Sjá spjallþráð - Næturmynd í miðbænum :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Næturmynd í miðbænum

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
cooly


Skráður þann: 28 Jan 2006
Innlegg: 1262
Staðsetning: Reykjavík
Canon Eos 1 X Mark II
InnleggInnlegg: 11 Nóv 2008 - 15:55:30    Efni innleggs: Næturmynd í miðbænum Svara með tilvísun


_________________
Kristján Söebeck
Ljósmyndari
http://www.flickr.com/photos/kristjan_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Benedikt Finnbogi
Umræðuráð


Skráður þann: 10 Sep 2006
Innlegg: 1181
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 550D
InnleggInnlegg: 11 Nóv 2008 - 16:40:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Virkilega töff mynd, mikið að gerast á henni.
Það er eitt sem þarf að varast í næturmyndatökum og það eru appelsínugulu ljósin, þau eru þekkt fyrir að eyðileggja liti og oftast yfirtaka þau liti og gera allt appelsínugult.

Og annað þá truflar mig dálítið speglunin á ljósastaurnum í pollinum neðarlega á myndinni en annars mjög fín mynd Smile
_________________
Ljósmyndararmaður
By the looks of it, your camera has herpes. Return it to Nikon ASAP
BenediktFinnbogi.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
i_fly


Skráður þann: 30 Des 2005
Innlegg: 2660
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 11 Nóv 2008 - 16:41:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ágætis kvöldstemming. Hefði þó líklegast verið til bóta að taka myndina á lengri tíma, ná þannig hreyfingu á fólk og etv. bíla - og svo mögulega meiri stjörnueffekt á götuljósin ef þú varst ekki kominn með linsuna í þrengsta ljósop.

Bílhornið í neðra hægra horni myndarinnar truflar dálítið, og ég velti fyrir mér hvort skerpingin hjá þér er full mikil - gæti verið skjárinn sem ég er að nota í augnablikinu.
_________________
Páll Guðjónsson
http://www.flickr.com/photos/i_fly/

https://500px.com/pall_gudjonsson

http://pallgudjonsson.zenfolio.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
cooly


Skráður þann: 28 Jan 2006
Innlegg: 1262
Staðsetning: Reykjavík
Canon Eos 1 X Mark II
InnleggInnlegg: 11 Nóv 2008 - 16:46:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun


_________________
Kristján Söebeck
Ljósmyndari
http://www.flickr.com/photos/kristjan_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
skarpi


Skráður þann: 14 Ágú 2007
Innlegg: 978
Staðsetning: Ísland
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 11 Nóv 2008 - 17:49:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jamm, hér hefði ég brúkað lægra iso, lengri lýsingartíma etc. Betri bygging í fyrri myndinni, og minna noise. Ennþá betra væri að sjá meira af Strawberries.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group