Sjá spjallþráð - Útlendingarnir, hvað með þá? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Útlendingarnir, hvað með þá?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Árbók
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  

Hvaðan eiga myndirnar í bókinni að vera?
Bara íslenskar takk!
18%
 18%  [ 5 ]
Skiptir engu máli hvar myndirnar eru teknar
81%
 81%  [ 22 ]
Samtals atkvæði : 27

Höfundur Skilaboð
Gurrý


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 3358
Staðsetning: Nú í Garðabænum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 12 Ágú 2005 - 8:45:03    Efni innleggs: Útlendingarnir, hvað með þá? Svara með tilvísun

Það eru þó nokkrir "útlenskir" Íslendingar og koma þá til með að senda inn myndir sem eru jú frá "útlandinu" einhver (leitaði að því en fann ekki Embarassed ) var að tala um að bókin yrði góð landskynning. Hvað er álit fólks á þessu, engar útlenskar myndir þá?
_________________
DPC fyrir Xilebo Gurrý

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 12 Ágú 2005 - 8:54:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Auðvitað máttu vera með, Gurrý (eða það finnst mér). Smile

Eða já, í mínum huga er þessi bók fyrst og fremst árbók notenda ljosmyndakeppni.is en ekki einhver landkynningarbók enda gætu þessvegna ratað í bókina fullt af íslenskum myndum sem væru frekar slæm landkynning þrátt fyrir að vera mjög flottar.
Artsy fartsy er málið - ekki einhver landkynning eða auglýsingamennska!
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 12 Ágú 2005 - 10:13:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessu ætla ég nú að ráða bara einn og sér.

Allir notendur geta fengið að vera með í árbókinni hvar sem þeir eru staddir. Ef myndirnar eru góðar og pláss í bókinni þá er þetta ekki vandamál.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
joi


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 167
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 02 Sep 2005 - 11:53:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er að spá í að hafa mínar myndir sem ég hef í bókinni frá ferðalagi mínu um Asíu í vor, því þá tók ég sennilega mínar bestu myndir. Hvað finnst fólki um að hafa myndir frá Asíu í bókinni?
_________________
http://gudbjargarson.net
http://sonjaogjoi.blogspot.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 02 Sep 2005 - 12:17:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

joi skrifaði:
Ég er að spá í að hafa mínar myndir sem ég hef í bókinni frá ferðalagi mínu um Asíu í vor, því þá tók ég sennilega mínar bestu myndir. Hvað finnst fólki um að hafa myndir frá Asíu í bókinni?

Það er bara flott. Ekkert sem segir að myndirnar í bókinni þurfi að vera frá Íslandi.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
johannes


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 2939


InnleggInnlegg: 02 Sep 2005 - 20:26:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er þetta ekki bara bók með ljósmyndum íslenskra ljósmynara. Ekkert endilega frá íslandi.
_________________
Johannes.tv
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
plammi


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 985

Nikon
InnleggInnlegg: 02 Sep 2005 - 23:29:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst að ljósmyndararnir eigi fá að ráða því hvaða myndir þeir setja í Árbókina. Það væri frekar snúið að setja einhverjar reglur um þetta, einhverjar kvaðir,, myndin má ekki vera lóðrétt, ekki vera svart hvít o.s.frv. Hafa þetta allt opið. Við félagarnir í Fókus höfum gefið út árbækur sl. 5 ár, og það eru myndirnar ekki ritskoðaðar Wink
_________________
Ljósmyndanámskeið - Lightroom námskeið
www.ljosmyndari.is
www.fjarnamskeid.is
www.imageree.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 03 Sep 2005 - 0:42:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessi bók er aðeins ábyrgðar meiri en árbók Fókus þar sem hún verður seld til að ná inn prentunarkostnaði. Það þarf að tryggja að hún verði eiguleg ljósmyndabók. Því er ekki hægt að bera saman árbók Fókus á neinn hátt saman við árbókina sem er í bígerð hér.

Til að tryggja sem best að bókin verði eiguleg þá voru fengnir 4 mjög hæfir sjálfboðaliðar til að sitja í ritnefnd sem hefur fullt vald yfir þessu.

Eins og það lítur út núna þá eru yfir 50 búnir að skrá sig í umræðuhópinn og áætlun gerir ráð fyrir 42 opnum fyrir myndir. með endurskoðun um að stækka um eina örk þ.e. 8 opnur.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
luzifer


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 459
Staðsetning: Errvaffká
1 stafræn, fleiri filmu.
InnleggInnlegg: 12 Sep 2005 - 8:39:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Myndir ekki frá Íslandi setja líka dálítinn lit í bókina, er það ekki? Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Heldriver


Skráður þann: 15 Mar 2005
Innlegg: 2810


InnleggInnlegg: 12 Sep 2005 - 12:37:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

luzifer skrifaði:
Myndir ekki frá Íslandi setja líka dálítinn lit í bókina, er það ekki? Smile

Ekki ef þær eru svarthvítar! Laughing
_________________
"There´s been times when I shot photos and I just left the lens cap on, but they still run it on the covers"
Andrew Norton - Fashion Photographer

http://www.Heldriver.com - Now in color!
http://www.facebook.com/heldriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
luzifer


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 459
Staðsetning: Errvaffká
1 stafræn, fleiri filmu.
InnleggInnlegg: 12 Sep 2005 - 13:21:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Heldriver skrifaði:
luzifer skrifaði:
Myndir ekki frá Íslandi setja líka dálítinn lit í bókina, er það ekki? Smile

Ekki ef þær eru svarthvítar! Laughing


Hahahahahaulahúmoooor >.<
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Árbók Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group