Sjá spjallþráð - Ný linsa -Canon :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ný linsa -Canon
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 30 Des 2004 - 12:02:01    Efni innleggs: ...... Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:

er ég að fara læra ljósmyndun


Hvar ertu að fara að læra ?
eða ertu að fara bara á námskeið ?
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 30 Des 2004 - 12:08:46    Efni innleggs: Re: ...... Svara með tilvísun

Aron skrifaði:
DanSig skrifaði:

er ég að fara læra ljósmyndun


Hvar ertu að fara að læra ?
eða ertu að fara bara á námskeið ?


ég err á listnámsbraut í FB og þar er ljósmyndun hluti af náminu.. allavegna 2 áfangar í ljósmyndun og framköllun, svo ef ég fíla þetta nóg þá skelli ég mér kanski í einn vetur í IR og tek sveinspróf í ljósmyndun áður en ég fer út að klára arkitektúrinn sem ég er búinn að stefna á síðustu árin Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
tyrkinn
Plöggari


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 660
Staðsetning: Garðabær
Canon 20D
InnleggInnlegg: 30 Des 2004 - 12:46:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

...gefa tyrkjanum f/1.4 og kaupa sér bara f/1.0 í staðinn (ef þú ætlar bara að hafa toppinn....)

Tyrkinn hefur notað 50mm f/1.8 linsuna lang mest af sínum linsum (18-55 og 70-200 f/4), ættu allir að eiga svona linsu í pokanum. Oftar en ekki tekur hann bara þessu einu linsu ef hann fer út úr húsi án þess að taka allt draslið.
_________________
If you saw a man drowning and you could either save him or photograph the event...what kind of film would you use? -Anonymous
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 30 Des 2004 - 12:52:02    Efni innleggs: Re: ...... Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
Aron skrifaði:
DanSig skrifaði:

er ég að fara læra ljósmyndun


Hvar ertu að fara að læra ?
eða ertu að fara bara á námskeið ?


ég err á listnámsbraut í FB og þar er ljósmyndun hluti af náminu.. allavegna 2 áfangar í ljósmyndun og framköllun, svo ef ég fíla þetta nóg þá skelli ég mér kanski í einn vetur í IR og tek sveinspróf í ljósmyndun áður en ég fer út að klára arkitektúrinn sem ég er búinn að stefna á síðustu árin Wink


Þarft fyrsta að taka þá allavega 2 áfanga þar sem það eru kenndir 4 áfangar í ljósmyndun þar, þá þarftu að gera það á vorönn þar sem það er bara kennt á vorönn, þá þarftu að vera búinn með allt sem er kennt í grunninum á fjölmiðlafræðibraut til að eiga séns á að komast inn, svo þarftu að komast inn sem er meira að segja það, svo þarftu að fara á samning í eitthvað langan tíma sem ég veit ekki og þá fyrst máttu taka sveinsprófið.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 30 Des 2004 - 13:50:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég lærði eitt þegar ég var að undirbúa mig fyrir sveinspróf í vor, það þarf ekki að fara á samning hjá meistara, enda er það yfirleitt mjög erfitt að fá meistarann til að skrifa uppá samning vegna þeirra kvaða sem hann skuldbindur sig til að fylgja.. ens og að hafa örugga 8 tíma vinnu á dag fyrir nemann allan samninginn Wink

svo ég fór aldrei á samning heldur vann ég bara fyrir meistara út um allan bæ.. fór bara þangað sem mesta vinnan var Wink.. og svo sótti ég bara um undanþágu frá samningi hjá MFB. þurfti bara að sýna útprentun frá lífeyrissjóðnum um að ég hefði verið að vinna fyrir pípara í 36 mánuði Smile

samningur í ljósmyndun skilst mér að sé 12 mánuðir, svo það er nóg að vinna á framköllunarstofu sem hefur meistara í vinnu til að fullnægja námsamningnum.. svo er bara að læra heima það sem uppá vantar fyrir sveinsprófið Wink

það er lítið mál að bæta fjölmiðlabrautinni við mig næsta vetur.. þarf bara að taka 56 einingar næsta vetur Wink svo 30 í viðbót er lítið mál.. hinsvegar gæti það verið smá hindrun hvað það eru fáir teknir inn í ljósmyndanámið Confused
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 30 Des 2004 - 13:55:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Einhverra hluta vegna þá efast ég stórlega um að framköllunarstofur séu með meistara. Veit samt ekki alveg fyrir víst.

Það getur verið virkilega erfitt að ná fjölmiðladótinu á einni önn, ástæðan er sú að það passar ekkert saman í eina stundaskrá, ég var víst gríðarlega heppinn að það tókst hjá mér.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group