, sýna bara gott hugmyndaflug.

Fólk getur nú alveg verið geðveikt þó að það sé ekki að borða ömmu sína.
Geðveiki birtist í hinum ýmsustu myndum eins og kemur glögglega fram í þessari keppni.
Ég tók reyndar ekki þátt en er mjög ánægður með útkomuna í þessari keppni.

Thumbs up for you insane contenders!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
robbinn


Skráður þann: 20 Mar 2005
Innlegg: 2043
Staðsetning: Gautaborg
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 15 Ágú 2005 - 16:33:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já þetta er bara óþarfa neikvæðni. Það eru fínar myndir þarna og vel unnar og algjörlega óþarfi að rífa niður vel unnar myndir. Bjóst sjálfur við nokkrum "svip-" myndum og voru þær sumar ágætar. En hugmyndin um að borða ættingja sinn er frumleg og geðveik í allastaði og hvet ég heldriver til að framkvæma hugmynd sína og sýna okkur hinum "öööömurlegu" ljósmyndurum hvernig á að gera þetta.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Heldriver


Skráður þann: 15 Mar 2005
Innlegg: 2810


InnleggInnlegg: 15 Ágú 2005 - 16:43:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég er allsekki að segja að þið séuð öll ömurleg ljósmyndarar og að ég sé súper. Þú verður að afsaka mig ef að ég hef móðgað þig með þeim misskilningi. Og ég veit að það er kannski sáldið öfgakennt dæmi að borða ömmusína í morgunmat, en já það var bara dæmi.

Og einmitt það sem ég var að segja, geðveiki birtist í mörgum myndum, (ekki bara í heiftarlegri heift) en ef að þú ætlar að túlka hana með ljósmynd þá verðuru að geta komið því til skila með þessari einu mynd, þannig að það virkar kannski ekki alveg að taka bara mynd af geðveikri manneskju ef að hún er ekki að framkvæma geðveikann hlut sem að lísir geðveiki viðkomandi manneskju.
_________________
"There´s been times when I shot photos and I just left the lens cap on, but they still run it on the covers"
Andrew Norton - Fashion Photographer

http://www.Heldriver.com - Now in color!
http://www.facebook.com/heldriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
robbinn


Skráður þann: 20 Mar 2005
Innlegg: 2043
Staðsetning: Gautaborg
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 15 Ágú 2005 - 16:51:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nei nei enginn móðgaður held ég, fannst þetta bara skemmtilegt tvist í umræðuna Laughing En ég er sammála þér með þetta þema og það væri gaman ef við fengjum sýnishorn.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group