Sjá spjallþráð - Röðun ljósmyndara í árbók :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Röðun ljósmyndara í árbók
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Árbók
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 10 Ágú 2005 - 12:54:27    Efni innleggs: Röðun ljósmyndara í árbók Svara með tilvísun

Það eru nokkrar leiðir,

Stafrófsröð

Skipta bókinni upp í mismunandi þema og þá raðast ljósmyndarar inn í það þema sem þeir velja sér

Eftir myndum - bestu fremst og aftast eins og skipio sagði í kosningarþræðinum. Þannig fær lesandinn áhuga á bókinni og skoðar bókina til enda sem endar líka vel.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 10 Ágú 2005 - 13:01:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ekkert endilega þær bestu fremst og aftast, heldur bara að sjá til þess að það væru mjög góðar myndir aftast og fremst. Skiptir held ég mjög miklu. Eðlilegra að hafa allra bestu myndirnar aðeins inni í bókinni. Smile

Ég kann eiginlega best við að reyna að ritstýra þessu aðeins svona eins og er venjulega gert með ljósmyndabækur. Það þyrfti þá bara að passa að þeir sem sæju um þetta myndu ekki bara setja sínar myndir á bestu staðina.

Annars er stafrófsröðin alltaf klassísk (og ég yrði mjög framarlega Wink ) en ég er svona fyrir mitt leyti ekkert geðveikislega hrifinn af þeirri leið.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 10 Ágú 2005 - 13:06:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skippi, hvaða leið viltu þá fara, að reyna að stofna hóp sem bara ákveður hver fer hvert. Frekar styð ég þá random.

Mér finnst allavega rosalega erfitt að reyna að ákveða eitthvað svona bara eftir því hvað einhverjum finnst.

Stafrófsröð, random, meðaleinkun.... allt gild sjónarmið

Að þematengja verður sennilega algjört hell, þar sem fólk setur inn meira en eina mynd, annars hefði það getað verið sniðugt.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 10 Ágú 2005 - 13:11:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ef það verður eitthvað reynt að gera þetta að mismunandi þemum

t.d. landslag, fólk...

Þá er strax auðveldara að raða fólki niður, en svo rifist heiftarlega um í hvaða röð þeman eru.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 10 Ágú 2005 - 13:12:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, ég skil að það verði auðveldara, en ef einhver væri með eina mynd af fólki og eina mynd af landslagi Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 10 Ágú 2005 - 13:18:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Já, ég skil að það verði auðveldara, en ef einhver væri með eina mynd af fólki og eina mynd af landslagi Rolling Eyes

Já, hugsaði ekki út í það - ætli random sé ekki best þá.
Ég hallast samt pínu að því að sjá til þess að það yrðu góðar myndir fremst og aftast.

Eins er pínu vesen að leyfa margar myndir á sömu síðu. Spurning hvort það ætti þá ekki að setja einhverjar takmarkanir um fjölda og framsetningu eða þá að hafa þetta alveg frjálst?
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 10 Ágú 2005 - 13:21:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hver ætlar að taka að sér að setja þetta allt upp, verður klikkaður hausverkur að setja upp margar myndir á hverja síðu myndi ég halda, nema hafa þetta eitthvað svona staðlað form.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 10 Ágú 2005 - 13:27:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Hver ætlar að taka að sér að setja þetta allt upp, verður klikkaður hausverkur að setja upp margar myndir á hverja síðu myndi ég halda, nema hafa þetta eitthvað svona staðlað form.

Ég hafði allavega alltaf hugsað mér að þetta yrði á stöðluðu formi. Ein mynd og svo smá upplýsingar um höfund til hægri. Kannski hægt að búa til staðlað form svo hægt væri að hafa 2, 3 eða 4 myndir en það er samt ferlegt vesen því hlutföllin á myndunum eru ekki stöðluð, þ.e. portrett vs. landslags og svo vilja sumir hafa ferningsskurð á myndinni en aðrir mjög víðar myndir og þannig mætti lengi telja.

Ein mynd per ljósmyndara væri allavega einfaldast.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 10 Ágú 2005 - 13:29:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Möguleiki væri líka að teikna upp kannski svona 5 form af síðum, svo myndi fólk velja sér "template" sem það vildi nota.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
hvítlaukurinn


Skráður þann: 09 Mar 2005
Innlegg: 2107
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 10D
InnleggInnlegg: 10 Ágú 2005 - 13:35:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Held mér finnsti upphaflega hugmyndin best, þ.e. að hver höfundur fái eina opnu og velji sjálfir myndirnar. Og röðun höfunda verði random.
oskar skrifaði:
Möguleiki væri líka að teikna upp kannski svona 5 form af síðum, svo myndi fólk velja sér "template" sem það vildi nota.

Styð þetta. Fólk getur þá sljáft skorið myndirnar sínar í samræmi við það template sem það kýs sér.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Amason


Skráður þann: 22 Nóv 2004
Innlegg: 1176
Staðsetning: Úti í sveit í Reykjavík
Canon
InnleggInnlegg: 10 Ágú 2005 - 14:02:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

í öll þau ár sem Fókus hefur gefið út árbók, þá hefur verið notuð stafrófsröð myndasmiðanna, það er einfaldast þannig að fletta upp á ljósmyndurunum, en ef þetta verður haft random, þá er hentugast að vera með nafnalista í stafrófsröð fremst eða aftast og þá blaðsíðutal fyrir aftan, en þá þarf að númera blaðsíðurnar, þá væri hægt að hafa blaðsíðutal í röð og nafnalista fyrir aftan, s.s. að hafa tvöfaldan lista. A.m.k. finnst mér að það verði að vera listi yfir myndasmiðina í bókinni.

Ég myndi mæla með því að bókin væri jafn há og hún er breið, þ.a. það sé hægt að vera með lóðréttar og láréttar myndir í sömu hámarksstærð, myndamagn gæti verið mismunandi, en mér líst vel á eina opnu á mann, ekki möguleika á meira eða minna, hafa þetta jafnt milli fólks. Myndirnar ættu allar að vera teknar á því ári sem árbókin stendur fyrir.
_________________
-
You don't take a photograph, you make it.
- Ansel Adams
Flickr-svæði
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 11 Ágú 2005 - 3:12:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

fékk eina hugmynd við að lesa textan frá amazon

Hafa eina opnu eða tvær með myndum af ljósmyndurum, nafni og fl sem við viljum að komi fram um ljósmyndarana ásamt blaðsíðu númeri með hans myndum.

Síðan á opnunni hans er bara smá rönd í jaðrinum með nafninu hans og allt annað nýtt í myndir.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Gurrý


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 3358
Staðsetning: Nú í Garðabænum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 11 Ágú 2005 - 8:02:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Man ekki eftir að hafa séð umræðu um stærðina á blaðsíðunum í bókinni?

En nöfn dregin úr eins og í happadrætti ætti að leysa vandamálið með uppröðina. Bestu myndir Question Þetta verða allt rosa fínar myndir, alveg viss um það Cool og það er örugglega hægt að ræða myndirnar sem fólk hefur valið og kanski hjálpa til með vinnslu og svoleiðis.
_________________
DPC fyrir Xilebo Gurrý

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 11 Ágú 2005 - 9:55:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það var aðeins komin af stað umræða um það hér

http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=3344
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hvítlaukurinn


Skráður þann: 09 Mar 2005
Innlegg: 2107
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 10D
InnleggInnlegg: 11 Ágú 2005 - 13:17:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
fékk eina hugmynd við að lesa textan frá amazon

Hafa eina opnu eða tvær með myndum af ljósmyndurum, nafni og fl sem við viljum að komi fram um ljósmyndarana ásamt blaðsíðu númeri með hans myndum.

Síðan á opnunni hans er bara smá rönd í jaðrinum með nafninu hans og allt annað nýtt í myndir.

Styð þetta
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Árbók Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group