Sjá spjallþráð - Þátttaka í bók - rekstraráætlun :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Þátttaka í bók - rekstraráætlun
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Árbók
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 10 Ágú 2005 - 4:25:01    Efni innleggs: Þátttaka í bók - rekstraráætlun Svara með tilvísun

Ég hef reiknað verð á prentun miðað við lulu.com og gefir mér ýmsar forsendur til að geta reiknað út og áætlað kostnað

Miðað er við 150 blaðsíður í bókinni og hver þáttakandi fái amk eina opnu.
Þá mest 75 þáttakendur.

Hef þó hugsað mér að taka eitthvað pláss í bókinni fyrir keppnir ársins ef leyfi fæst hjá notendum til að nota myndirnar. Þó tekið sé fram í skilmálum vefsins að ég mætti nota myndir án þess að fá frekara leyfi þá verður það ekki gert.

Miðað við þetta ætti kostnaður við bókina að vera tæpar 2500 krónur á eintak miðað við að það séu pantaðar 150 bækur.
Inn í þetta hef ég reynt að áætla prufu prentun, sendingar kostnað, og fl.

Þar með finnst mér að þátttökugjaldið ætti að vera 2500 kr og viðkomandi fái eitt eintak af bókinni í staðin.

Þá væri ekki til fyrirstöðu að leyfa notendum meðal pláss leyfir að borga töfallt og fá þannig tvær opnur og tvær bækur.

Umframbækur þætti mér þá eðlilegt að selja á 3.000 kr en þá eingöngu til notenda vefsins.

Þetta er allt opið til umræðu og set ég bara fram grunnhugmynd til að hafa einhvern umræðu grundvöll.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 10 Ágú 2005 - 13:00:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ein spurning, af hverju villtu bara sleja umframbækur til notenda vefsins.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 10 Ágú 2005 - 13:14:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Ein spurning, af hverju villtu bara sleja umframbækur til notenda vefsins.


Æ, mér finnst bara ef annað er gert þá eigi peningurinn ekki að renna í svona framkvæmdarsjóð fyrir uppá komur heldur til ljósmyndaranna.

ef það eru bara notendur vefsins þá eru þeir að kaupa til að styrkja sinn sjóð. Utan að komandi myndi líklega líta á að hann væri að styrkja ljósmyndarana á bakvið bókina.

Ég geri þá reyndar alltaf ráð fyrir því að það verði einhver smá gróði á þessu en það er ekki 100%

Þetta er kannski bara einhver vitleysa í mér..
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 10 Ágú 2005 - 13:20:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, ok, ég skil þig.

Spurning bara að hafa þetta alveg on the open að allur ágóði myndi renna til síðunnar. Og ef fólk vill samt kaupa bókina, og styrkja þannig síðuna, þá finnst mér að það mætti alveg gera það.

Til dæmis pabbi og mamma (ok, frekar nærtækt dæmi) þau væru hugsanlega til í að styrkja þessa síðu um eina bók. Þeim finnst þetta rosalega fínt og sniðugt framtak og svona, samt eru þau ekki notendur.

En já, sjónarmið þitt er mjög göfugt og til verndunar fyrir ljósmyndarana í raun og ég kann algjörlega að meta það.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
andrijan


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 139
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 10 Ágú 2005 - 13:22:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já ég er sammála Óskari þarna, sérstaklega pabbi væri til í að kaupa eintak af þessari bók. Það er spurning um að selja eitthvað ákveðið magn utan síðunnar þannig að hagnaðurinn muni ekki það miklu til að skipti milli ljósmyndara...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 10 Ágú 2005 - 13:31:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

andrijan skrifaði:
Já ég er sammála Óskari þarna, sérstaklega pabbi væri til í að kaupa eintak af þessari bók. Það er spurning um að selja eitthvað ákveðið magn utan síðunnar þannig að hagnaðurinn muni ekki það miklu til að skipti milli ljósmyndara...


Það er líka spurning um að allir þyrfti að panta fyrir fram þannig að það þyrfti bara að örfá umfram eintök.

En eins og lulu.com virkar þá er ekkert mál að panta eitt og eitt eintak eftir á. Það bara kostar meira per bók.

En það er svo sem ekkert mál að halda utanum þátttakendur og láta þá njóta góðs af bókinn ef mikið selst af henni - en ég held nú að hún verði enginn metsölubók.

Ég held samt að ágóðin af þessu ef einhver verður verði það lítill að það tæki því ekki að skipta því á milli.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
andrijan


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 139
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 10 Ágú 2005 - 13:34:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já var einmitt að meina það
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
hvítlaukurinn


Skráður þann: 09 Mar 2005
Innlegg: 2107
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 10D
InnleggInnlegg: 10 Ágú 2005 - 13:40:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Án þess að hafa athugað málið sérstaklega þá leifi ég mér að stórefast um að hagnaðurinn verði það mikill að við þurfum að hafa áhyggjur af því hvernig honum verði ráðstafað.

Það hlýtur að vera einhver kostnaður við rekstur þessarar síðu. Svo er hægt að niðurgreiða næstu ljósmyndaferðir.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 11 Ágú 2005 - 2:59:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef afgangur hagnaður yrði að árbók þá vil ég ekki að sá pengingur rinni í reksturinn heldur í félagslíf.

Ljósmyndaferðir, sýningar og annað sem hægt er að gera.

t.d. væri gott að eiga talstöðvar þegar farið er í ljósmyndaferðir á mörgum bílum.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 12 Ágú 2005 - 3:39:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Reiknaði aftur hjá lulu.com og líklega hægt að ná eintakinu með öllum kostnaði undir 2.000 kr á eintakið ef bókin er 75 síður keypt 100 eintök.

Bara spurning hvort prentgæðin, pappír og fleira séu ásættanleg.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Rusticolus


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 1577


InnleggInnlegg: 12 Ágú 2005 - 17:09:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst þetta vera nokkuð hátt verð fyrir prentun, þó eintakafjöldi sé lítill. Af hverju ekki að athuga með tilboð frá íslenskum prentsmiðjum, t.d. Gutenberg eða Ísafold? Þá er líka hægt að hafa betri yfirsýn yfir alla þætti verksins.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 12 Ágú 2005 - 18:35:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Pall ætlar að kanna fyrir okkur bæði hérlendis og erlendis.
sjá.
http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?p=43491#43491
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Rusticolus


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 1577


InnleggInnlegg: 12 Ágú 2005 - 20:04:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
Pall ætlar að kanna fyrir okkur bæði hérlendis og erlendis.
sjá.
http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?p=43491#43491


Sorry, var ekki búinn að fara í gegnum alla þræðina.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 13 Ágú 2005 - 9:58:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Allt í lagi - ég er að reyna að halda þessu aðskildu svo að umræðan verði markvissari ef að þræðirnir verða of langir þá verður erfiðara að fylgjast með.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Allan


Skráður þann: 21 Des 2004
Innlegg: 57

Sony Cyber-shot DSC-F828 SLR
InnleggInnlegg: 13 Ágú 2005 - 10:16:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

getur hver sem er verið með í þessarri bók?
eru ekki einhverjar kröfur?
ef ykkur finnst myndin mín bara mjög ljót og unpro þið vitið fær hún þá að vera með ? ? Confused Confused
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Árbók Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group