Sjá spjallþráð - Útrunnar filmur í Ljósmyndavörum :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Útrunnar filmur í Ljósmyndavörum
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
snoop


Skráður þann: 23 Okt 2005
Innlegg: 1344
Staðsetning: Orange County, CA
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 01 Okt 2008 - 22:18:28    Efni innleggs: Útrunnar filmur í Ljósmyndavörum Svara með tilvísun

Ljósmyndavörur er núna með útrunnar Fuji Superia 100ASA 36 mynda 35mm filmur á 100 kall stykkið. Bara láta ykkur vita sem hafið áhuga á því, ég náði mér í 10 stykki í dag.
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 01 Okt 2008 - 22:48:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ef þeir myndu verðleggja framköllun á útrunnum filmum eins þá væri gaman að kaupa nokkrar....

er bara ekki að tíma 2000 kr í framköllun á hverri filmu.... ekki eins og markaðurinn er í dag...
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3431
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 01 Okt 2008 - 22:52:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tja, framköllunin á E6 hjá þeim kostar 990 og minna ef þú ert að koma með eitthvað magn.

Kv

Guðni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
snoop


Skráður þann: 23 Okt 2005
Innlegg: 1344
Staðsetning: Orange County, CA
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 01 Okt 2008 - 23:07:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

framköllun og skönnun á 36 mynda filmu er á 1280 kall hjá þeim þannig að heildar verðið á þessum 10 filmum endar þá í 13.800.- krónum ef ég læt þá framkalla þetta allt. Þetta er ekkert ódýrt hobbý. Veit einhver um ódýrari framköllun ?
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 01 Okt 2008 - 23:14:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kostar ekki 560 kall að framkalla bara filmuna? Skanna svo sjálfur.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hörður B. Karlsson


Skráður þann: 26 Apr 2007
Innlegg: 849
Staðsetning: Reykjavík / Mosfellsbær
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 02 Okt 2008 - 0:17:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Enn að framkalla bara sjálfur ef maður hefur aðstöðu?
Er það ekki langhagstæðast?
Ég veit að Flugnörd er með aðstöðu til leigu á Háaleiti (Flugnörd leiðréttur mig ef ég er að fara með eitthvað vitlaust Laughing ).
_________________
Flickr
Vimeo
Canon EOS 7D
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 02 Okt 2008 - 0:24:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hörður B. Karlsson skrifaði:
Enn að framkalla bara sjálfur ef maður hefur aðstöðu?
Er það ekki langhagstæðast?
Ég veit að Flugnörd er með aðstöðu til leigu á Háaleiti (Flugnörd leiðréttur mig ef ég er að fara með eitthvað vitlaust Laughing ).


jáhh, ekkert mál að framkalla bæði s/h og lit sjálfur Wink
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 02 Okt 2008 - 0:24:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hörður B. Karlsson skrifaði:
Enn að framkalla bara sjálfur ef maður hefur aðstöðu?
Er það ekki langhagstæðast?
Ég veit að Flugnörd er með aðstöðu til leigu á Háaleiti (Flugnörd leiðréttur mig ef ég er að fara með eitthvað vitlaust Laughing ).ekkert mál með svarthvítar filmur, mun meira vesen með litfilmurnar og dýrari búnaður sem þarf...
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 02 Okt 2008 - 0:24:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hörður B. Karlsson skrifaði:
Enn að framkalla bara sjálfur ef maður hefur aðstöðu?
Er það ekki langhagstæðast?
Ég veit að Flugnörd er með aðstöðu til leigu á Háaleiti (Flugnörd leiðréttur mig ef ég er að fara með eitthvað vitlaust Laughing ).

Láttu mig vita þegar þú ferð að framkalla c-41.
þá kem ég og stíg á tærnar á þér.

Annars kostar bara 560 kr. að framkalla c-41, og svo skannar maður það að sjálfsögðu sjálfur. Engin ástæða til að láta stækka þetta. Razz
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 02 Okt 2008 - 0:36:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
Hörður B. Karlsson skrifaði:
Enn að framkalla bara sjálfur ef maður hefur aðstöðu?
Er það ekki langhagstæðast?
Ég veit að Flugnörd er með aðstöðu til leigu á Háaleiti (Flugnörd leiðréttur mig ef ég er að fara með eitthvað vitlaust Laughing ).ekkert mál með svarthvítar filmur, mun meira vesen með litfilmurnar og dýrari búnaður sem þarf...


neinei, ekki bulla. Það þarf engann búnað utan við það sem maður notar í s/h framköllun, síðast þegar ég gerði þetta notaði ég allt það sama og í s/h en hitastigið á vatninu var það eina sem breyttist, jú og svo eru aðrir vökvar Wink
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 02 Okt 2008 - 0:53:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

það er víst hægt að nota sama búnaðinn... ég var hinsvegar með sérstaka framköllunarvél fyrir lit, en notaði bara venjulega kúta fyrir B&W
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
billig


Skráður þann: 12 Mar 2006
Innlegg: 86
Staðsetning: London
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 02 Okt 2008 - 14:21:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eftir því sem ég best veit, er hægt að framkalla litafilmur (C-41) í venjulegum tönkum, en ekki búast við allt of góðri útkomu. Málið er nefninlega að litafilmurnar eru miklu "viðkvæmari" fyrir hitabreitingum framköllunar vökvunum. Þessvegna er þetta yfirleitt gert í vélum sem stjórna hitastiginu mjög nákvæmlega allan framköllunartímann.
_________________
kv. billi
www.billi.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
sag


Skráður þann: 06 Mar 2009
Innlegg: 10

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 18 Mar 2009 - 15:33:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef einhver er í stuði fyrir C41 framköllun þá er kennslu myndband á youtube hér:

http://www.youtube.com/watch?v=aB8qXU7dkNk

Ég hef ekki prófað en þetta virðist ekki vera erfitt fyrir vana sullara.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 18 Mar 2009 - 15:47:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sag skrifaði:
Ef einhver er í stuði fyrir C41 framköllun þá er kennslu myndband á youtube hér:

http://www.youtube.com/watch?v=aB8qXU7dkNk

Ég hef ekki prófað en þetta virðist ekki vera erfitt fyrir vana sullara.


Ohh, ég sakna þess að framkalla lit...

einhver í stuði fyrir smá sampöntun að utan til að kaupa vökva í þetta?
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Birkir


Skráður þann: 27 Maí 2005
Innlegg: 1583
Staðsetning: Reykjavík
Allskonar
InnleggInnlegg: 18 Mar 2009 - 19:15:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flugnörd skrifaði:


Ohh, ég sakna þess að framkalla lit...

einhver í stuði fyrir smá sampöntun að utan til að kaupa vökva í þetta?


Er komin kompa aftur eða?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group