Sjá spjallþráð - medium format 6x7 vélar? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
medium format 6x7 vélar?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
SissiSvan


Skráður þann: 20 Mar 2007
Innlegg: 1184
Staðsetning: 105
Ýmsar
InnleggInnlegg: 08 Okt 2008 - 17:52:45    Efni innleggs: medium format 6x7 vélar? Svara með tilvísun

Ég var að spá að það gæti verið gaman að eiga eina 6x7 vél.. þið sem eitthvað vit hafið á svoleiðis dóti.. hvaða vélar eru skemmtilegar en ekkert endilega óeðlilega dýrar?
_________________
kveðja, Sigurjón Már
myndasmiður á flestar stærðir filma & pappír
www.flickr.com/photos/sigurjonmar/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
paxnobiscum


Skráður þann: 17 Sep 2007
Innlegg: 313

Of margar vannýttar græjur
InnleggInnlegg: 08 Okt 2008 - 18:11:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég nefni Mamiya RZ67 II Pro og RB67 - frábærar vélar og fylgihlutir á lágu verði. Draumavélin er vissulega Mamiya 7II- 6x7 rangefinder - en hún er ansi dýr, sem og linsurnar á hana.

Bestu kveðjur

Pétur, Hallormsstað
_________________
Allar mínar myndir eru augnabliksmyndir - og augnablikið er 1/15 úr sekúndu eða minna.
http://www.flickr.com/photos/26724159@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 08 Okt 2008 - 21:31:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Var að skoða þetta einusinni og fannst mamiya linsurnar of hægar. Fékk mér pentax 6x7 og er ekkert smá sáttur með hana. :- )
Hún er klárlega skemmtilegasta ljósmyndunarverkfæri sem ég hef notað.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
paxnobiscum


Skráður þann: 17 Sep 2007
Innlegg: 313

Of margar vannýttar græjur
InnleggInnlegg: 08 Okt 2008 - 22:36:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svo má hvorki gleyma Fuji 670 rangefinder vélunum né Fuji SLR - þó svo linsurnar frá þeim séu hægar. Mig minnir að Páll Stefánsson hafi einhvers staðar haldið því fram að Fuji GX680 sé ein allra besta vél sem til er. Hún er auk þess þeim kostum búin að geta verið 6x8, 6x7, 6x6 eða 6x4.5 eftir því sem hentar hverju sinni.

Dante Stella hefur eitt og annað áhugavert á boðstólum fyrir græjufíklana:

http://www.dantestella.com/technical.html

Bestu kveðjur

Pétur, Hallormsstað
_________________
Allar mínar myndir eru augnabliksmyndir - og augnablikið er 1/15 úr sekúndu eða minna.
http://www.flickr.com/photos/26724159@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3431
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 08 Okt 2008 - 23:12:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fuji eru svo svakalega dýrar og eru að verða dýrari ef eitthvað er.

Kv

Guðni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 08 Okt 2008 - 23:53:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er ekki RB67 skemmtilegasta vélin? svona sambærileg við sænsku vélarnar, nema kannski aðeins ódýrari, og linsurnar einfaldari / ódýrari útaf belg-fókusnum?

Snilld að vera með þetta revolving bak og svona líka.
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
boek


Skráður þann: 23 Júl 2008
Innlegg: 12
Staðsetning: In My Mind
Holga
InnleggInnlegg: 22 Nóv 2008 - 14:00:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

RZ klárlega skemmtilegasta vélin að mínu mati. En svo má líka pæla í 6x4,5 og þá er Bronica góður kostur, sérstaklega út frá hagstjórnarlegu sjónarmiði. Bronica vélarnar eru ódýrar og þú færð augljóslega fleiri ramma per filmu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
SissiSvan


Skráður þann: 20 Mar 2007
Innlegg: 1184
Staðsetning: 105
Ýmsar
InnleggInnlegg: 22 Nóv 2008 - 16:20:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

boek skrifaði:
RZ klárlega skemmtilegasta vélin að mínu mati. En svo má líka pæla í 6x4,5 og þá er Bronica góður kostur, sérstaklega út frá hagstjórnarlegu sjónarmiði. Bronica vélarnar eru ódýrar og þú færð augljóslega fleiri ramma per filmu.


ég á eina Mamiyu 645 Pro TL hún er draumur sko.. var bara að spá í 6x7.
_________________
kveðja, Sigurjón Már
myndasmiður á flestar stærðir filma & pappír
www.flickr.com/photos/sigurjonmar/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group