Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| sje Stjórn | 
Skráður þann: 04 Sep 2004 Innlegg: 14460
Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 10 Ágú 2005 - 0:53:21 Efni innleggs: Umræður um Árbók |
|
|
Hér eiga eingöngu umræður tengdar árbókinni að fara fram.
Skráning í hóp
Til að taka þátt í þessum umræðum þaftu að skrá þig í hópinn.
Bíða þarf eftir að vera samþykktur í hópinn. _________________ Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Síðast breytt af sje þann 01 Sep 2006 - 14:27:00, breytt 1 sinni samtals |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| hvítlaukurinn
| 
Skráður þann: 09 Mar 2005 Innlegg: 2107 Staðsetning: Reykjavik Canon EOS 10D
|
|
Innlegg: 10 Ágú 2005 - 13:29:34 Efni innleggs: |
|
|
Mér líst nokkuð vel á þessa hugmynd og held að við ættum bara að kíla á þetta. Þó það væri ekki nema bara til þess að prófa og sjá hvernig þetta kemur út.
Ég myndi vilja hafa þetta bók sem innihéldi nánast eingöngu ljósmyndir og allt annað í lágmarki. Hver ljósmyndari fengi eina opnu eða svo og röðunin á höfundum yrði random.
Einhver stakk uppá að hafa þetta svona alvöru árskýrslu, samantekt úr keppnum, greinar o.þ.h. Mér fyndist allt í lagi að taka saman eitthvað svoleiðis en það væri bara annað verkefni. Kannski bara útbúa pdf-bók sem hægt væri að nálgast á þessari síðu.
Með eitthvað sponsor þá væri allt í lagi að tékka á því en ég er algjörlega mótfallinn því að hafa auglýsingar á víð og dreif um bókina. Kannski bara eitthvað fremst og/eða aftast.
Mín vegna mætti þessi bók alveg vera til sölu annars staðar en bara hér á vefnum en efast samt um að það hefði mikið uppá sig að reyna selja hana í einhverjum bókabúðum. Allt í lagi að tékka samt. Held að hagnaðurinn verði aldrei það mikill að við þurfum að hafa áhyggjur af því hvernig honum verði eitt. Förum þá bara í ljósmyndaferði til Ömmunar.
Það er ágætt að menn tjái sig hérna og komi með hugmyndir en held við verðum að hittast fljótlega til að taka ákvarðanir og skipta með okkur verkum. Sjálfur er ég upptekinn í kvöld en að mestu laus næstu daga. Það er náttúrulega aldrei hægt að finna tíma þar sem allir komast auk þess sem við erum dreifð um heiminn. Spurning um að reyna negla einhvern tíma þar sem sem flestir komast. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| sje Stjórn | 
Skráður þann: 04 Sep 2004 Innlegg: 14460
Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 11 Ágú 2005 - 3:09:11 Efni innleggs: |
|
|
Sammála um að það sé nauðsynlegt að smá hópur hittist.
Gott samt að koma umræðunni af stað fyrst hér og því hægt að spjalla markvissara saman þegar á fundi.
Ég á eina bók frá lulu.com sem hægt er að skoða.
Það kostar lítið að taka saman myndir hend þeim upp og prenta eina bók til að sjá hvernig myndir frá okkur koma út.
Frá því að bók er pöntuð tekur um viku að fá hana með hraðpósti. _________________ Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Gurrý
| 
Skráður þann: 14 Feb 2005 Innlegg: 3358 Staðsetning: Nú í Garðabænum Nikon D200
|
|
Innlegg: 12 Ágú 2005 - 12:05:27 Efni innleggs: |
|
|
Ég er mjög hlynnt því að gera þessa fyrstu bók sem einfaldasta svo menn detti ekki í einhverjar skuldasúpur og vesen. Það er svo alltaf hægt að takast á við flóknari útgáfur seinna og jafnvel oftar þegar reynsla er fengin. _________________ DPC fyrir Xilebo Gurrý
 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|
Innlegg: 16 Ágú 2005 - 22:37:18 Efni innleggs: |
|
|
Hvenar þarf hugsanlega að skila inn myndum í bókina? _________________ Ef þú átt ekki flass flassaðu þá bara út í vindinn |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| sje Stjórn | 
Skráður þann: 04 Sep 2004 Innlegg: 14460
Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 17 Ágú 2005 - 3:40:04 Efni innleggs: |
|
|
Þegar kostnaður og annað er komið á hreynt þá verður fljótlega faði að óska eftir myndum.
Það er búið að stonfa sérstakar umræður þar sem menn geta sýnt myndirnar sýnar og fengið ráðleggingar og aðstoð með þær.
Það er verið að vinna á fullu í undirbúningi eins og er.
Verður kynnt ýtarlega mjög fljótlega. _________________ Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Gurrý
| 
Skráður þann: 14 Feb 2005 Innlegg: 3358 Staðsetning: Nú í Garðabænum Nikon D200
|
|
Innlegg: 17 Ágú 2005 - 14:01:34 Efni innleggs: |
|
|
tíhí var í vitlausum þráð sorrý  _________________ DPC fyrir Xilebo Gurrý
 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Cameron
| 
Skráður þann: 22 Ágú 2005 Innlegg: 1040 Staðsetning: hér og þar 5D
|
|
Innlegg: 24 Mar 2006 - 15:48:00 Efni innleggs: |
|
|
Verður gerð önnur fyrir árið 2006? |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| hvítlaukurinn
| 
Skráður þann: 09 Mar 2005 Innlegg: 2107 Staðsetning: Reykjavik Canon EOS 10D
|
|
Innlegg: 24 Mar 2006 - 15:50:16 Efni innleggs: |
|
|
Cameron skrifaði: | Verður gerð önnur fyrir árið 2006? |
Það er væntanlega undir okkur sjálfum komið en miðað við reynsluna af frá því síðast geri ég fastlega ráð fyrir því. _________________ http://www.hallgrimur.net |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Gunnsi
| 
Skráður þann: 29 Des 2005 Innlegg: 183 Staðsetning: Reykjavík Canon Powershot S2 IS
|
|
Innlegg: 23 Okt 2006 - 23:50:02 Efni innleggs: Hvernig gekk salan á bókinni í fyrra. |
|
|
Hún var til sölu í bókabúðum og á netinu.
Hver var heildar salan?
hvað voru gefnar út margar bækur?
hversu margar keyptu ljósmyndararnir sem stóðu að henni og
hversu margar seldust í bókabúðunum?
Hversu margar urðu svo eftir? Er ennþá hægt að kaupa þetta í bókabúðum?
Einskær forvitni sem hefur áhrif á hvort ég panti fleiri eintök en þau sem fylgja með í 8500 krónunum!!! _________________ Efastu!
Flickr |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|