Sjá spjallþráð - Kosning um þema fyrir næstu viku :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Kosning um þema fyrir næstu viku
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  

Hvaða keppnisþema á að vera fyrir vikuna 15.8-21.8?
Glæpir og myrkraverk
26%
 26%  [ 31 ]
Málað með ljósi - eingöngu skal lýsa myndina með einhverskonar vasaljósi og á löngum tíma
26%
 26%  [ 31 ]
Sjálfsmynd á fáránlegum/óvenjulegum stað
23%
 23%  [ 28 ]
Heima er best
9%
 9%  [ 11 ]
Þriðjungareglan - taka skal mynd sem fellur að þriðjungareglunni
13%
 13%  [ 16 ]
Samtals atkvæði : 117

Höfundur Skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 15 Ágú 2005 - 0:28:56    Efni innleggs: Re: Jafntefli - tvær keppnir? Svara með tilvísun

kgs skrifaði:
Hvernig verður tekið á þessu jafntefli?
Hlutkesti? Tvær keppnir?


Þegar klukkan sló miðnætti þá var Málað með ljósi með vinningin um eitt atkvæði en þegar ég skoðaði þá stóð þetta á jöfnu.

Úrslitin verða látin standa eins og þau eru núna með jafntefli.

Læt aðra keppnina standa glæpsamlega lengi yfir en það finnst sumum vera hálfgerð myrkraverk.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 15 Ágú 2005 - 0:55:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vel leyst sýnist mér. Cool
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Amason


Skráður þann: 22 Nóv 2004
Innlegg: 1176
Staðsetning: Úti í sveit í Reykjavík
Canon
InnleggInnlegg: 15 Ágú 2005 - 12:45:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég mæli með að sjálfsmyndakeppnin fái næstu viku þar sem að það vantaði ekki atkvæðin þar heldur.. Idea
_________________
-
You don't take a photograph, you make it.
- Ansel Adams
Flickr-svæði
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
pigen


Skráður þann: 04 Ágú 2005
Innlegg: 294
Staðsetning: 107 Reykjavík
Canon 450D
InnleggInnlegg: 15 Ágú 2005 - 13:05:51    Efni innleggs: Re: Jafntefli - tvær keppnir? Svara með tilvísun

ég veit ekki einu sinni hvernig skal vinna mynd sem er máluð með ljósi.... "Málað með ljósi - eingöngu skal lýsa myndina með einhverskonar vasaljósi og á löngum tíma" njaah bíttar svo sem ekki miklu Laughing
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 15 Ágú 2005 - 13:19:36    Efni innleggs: Re: Jafntefli - tvær keppnir? Svara með tilvísun

pigen skrifaði:
ég veit ekki einu sinni hvernig skal vinna mynd sem er máluð með ljósi.... "Málað með ljósi - eingöngu skal lýsa myndina með einhverskonar vasaljósi og á löngum tíma" njaah bíttar svo sem ekki miklu Laughing

Hugmyndin er semsagt sú að þú ert í myrkvuðu herbergi (eða utandyra í myrki) og tekur mynd á kannski 30 sekúndum og á þessum 30 sekúndum notar þú vasaljós til að lýsa myndefnið þannig að þú færir ljósið yfir myndefnið (þ.e.a.s. beinir vasaljósinu á tiltekinn part á myndefninu í einu). Til dæmis ef þú ert að taka mynd af manneskju að þá beinir þú fyrst ljósinu að andlitinu og færir svo ljósið rólega yfir búkinn. Getur þá alveg stjórnað því hvað hver hluti er mikið lýstur og eins geturðu farið með vasaljósið nær og fjær viðfangsefninu til að gera geislann minni og bjartari eða þá stærri og dimmari.

Taktu til dæmis eftir því á blómamyndinni sem ég póstaði hér að stilkarnir eru ekki jafn mikið lýstir og efri hluti blómanna. Eins sjást á bakgruninnum hvernig geislinn frá vasaljósinu hefur verið færður yfir myndefnið.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde


Síðast breytt af skipio þann 15 Ágú 2005 - 13:27:46, breytt 2 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 15 Ágú 2005 - 13:25:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

bara að vera með svartan vettling og svart vasaljós Smile
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
pigen


Skráður þann: 04 Ágú 2005
Innlegg: 294
Staðsetning: 107 Reykjavík
Canon 450D
InnleggInnlegg: 15 Ágú 2005 - 16:03:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég þakka fyrir upplýsingarnar skipio =)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3
Blaðsíða 3 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group