Sjá spjallþráð - Prentun, magn, tungumál :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Prentun, magn, tungumál

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Árbók
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 11 Ágú 2005 - 17:04:31    Efni innleggs: Prentun, magn, tungumál Svara með tilvísun

pall skrifaði:
4. Hafið þið athugað möguleika á prentun í Lettlandi eða Póllandi? Eða hér á landi? Fá tilboð!!!

5. Erum við að tala um "hard" eða "soft cover"?

7. Verður bókin til sölu meðal notenda LMK eingöngu, eða sett í sölu á markað fyrir almenning? Kostnaður pr. eintak lækkar mjög mikið ef farið er úr t.d. 500 eintökum í 2.000 eintök.

8. Hefur verið kannað með styrki? Mér dettur í hug að athuga t.d. eitthvert stórt fyrirtæki (BAUGUR, LÍ, SÍMINN) sem kaupi t.d. 200-300 bækur sem það getur notað til gjafa til viðskiptavina sinna erlendis.

9. Á ensku eða íslensku, eða bæði? Fer eftir nr 8.


Stofnaði nýjan þráð um þetta. Þar sem þetta er nánast aðskilið verkefni.

4. Prentun?
Getur einhver eða einhverjir tekið að sér að kanna með prentun
a) hér á landi
b) erlendis
ég er með bók frá lulu.com sem má skoða og bera við aðrar bækur.

7. Magn?
Það kostar mikið að panta of margar bækur sem seljast svo kannski ekki.
Nauðsynlegt væri að selja eins margar bækur og hægt væri í forsölu.

Líklega erfitt að fá styrktaraðila fyrr en við værum komin með prufueintak til að sýna.

Kostirnir við prentunaraðila eins og lulu.com að það er ódýrt að kaupa prufueintak og hægt að gera það eins oft og maður vill. Ef mönnum líst sæmilega á þessa bók sem ég panntaði frá þeim þá væri gott sem næsta skref að henda nokkrum myndum og panta prufu eintak með okkar myndum.

Það væri mikil kostur að finna perntunaraðila innanlands ef þeir eru samkeppnishæfir í verði.

Hef ekki meiri tíma í bili - þarf að þjóta að ná í drenginn á námskeið! Embarassed þegar orðinn of seinn.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
pall


Skráður þann: 20 Jan 2005
Innlegg: 679
Staðsetning: Selfoss
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 11 Ágú 2005 - 20:24:03    Efni innleggs: Re: Prentun, magn, tungumál Svara með tilvísun

sje skrifaði:
pall skrifaði:
4. Hafið þið athugað möguleika á prentun í Lettlandi eða Póllandi? Eða hér á landi? Fá tilboð!!!

5. Erum við að tala um "hard" eða "soft cover"?

7. Verður bókin til sölu meðal notenda LMK eingöngu, eða sett í sölu á markað fyrir almenning? Kostnaður pr. eintak lækkar mjög mikið ef farið er úr t.d. 500 eintökum í 2.000 eintök.

8. Hefur verið kannað með styrki? Mér dettur í hug að athuga t.d. eitthvert stórt fyrirtæki (BAUGUR, LÍ, SÍMINN) sem kaupi t.d. 200-300 bækur sem það getur notað til gjafa til viðskiptavina sinna erlendis.

9. Á ensku eða íslensku, eða bæði? Fer eftir nr 8.


4. Prentun?
Getur einhver eða einhverjir tekið að sér að kanna með prentun
a) hér á landi
b) erlendis
ég er með bók frá lulu.com sem má skoða og bera við aðrar bækur.

7. Magn?
Það kostar mikið að panta of margar bækur sem seljast svo kannski ekki.
Nauðsynlegt væri að selja eins margar bækur og hægt væri í forsölu.

Líklega erfitt að fá styrktaraðila fyrr en við værum komin með prufueintak til að sýna.

Kostirnir við prentunaraðila eins og lulu.com að það er ódýrt að kaupa prufueintak og hægt að gera það eins oft og maður vill. Ef mönnum líst sæmilega á þessa bók sem ég panntaði frá þeim þá væri gott sem næsta skref að henda nokkrum myndum og panta prufu eintak með okkar myndum.

Það væri mikil kostur að finna perntunaraðila innanlands ef þeir eru samkeppnishæfir í verði.


4. Ég er til í að leita eftir tilboðum í prentun, bæði hér á landi og í Letlandi.
Þá þarf ég að hafa einhverjar hugmyndir að stærð og síðufjölda, ég læt þá reikna út nokkra möguleika á upplagi.

8. Ég get líka kannað jarðveginn hjá nýjum eiganda Símans.
_________________
Ljósmyndablogg: www.palljokull.com
Flickr: www.flickr.com/photos/palljokull
Zenfolio: www.palljokull.net
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 12 Ágú 2005 - 1:21:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Á ég ekki að skella mér á eitt prufu eintak hjá þessum.

Einvher benti á hann hér http://www.luminous-landscape.com/essays/100-books.shtml

http://www.my100books.com/
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 12 Ágú 2005 - 3:20:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Var að skoða þetta aðeins hjá þeim

Tilvitnun:

The Specifications of your book:

100 Pages
9X12 inches
Four Color offset printing
Hard back
Smyth Sewn
Four color dust jacket
Gold foil stamping on spine
Shipped to your door

The cost? (These prices are approximate due to fluctuations in cost of paper, exchange rates, shipping rates, etc. The final price is calculated early in your book construction process. )

► 100 copies at $ 82.00 / copy
► 500 copies at $ 20.00 / copy
► 1000 copies at $ 11.50 / copy


Magnið skiptir greinileg höfuð máli til að þetta verði hagkvæmt hjá þeim
500 eintök er allt of mikið nema við fáum styrktaraðila sem myndi kaupa ca helming. Þó svo að styrkaraðilinn fengi bókina nánast á kostnaðarverði þá væri hann að greiða niður stofnkostnað á bókinni.

Varðandi að fá tilboð frá öðrum væri þá ekki sniðugt að hafa 100 bls og þá annarsvegar 100 eintök og 500 eintök.

Það kemur líka fram að þetta tekur um 2 mánuði.

Best að bíða með að panta fá þeim prufu eintak þar sem þetta er ekki hagkvæmt nema fyrir mikið magn.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Gurrý


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 3358
Staðsetning: Nú í Garðabænum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 12 Ágú 2005 - 8:25:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
Var að skoða þetta aðeins hjá þeim

Tilvitnun:

The Specifications of your book:

100 Pages
9X12 inches
Four Color offset printing
Hard back
Smyth Sewn
Four color dust jacket
Gold foil stamping on spine
Shipped to your door

The cost? (These prices are approximate due to fluctuations in cost of paper, exchange rates, shipping rates, etc. The final price is calculated early in your book construction process. )

► 100 copies at $ 82.00 / copy
► 500 copies at $ 20.00 / copy
► 1000 copies at $ 11.50 / copy


Magnið skiptir greinileg höfuð máli til að þetta verði hagkvæmt hjá þeim
500 eintök er allt of mikið nema við fáum styrktaraðila sem myndi kaupa ca helming. Þó svo að styrkaraðilinn fengi bókina nánast á kostnaðarverði þá væri hann að greiða niður stofnkostnað á bókinni.

Varðandi að fá tilboð frá öðrum væri þá ekki sniðugt að hafa 100 bls og þá annarsvegar 100 eintök og 500 eintök.

Það kemur líka fram að þetta tekur um 2 mánuði.

Best að bíða með að panta fá þeim prufu eintak þar sem þetta er ekki hagkvæmt nema fyrir mikið magn.


Gæti orðið sniðugt ef fyrsta tilraun með Lulu gengur, alltaf gott að taka ekki of stórt skref, fólk á það til að draga sig tilbaka þá standa einhverjir uppi með stafla af bókum Rolling Eyes
_________________
DPC fyrir Xilebo Gurrý

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 12 Ágú 2005 - 10:21:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég var aðeins að skoða hjá lulu.com í gær.

Þeir gera eingöngu soft cover bækur ekki hardcover.

Til að fá áritun á kjöl bókar þarf að vera amk 70 bls

Hjá þeim á að skila myndum á RGB ekki CMYK þeir breyta þeim svo fyrir prentun skilst mér ef þeim er eitthvað breytt.

Þeir taka við bókum t.d. á pdf og fleiri sniðum

EF áhugi er fyrir hendi þá get ég lagt út fyrir einu prufu eintaki hjá þeim með myndum frá okkur. En ég vil endilgea sýna fleirum bókina sem ég er með undir höndum.

Pall er hægt að hitta á þig einhverstaðar?
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 12 Ágú 2005 - 18:56:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mig langar líka rosalega að sjá þessa bók, hafði virkilega ekki nokkur sála áhuga á að hittast eitthvað út af þessu Shocked
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
hvítlaukurinn


Skráður þann: 09 Mar 2005
Innlegg: 2107
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 10D
InnleggInnlegg: 12 Ágú 2005 - 19:46:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað segiði um að hittast á sunnudagskvöldið kl. 20:00 á ..., ja,...... tja... , Kaffi Sólon (eða einhvers staðar annars staðar)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 12 Ágú 2005 - 20:06:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Mig langar líka rosalega að sjá þessa bók, hafði virkilega ekki nokkur sála áhuga á að hittast eitthvað út af þessu Shocked


Pall er með bókina núna - Hún má alveg ganga á milli.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 12 Ágú 2005 - 20:09:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Mig langar líka rosalega að sjá þessa bók, hafði virkilega ekki nokkur sála áhuga á að hittast eitthvað út af þessu Shocked


Hún má alveg ganga á milli, Pall er með hana núna.

hvítlaukurinn skrifaði:
Hvað segiði um að hittast á sunnudagskvöldið kl. 20:00 á ..., ja,...... tja... , Kaffi Sólon (eða einhvers staðar annars staðar)


Já, til er ég, ég verð í bænum alla helgina að mála til að gera konuna ánægða.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
johannes


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 2939


InnleggInnlegg: 12 Ágú 2005 - 23:16:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hafið þið pælt í því hvernig blaðsíður eru taldar þegar verið er að gera svona kostnaðar áætlun í bók. Eru taldar blaðsíðurnar 1,2,3,4 og svo framvegis eða örkinn.

má setja þetta upp svona

A) 1 örk = 2 blaðsíður (page)

eða

B) 1 örk = 1 blaðsíða (page)

Skiptir náttúrulega voða miklu máli fyrir svona dæmi.

Spyr sá sem ekkert veit.
_________________
Johannes.tv
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 12 Ágú 2005 - 23:25:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já það er talið eins og í venjulegum bókum.

blaðíðurnar eru taldar eins og þú merktir þær í venjulegri bók.

1 örk sem er brotinn saman í miðjunni væri því 4 síður.

hægri og vintri síða á báðum hliðum.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
johannes


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 2939


InnleggInnlegg: 12 Ágú 2005 - 23:33:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þannig ef að við erum að reikna með 70 síðum þá er það ekki nema í raun 35 blöð? Ef maður telur bara blöðin. Er að pæla í sambandi við reikni vélina á lulu.
_________________
Johannes.tv
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 12 Ágú 2005 - 23:35:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

johannes skrifaði:
þannig ef að við erum að reikna með 70 síðum þá er það ekki nema í raun 35 blöð? Ef maður telur bara blöðin. Er að pæla í sambandi við reikni vélina á lulu.


ef þú ætlar að hafa blaðsíður númeraðar frá 1 til 70 í bókinni þinn á lulu.com þá setur þú 70 í reiknivélina.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
johannes


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 2939


InnleggInnlegg: 12 Ágú 2005 - 23:42:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég skil. Takk fyrir. Hélt að það væri hinseginn. Maður verður þá að fara að skera niður.
_________________
Johannes.tv
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Árbók Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group