Sjá spjallþráð - Dóttir mín að taka myndir af sjálfri sér :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Dóttir mín að taka myndir af sjálfri sér
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 02 Nóv 2008 - 19:12:26    Efni innleggs: Dóttir mín að taka myndir af sjálfri sér Svara með tilvísun
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kristensen20


Skráður þann: 15 Jan 2008
Innlegg: 1303
Staðsetning: Noregur
Canon EOS 1D Mark II
InnleggInnlegg: 02 Nóv 2008 - 21:09:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

haha þetta finnst mér magnað Very Happy
_________________
www.flickr.com/kristensen
www.kristensenphotography.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Rán


Skráður þann: 28 Ágú 2005
Innlegg: 2099


InnleggInnlegg: 02 Nóv 2008 - 21:24:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jahá.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
EsterB


Skráður þann: 30 Nóv 2006
Innlegg: 489
Staðsetning: Horsens, Danmörk
Pentax K10D
InnleggInnlegg: 02 Nóv 2008 - 21:54:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ha ha... og veit hún að þú ert að setja þær hér inn Laughing
_________________
http://www.flickr.com/photos/ebba30
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 02 Nóv 2008 - 22:20:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Verður að stofna flickr account fyrir hana, gæti orðið heimsfræg á þessu hobbyi.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 02 Nóv 2008 - 23:05:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

EsterB skrifaði:
ha ha... og veit hún að þú ert að setja þær hér inn Laughing

Yebb.. fékk leyfi hjá henni.

Lýsingarnar við tökunum voru líka hreint magnaður. Tekið í gegnum spegil með vélina á hreyfingu og karl sem hleypur og síðan allar mögulegar og ómögulegar pósur..
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Magnus


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1675
Staðsetning: Scotland
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 02 Nóv 2008 - 23:08:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tókstu eftir því að þú ert loggaður inn á ljosmyndakeppni.is en ekki myspace? Laughing
_________________
Maggi / Canon 5D Mark II / Canon 24-104L / Canon 17-40L / Canon 50/1.4 / Flickr!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 02 Nóv 2008 - 23:11:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Magnus skrifaði:
Tókstu eftir því að þú ert loggaður inn á ljosmyndakeppni.is en ekki myspace? Laughing

Er svo gamall að ég veit ekkert hvað þetta myspace er.

Hvað er það?
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Villiboy


Skráður þann: 30 Maí 2008
Innlegg: 501

Sony A350+
InnleggInnlegg: 03 Nóv 2008 - 11:27:20    Efni innleggs: ja Svara með tilvísun

þetta eru týpiskar myspace stelpu myndir , ekkert sérstakt við þær :/
_________________
Hvað er málið með flugvélamat?

http://www.flickr.com/photos/vilhelmphotoguy/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
IAmTheSun


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 113
Staðsetning: Hafnarfjörður!
Canon 450 D
InnleggInnlegg: 08 Nóv 2008 - 11:10:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sammála síðasta ræðumanni,finnst þetta vera svona myspace og msn myndir.
Er með stelpum í bekk sem gera ekki annað en að taka myndir af sjálfum sér, og þá á einhverjar bleikar lélegar litlar vélar Rolling Eyes
_________________
Canon EOS 450D
Canon EF-S 18-55mm f/3.5-5.6 IS

www.flickr.com/iamthesun
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
Siggan


Skráður þann: 10 Jan 2008
Innlegg: 1050
Staðsetning: Neskaupstaður
Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 08 Nóv 2008 - 11:51:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Held að hann hafi svosem ekki verið að sýna okkur einhver meistara stykki..meira bara svona eitthvað til að brosa að.. Ég allavega brosti og rámar mig í eitthvað svona tímabil, það sem maður reyndi ýmsar pósur fyrir framan myndavélina..nú vil ég hinsvegar bara vera hinumegin Very Happy
_________________
www.flickr.com/photos/bjarmaland
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
doddim


Skráður þann: 08 Okt 2005
Innlegg: 439
Staðsetning: Hveró
Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 08 Nóv 2008 - 12:00:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Og hvað???
_________________
Kveðja Þórður

Á morgun segir sá lati.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 09 Nóv 2008 - 17:54:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

IAmTheSun skrifaði:
Sammála síðasta ræðumanni,finnst þetta vera svona myspace og msn myndir.
Er með stelpum í bekk sem gera ekki annað en að taka myndir af sjálfum sér, og þá á einhverjar bleikar lélegar litlar vélar Rolling Eyes

Segðu..

Það verður nú munur þegar hún hefur aldur til og getur keypt sér svona Holgu vélar með sjálfvirkt rispaðar svart hvítar filmur.

Þá getur hún stolt tekið mynd af tré úr garðinum, rispað, oflýst, undirýst, hallað og krumpað hana, skannað og sett hingað inn á höll snillinnar í ljósmyndakeppni.is með undirtektir af innleggjum sem dásama og hrósa henni!

Koma tímar, koma ráð!
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Birkir


Skráður þann: 27 Maí 2005
Innlegg: 1583
Staðsetning: Reykjavík
Allskonar
InnleggInnlegg: 09 Nóv 2008 - 18:07:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 09 Nóv 2008 - 18:17:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

garrinn skrifaði:
IAmTheSun skrifaði:
Sammála síðasta ræðumanni,finnst þetta vera svona myspace og msn myndir.
Er með stelpum í bekk sem gera ekki annað en að taka myndir af sjálfum sér, og þá á einhverjar bleikar lélegar litlar vélar Rolling Eyes

Segðu..

Það verður nú munur þegar hún hefur aldur til og getur keypt sér svona Holgu vélar með sjálfvirkt rispaðar svart hvítar filmur.

Þá getur hún stolt tekið mynd af tré úr garðinum, rispað, oflýst, undirýst, hallað og krumpað hana, skannað og sett hingað inn á höll snillinnar í ljósmyndakeppni.is með undirtektir af innleggjum sem dásama og hrósa henni!

Koma tímar, koma ráð!


Haha, rólegur á að vera hörundsár ....

Annars skal ég alveg viðurkenna að stelpan sé soldið fær er hún tekur oflýsta undirlýsta mynd !

Pottþétt margfalt áhugaverðara en þetta sull Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group