Sjá spjallþráð - Einnig ný linsa... - Canon :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Einnig ný linsa... - Canon
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
padre


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 1485
Staðsetning: planet earth
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 29 Des 2004 - 14:02:53    Efni innleggs: Einnig ný linsa... - Canon Svara með tilvísun

ég e með nokkrar linsur á mínum snærum, en svo er nú mæl með vöxtum að mér vantar allveg linsu til að brúa bilið á milli 24 og 100, ég nebblega á eina fasta 24, og síðan næsta fyrir ofan er 100-300 linsa...

ég er ekki vitleisingur og keipti mér þetta svona, heldur var einni 10d vél stolið með 24- 80 linsu á...

það sem ég var að spá í hvaða linsum mæliði með því að það er verið að fara kaupa eina linsu handa mér í ameríkunni...?
_________________
We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars..
cargo/skar
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
helgi


Skráður þann: 03 Des 2004
Innlegg: 356
Staðsetning: 101
5D + GRD2
InnleggInnlegg: 29 Des 2004 - 14:12:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

24-70mm f/2.8L ef þú átt monníng -- hef ekki reynslu af henni sjálfur, en þetta er víst alger hetja

edit: hér eru myndir teknar með þessari linsu, reyndar með 1D mk2 (1.3x crop)
_________________
rvkbs
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
LalliSig


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 625


InnleggInnlegg: 29 Des 2004 - 14:16:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Auðvitað er 24-70 langbesti kosturinn ef þú átt efni á henni. Eina sem er verra við hana en aðrar linsur sem spanna þetta svið er þyngdin en hún balanserar samt mjög vel á 10D með batterígripi.

Hinsvegar ef þú ert ekki alveg svona ríkur þá átti ég á tímabili 24-85mm 3.5-4.5 sem var að skila ágætis myndum. Ekki jafn skörp og 24mm fasta linsan að sjálfsögðu og hún var betri víð en alveg á 85mm en contrastinn og litirnir voru mjög góðir svo að ég held mér sé óhætt að mæla með henni fyrir peningin.

Svo hef ég enga reynslu af þessum en ég hef heyrt góða hluti um 28-135mm 3.5-5.6 IS og 28-105 3.5-4.5 og þá sérstaklega af IS linsunni.


Síðast breytt af LalliSig þann 29 Des 2004 - 15:52:22, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
padre


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 1485
Staðsetning: planet earth
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 29 Des 2004 - 14:20:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hvað er hún að fara á? 24-70 linsan úti?
_________________
We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars..
cargo/skar
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 29 Des 2004 - 14:23:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

padre skrifaði:
hvað er hún að fara á? 24-70 linsan úti?


1100-1300 dollara held ég alveg örugglega.

Allavega 107.000 hingað komin frá BHphotovideo og öllum gjöldum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 29 Des 2004 - 14:23:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

EF 28-135mm f/3.5-5.6 IS Image Stabilizer USM Autofocus Lens

kostar tæpa 400$ hjá BHphoto

EF 24-70mm f/2.8L USM Autofocus Lens
kostar 1140$ hjá BHphoto

ef þú átt nóg af peningum þá er neðri linsan mjög góð, en efri linsan hefur IS sem er líka mikill kostur,
mæli með IS linsunni, hún er á raunhæfu verði og spannar bilið sem þig vantar betur en 24-70 linsan og er meiri alhliða linsa Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 29 Des 2004 - 14:23:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er málið ca $1120 um 100.000 kr hingað komið.
24-70L

edit: voðalega eru allir samstíga!
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 29 Des 2004 - 15:32:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég segj samt að þú ættir að spekúlera í ódýrari linsum og fá þér frekar fleiri, þú getur þá dundað þér við að læra á mismunandi brennivíddir og fá fíling.

persónulega skil ég ekki afhverju svona margir hérna eru búnir að fá sér L linsur. Auðvitað skil ég hversvegna fólk fær sér þær miðað við gæðin, en verðið er bara svo svakalegt miðað við þessar sem minna meiga sín.

Maður hefði kannski haldið að fólk sem eyddi svona miklum peningum í gler hefði persónulega reynslu af lélegum linsum og annmörkum þeirra og svo líka þörf fyrir þessi gríðarlegu myndgæði.

Þannig að, ef ég væri þú, (sem ég er náttúrulega ekki) þá myndi ég athuga linsuna sem DanSig talaði um, 28-135 IS, hún er ágæt ég á svona linsu sjálfur og Heiða og Zerianco líka. Lestu þig samt til um hana, mig minnir að hún hafi verið svolítið upp og ofan .

Svo er líka til lítil systir þeirrar linsu, þessi Hún er víst allveg frábært, létt og meðfærileg, sem er allt annað en 24-70L.

Sigma hefur líka gert linsu með skemmtilegum spekkum, 24-135mm 2.8-4.5f hérna er linkur á hana, ef þú vilt hafa möguleika á að hafa f2,8 á gleiðustu millimetrunum ættirðu að skoða hana.

Sjálfur á ég gamla Sigma 28-70 f2.8 og ég fíla hana í klessu, reyndar er hún það aldin að fókusinn á henni er einsog mygluð sulta í myrki, en myndgæðin og fílíngurinn er samt allveg topp notch. ef þú hefur áhuga á svipaðir linsu, þá er linkur hér. Það sem ég fíla mest við hana er að hún er með fast ljósop og svo er hún EX (það er Sigma standard og þeir segja þær vera fyrir prófessional lið linkur hér, skrollaðu neðs)

Svona bottom line frá mér varðandi 24-70L þá er það frábær linsa, ég hef prófað hana aðeins og ég verð að segja að kvalítetið í henni og nákvæmnin í fókusnum er allveg súper.

Hinsvegar líður mér fáránlega með hana framaná vélinni, hún er viðurstyggilega stór og þung (sumir fíla það) og derið sem fylgir henni er bara einsog blómapottur. (bara það sem mér finnst). - þetta gerir hana erfiða þar sem þú ert í návígi við fólk afþví að flestum líður einsog þú sért að reyna að ná nærmynd af nefhárunum á því.

Ég tek það fram að L linsan er að sjálfsögðu mun betri, en það er spurning hvað þú vilt hafa mikla þyngd framá vélinni þegar þú ert að rölta þér um, og auðvitað líka spurning hvað þú vilt eyða svakalegum pening í þetta.

Að lokum hvet ég þig til að skoða sigmurnar vel, EX linsurnar eru rosalega sterkbyggðar miðað við verðið og eflaust er hægt að sjá einhverstaðar á netinu gaura sem hafa mælt bjögun og gæði í þeim.

Gangi þér vel. þetta var bara túkallinn minn Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Stoney


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 822
Staðsetning: Reykjavík
....
InnleggInnlegg: 29 Des 2004 - 15:37:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
EF 28-135mm f/3.5-5.6 IS Image Stabilizer USM Autofocus Lens

kostar tæpa 400$ hjá BHphoto

EF 24-70mm f/2.8L USM Autofocus Lens
kostar 1140$ hjá BHphoto

ef þú átt nóg af peningum þá er neðri linsan mjög góð, en efri linsan hefur IS sem er líka mikill kostur,
mæli með IS linsunni, hún er á raunhæfu verði og spannar bilið sem þig vantar betur en 24-70 linsan og er meiri alhliða linsa Smile


Ég á einmitt efri linsuna. Og hún er að virka mjög vel mæli eindregið með henni. Hef reyndar ekki fengið mikið af tækifærum til að prófa hana en allavega eitt jólaboð og það kom bara vel út.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
padre


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 1485
Staðsetning: planet earth
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 29 Des 2004 - 15:44:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

takk kærlega fyrir þennan langa og ítarlega póst völundur...

vel þegið og gamann að sjá að fólk leggur sig framm við að hjálpa öðrum hérna...

Very Happy
_________________
We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars..
cargo/skar
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 29 Des 2004 - 16:01:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Veit til þess að margir brúðkaupsljómyndarar sem eru mjög kröfuharðir eru að tala um http://www.bhphotovideo.com/bnh/controller/home?O=productlist&A=details&Q=&sku=284403&is=REG þessa linsu sem góð kaup fyrir þá sem hafa ekki efni á 24/28-70 Canon L.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 29 Des 2004 - 16:02:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

alltaf gaman að hafa áhrif á hvað menn eyða peningunum sínum í Cool
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Kari Fannar


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 260
Staðsetning: Akureyri
Nikon D90
InnleggInnlegg: 29 Des 2004 - 16:04:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hum ef að monníngar eru factor þá held ég að það sé þess vert að skoða vandaðar third party linsur Einsog sigma, tamron eða tokina. Þó að þessir framleiðendur eigi margar slakar linsur þá á cannon þær líka ef maður er ekki þeim mun ríkari að gutla í L-inu

Í þessu rangi 20-80 þá hefur mér virst sem að þessi fái hvað besta dóma http://www.bhphotovideo.com/bnh/controller/home?O=productlist&A=details&Q=&sku=284399&is=REG
Annars er t.d mjög gott að lesa review á Http://www.Fredmiranda.com eða bara leita í google eftir review

Svo er nátturulega spurning með arftaka 28-135 IS. 17-85 IS kvikindið ef að þú ert með ef-s vél (300d eða 20d) hún fellur betur undir það sem að þig vantar myndi ég segja heldur en sú fyrr nefnda.

en annars mæli ég með cannon 17-40 F/4 l ef að einhver er að fara versla fyrir þig úti mjög ódýr og dúndur góð auk þess sem að hún er töluvert gleiðari heldur en 24 sem er að mínu mati ekki mjög gleitt þegar kropp factorinn er tekinn inní(þá leifi ég mér að gera ráð fyrir að þú lumir ekki á gleiðari linsu heldur en þessari föstu 24mm) eða jafnvel 10-22 gæti verið djúsí
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
padre


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 1485
Staðsetning: planet earth
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 29 Des 2004 - 16:06:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hún mundi svín virka á pentaxinn minn... en ég því miður á hann ekki til...

vó... 2. búnir að skrifa á meðan ég var að skrifa...
_________________
We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars..
cargo/skar
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
padre


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 1485
Staðsetning: planet earth
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 29 Des 2004 - 16:14:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég er soldið hrifinn af Canon Zoom Wide Angle-Telephoto EF 24-85mm f/3.5-4.5 USM Autofocus Lens og þessari tamron, en ég vill helst hafa eins bjarta og mögulegt er, 2,8 eða jafnvel minna... hehe en náttlega er maður nískupúki... þannig að hún verður að vera í viðráðanlegum flokki, 2-3-400$
_________________
We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars..
cargo/skar
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group