Sjá spjallþráð - Röðun ljósmyndara í árbók :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Röðun ljósmyndara í árbók
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Árbók
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 11 Ágú 2005 - 13:19:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hvítlaukurinn skrifaði:
sje skrifaði:
fékk eina hugmynd við að lesa textan frá amazon

Hafa eina opnu eða tvær með myndum af ljósmyndurum, nafni og fl sem við viljum að komi fram um ljósmyndarana ásamt blaðsíðu númeri með hans myndum.

Síðan á opnunni hans er bara smá rönd í jaðrinum með nafninu hans og allt annað nýtt í myndir.

Styð þetta

Sama hér - styð þetta. Þetta eru heldur ekkert miklar upplýsingar sem þurfa að koma fram um hvern og einn ljósmyndara - contact upplýsingar og mögulega mynd ásamt rétt basic upplýsingum eins og kannski aldur. Kæmist örugglega fyrir á einni opnu.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
robbik


Skráður þann: 27 Apr 2005
Innlegg: 138
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 14 Ágú 2005 - 8:55:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skipio skrifaði:
hvítlaukurinn skrifaði:
sje skrifaði:
fékk eina hugmynd við að lesa textan frá amazon

Hafa eina opnu eða tvær með myndum af ljósmyndurum, nafni og fl sem við viljum að komi fram um ljósmyndarana ásamt blaðsíðu númeri með hans myndum.

Síðan á opnunni hans er bara smá rönd í jaðrinum með nafninu hans og allt annað nýtt í myndir.

Styð þetta

Sama hér - styð þetta. Þetta eru heldur ekkert miklar upplýsingar sem þurfa að koma fram um hvern og einn ljósmyndara - contact upplýsingar og mögulega mynd ásamt rétt basic upplýsingum eins og kannski aldur. Kæmist örugglega fyrir á einni opnu.


Finnst þetta einnig góð hugmynd, gefur skemmtilega yfirsýn yfir þá sem eiga mynd í bókinni og þá er mynd af ljósmyndaranum ekki að taka pláss á myndasíðunni hans.
_________________
robbik.net | Flickr - Canon EOS 40D
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
lara


Skráður þann: 06 Des 2004
Innlegg: 540
Staðsetning: Ólafsfjörður
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2005 - 9:04:25    Efni innleggs: Bókaútgáfa Svara með tilvísun

Daginn daginn,

rétt komin inn hundblaut eftir að hafa labbað úti með hundinn;-)

Það eru mörg atriði sem þarf að huga að við útgáfu árbókar sem þessarar. Hér eru nokkur atriði sem mér duttu í hug til að leggja í þennan pott:

* Fjöldi ljósmynda og ljósmyndara, hvað er gert ráð fyrir mörgum?

* Ekki grauta saman myndum, hámark ein mynd á síðu, síðan fer eftir fjölda ljósmyndara hvort hann getur fengið fleiri en eina síðu.

* Annaðhvort hægt að hafa upplýsingar um ljósmyndara aftast og á síðunni nafn ljósmyndara, hvar myndin var tekin, mánuður og ár. Síðan væri sniðugt að hafa eina setningu eða setningabrot sem lýsa myndinni.

* Efnisyfirlit er algerlega bráðnauðsynlegt!!! Bæði yfir nöfn ljósmyndara sem og ljósmynda.

* Þemu hljóma vel í mínum huga - finnst við fyrstu sýn að það væri faglegra og meiri styrkur í bókinni í stað þess að grauta.

* Smá efni um ljosmyndakeppni.is þannig að bókin laði menn að.

* Útlitshönnun bókar er mikilvæg - hér er mikilvægt að fá pró vinnu hún skilar miklu.

* Ákvarða með hvaða hætti myndir eru valdar í bókina, skýrt og skilmerkilegt hverjir velja. Menn finna upp á ótrúlegustu hlutum til að pirra sig - eftirá, því er gott að hafa það skýrt að hverju menn ganga.

* Gæta þess að allar skráningar á bókinni séu réttar og skila inn bókum til safnanna sem eru með skilaskyldu, þannig varðveitist örugglega útgáfan.

* Inngangur, skrifa inngang þar sem markmiðum og matsreglum eru gerð góð skil.

* Skipuleggja sölu bókarinnar - hver selur? Vill e-r bókaútgáfa e.t.v. selja hana og menn losna við að brasa í því. Það er ótrúlegt vesen að selja bækur, gaf út bók sem heitir Netheimar sem og einhverjar ljóðabækur eftir manninn minn og það er ótrúlegt vesen að selja bækur til að ná inn kostnaði. Á bókin e.t.v. ekki að vera í búðum - ef svo geta félagar hér selt bókina? Ef svo hvað fá þeir í sölulaun? Hver á hagnaðinn? (kannski er þetta komið áður).

* Fjölmiðlakynningar - fréttatilkynningar um svona útgáfu til allra fjölmiðla eru afar mikilvægar til að skapa eftirspurn. Síðan ákvarða hver talar við þá ef vera kynni að einhver hefði áhuga á meiri umfjöllun.

* Samningar - semja þarf um prentun bókar en áður þá er skipulagið á hvernig hún er sett afar mikilvægt. Ekkert leiðinlegra en illa sett bók hvað þá ef hún fjallar um ljósmyndun.

* Ætti að vera einhver smá fræðslukafli þannig að þetta höfði til þeirra sem eru áhugamenn um stafræna ljósmyndun? (Hér datt mér nú í hug að gaman væri að búa til smá kennsluefni sem hægt væri að nota í skólum og á námskeiðum.)

Ehemm, þá er ég búin með fyrsta morgunkaffibollann minn og hætt í bili og farin að vinna;-)
_________________
Kær kveðja
Lára
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 26 Ágú 2005 - 9:01:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já, góðir punktar þarna inn á milli Lára, sumt hefur verið ákveðið og annað ekki. Það er unnið að kynningu á þessu sem mun verða kynnt von bráðar.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Gurrý


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 3358
Staðsetning: Nú í Garðabænum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 26 Ágú 2005 - 9:51:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er margt sem Lára kemur með sem ætti auðvitað heima í svona bók en til að gera þetta fyrsta skref bara það "fyrsta skref" held ég að við ættum að reyna að hafa þetta sem einfaldast svo fólk eyði ekki alltof miklum tíma í verkefni sem svo gengur ekki...er kanski alltof svartsýn en sumt sem ég hef tekið að mér á öðru sviði undanfarin ár hafa lent á mér og svo örfáum aðilum sem nenntu svo eitthvað að sinna verkefninu en voru þó alltaf nöldrandi Rolling Eyes
_________________
DPC fyrir Xilebo Gurrý

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 26 Ágú 2005 - 10:24:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gurrý skrifaði:
Það er margt sem Lára kemur með sem ætti auðvitað heima í svona bók en til að gera þetta fyrsta skref bara það "fyrsta skref" held ég að við ættum að reyna að hafa þetta sem einfaldast svo fólk eyði ekki alltof miklum tíma í verkefni sem svo gengur ekki...er kanski alltof svartsýn en sumt sem ég hef tekið að mér á öðru sviði undanfarin ár hafa lent á mér og svo örfáum aðilum sem nenntu svo eitthvað að sinna verkefninu en voru þó alltaf nöldrandi Rolling Eyes

Amm, gott að vera með hóflegar efasemdir með svona hluti. En með þessa árbók að þá erum við með í ritnefndinni nokkra aðila sem eru mjög vanir bókaútgáfu og útgáfustarfsemi, svo ég ætla fyrir mitt leyti, þótt ég hafi eiginlega deilt efasemdum þínum dálítið, að leggja traust mitt á þá sem sitja í ritnefndinni og vita miklu meira um þessi efni en ég. Smile
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Spuncken


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 667

Fuji X-T1
InnleggInnlegg: 26 Ágú 2005 - 12:31:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er ég að misskilja eitthvað? Hélt að þetta væri bók sem birti myndir úr keppnum og það væri innihaldið. Það er einskonar árbók fyrir vefinn. Veit ekki hversu áhugavert það verður að eiga bók sem er einhverskonar portfolio notenda. Finnsta svona yfirlitsbók mun áhugaverðari og gæti þess vegna verið árviss atburður.
_________________
*klikk*

500PX
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 26 Ágú 2005 - 12:39:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Spuncken skrifaði:
Er ég að misskilja eitthvað? Hélt að þetta væri bók sem birti myndir úr keppnum og það væri innihaldið. Það er einskonar árbók fyrir vefinn. Veit ekki hversu áhugavert það verður að eiga bók sem er einhverskonar portfolio notenda. Finnsta svona yfirlitsbók mun áhugaverðari og gæti þess vegna verið árviss atburður.

Hugmyndin er að notendur geti ráðið eigin myndum í bókinni en þetta er samt árbók fyrir þetta ár og því hugsað fyrir myndir teknar á árinu.
Bókin er semsagt ekki hugsuð sem yfirlitsbók yfir vinningsmyndir enda dálítið erfitt að koma því um kring því þá þyrfti að safna saman vinningsmyndunum í góðum gæðum og fá leyfi frá eigendum þeirra fyrir notkun í bókinni.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
lara


Skráður þann: 06 Des 2004
Innlegg: 540
Staðsetning: Ólafsfjörður
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 26 Ágú 2005 - 13:41:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gurrý skrifaði:
Það er margt sem Lára kemur með sem ætti auðvitað heima í svona bók en til að gera þetta fyrsta skref bara það "fyrsta skref" held ég að við ættum að reyna að hafa þetta sem einfaldast


Alveg sammála Gurrý en hinsvegar er ágætt að taka punktana saman og ákveða hverju maður sleppir þar til síðar eða telur of tímafrekt eða ekki ástæðu til. Alltaf að skipuleggja;-)
_________________
Kær kveðja
Lára
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 26 Ágú 2005 - 13:51:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Spuncken skrifaði:
Er ég að misskilja eitthvað? Hélt að þetta væri bók sem birti myndir úr keppnum og það væri innihaldið. Það er einskonar árbók fyrir vefinn. Veit ekki hversu áhugavert það verður að eiga bók sem er einhverskonar portfolio notenda. Finnsta svona yfirlitsbók mun áhugaverðari og gæti þess vegna verið árviss atburður.


Það er samt alveg vel hugsanlegt að einhverjar síður verði notaðar í að sýna frá keppnum en það á þá eftir að ræða við eigendur myndanna og ákveðja hvernig því verður háttað ef það varður farið út í að gera það.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
tyrkinn
Plöggari


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 660
Staðsetning: Garðabær
Canon 20D
InnleggInnlegg: 26 Ágú 2005 - 15:05:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Starwarsröð...
_________________
If you saw a man drowning and you could either save him or photograph the event...what kind of film would you use? -Anonymous
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Gurrý


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 3358
Staðsetning: Nú í Garðabænum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 26 Ágú 2005 - 19:26:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

tyrkinn skrifaði:
Starwarsröð...


Haaaaa?
_________________
DPC fyrir Xilebo Gurrý

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Árbók Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group