Sjá spjallþráð - (ÞEMA) Norðurljós :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
(ÞEMA) Norðurljós
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3 ... 50, 51, 52  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Þema
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 16 Des 2006 - 14:58:21    Efni innleggs: (ÞEMA) Norðurljós Svara með tilvísun

Ákvað að væri kannski kominn tími í þemaþráð fyrir norðurljós þar sem annar hver póstur þessa dagana er af norðurljósunum. Það væri mjög fínt ef menn póstuðu með myndunum upplýsingar um tæknileg atriði þannig að þráðuinn verði nothæfari til að grúska í seinna meir.

Ég var semsagt enn á fótum um 3 leitið í nótt og ákvað að fara út og athuga hvort að norðurljósin væru eitthvað að sýna sig. Mér til nokkurra vonbrigða var aðeins dauf slikja á himninum og ekki mjög myndavænt. Tók reyndar myndir hægri og vinstri og hef sennilega náð 2-3 ásættanlegum. Þessi er tekin frá Gróttu í suðurátt. Þarna sjáum við ljósin frá Hafnarfirði blandast við norðurljósin. Það mar MUN dimmara á staðnum en virðist vera á myndinni, sá varla handa minna skil. Eitt finnst mér athyglisvert, það er hvernig það myndast skil í borgarljósunum. Spurning hvers vegna það er.

Myndin tekin með Canon 5D og 50/1.4 linsu á f/2.8 og ISO 800 í 24 sekúndur af þrífæti.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Json


Skráður þann: 25 Jún 2005
Innlegg: 300
Staðsetning: Reykjavík
Canon 350D
InnleggInnlegg: 16 Des 2006 - 16:28:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Geðveikur forgrunnur en maður hefur séð norðurljósin mikilfenglegri. Alltaf flott samt að sjá borgarljósin notuð svona.
_________________
http://www.go-riding.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
bjossilu


Skráður þann: 11 Des 2006
Innlegg: 496
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 550D/Rebel T2i
InnleggInnlegg: 16 Des 2006 - 16:32:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þegar ég kom úr vinnunni á miðnætti fór ég út og var lítið um að vera í fyrstu en svo lýstist allt upp og varð meiriháttar en ég bara næ þessu ekki alveg og finnst myndirnar hjá mér alltof grófar, hér eru þó tvær sem eru sæmó.
_________________
Bara venjulegur ljósmyndari.
http://www.flickr.com/photos/bjossilu/
Gat nú verið.
Versta mynd í sögu ljósmyndakeppni.is
http://www.ljosmyndakeppni.is/resultimage.php?imageid=5627&challengeid=197
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Guffaluff


Skráður þann: 15 Des 2006
Innlegg: 974
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 16 Des 2006 - 16:33:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Virkilega flott mynd. Magnaður forgrunnur og lýsingin er mjög góð. Skiptir ekki öllu þó norðurljósin séu ekki uber duber sterk, finnst þetta rosalega flott.

Úff hvað ég get ekki beðið þangað til um miðbik janúar, þá verður upgrade-að í SLR vél. Ekki sénst að taka norðurljósamyndir á IXUSnum.
_________________
Canon EOS 40D / EF-S 10-22mm / EF 50mm f/1.4 / Tamron 70-300mm / Sigma 18-50mm

Flickrið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Uggi


Skráður þann: 29 Jan 2006
Innlegg: 337
Staðsetning: Reykjavík
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 16 Des 2006 - 17:18:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég gerði mína fyrstu heiðarlegu tilraun til þess að taka norðurljósmyndir í gærnótt og komst að nokkrum staðreyndum:
* Það er nauðsynlegt að hafa góða linsu sem maður getur stillt á óendanlegt - (ég á ekki svoleiðis fínerí)
* Batteríin klárast á no-time (þrátt fyrir fullt BG-E3)
* Held að það sé betra að vera með lægra ISO en 800 og taka á lengri tíma
* Það er ógeðslega kalt á Íslandi
* Þetta er erfiðara en margan grunar
* Það er draugalegt á Þingvöllum um hánótt...

Þetta er sumsé frumraun mín í NL myndatöku.
Var á Þingvöllum í nótt að pissa á mig úr hræðslu, fékk ekkert almennilegt þar og ók Nesjavalla leiðina til baka. Þar er þessi tekin:

Canon 350D, 18-55 kittaranum, á f/5.0 og ISO 800 í 20 sekúndur af þrífæti
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Steini


Skráður þann: 15 Júl 2005
Innlegg: 1346
Staðsetning: Reykjavík
Olympus
InnleggInnlegg: 16 Des 2006 - 17:44:01    Efni innleggs: Re: [ÞEMA]Norðurljós Svara með tilvísun

Hauxon skrifaði:
Eitt finnst mér athyglisvert, það er hvernig það myndast skil í borgarljósunum. Spurning hvers vegna það er.


Ég var einmitt að spá í þetta þegar ég sá myndina þína á flickr. Hvað er þetta?
_________________
Kv, Steini
______________________________________

Flickr-ið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Gauti


Skráður þann: 22 Jan 2005
Innlegg: 466
Staðsetning: á uppleið
Canon 20D
InnleggInnlegg: 16 Des 2006 - 18:55:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ok nýjustu NL frá mér.
frá því á aðfaranótt föstudags
[img]<a href="http://www.flickr.com/photos/peturgauti/323368526/" title="Photo Sharing">blue and green</a>[/img]
og
[img]<a href="http://www.flickr.com/photos/peturgauti/323368516/" title="Photo Sharing">lights and steam</a>[/img]
það var ansi bjart þarna og auðvelt að yfirlýsa forgrunninn. samt var ég með cokin grad.ND filter en það helvíti var alltaf að fá á sig móðu (hef ekki hugmynd um af hverju) og líka alltaf að búa til speglanir í linsunni (flare)
þessar myndir eru báðar nokkuð hratt unnar og sést það aðeins á þeim.
En það var ansi flott að sjá hvernig gufan úr sundlaug kópavogs blandast saman við norðurljósin
_________________
Pétur Gauti *** smugmug *** Buzznet*** Dpchallenge.com *** Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
villinikon


Skráður þann: 22 Nóv 2005
Innlegg: 325

Nikon D200
InnleggInnlegg: 16 Des 2006 - 19:02:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hér er mín Norðurljósamynd, tekin í Skerjafirði:Tók hana á 30 sek á þrífæti, ISO 200. Svo unnin úr RAW með Capture NX og að lokum löguð aðeins í Photoshop.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
bjornae


Skráður þann: 31 Jan 2006
Innlegg: 2238
Staðsetning: Búðardalur
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 16 Des 2006 - 19:17:05    Efni innleggs: Svara með tilvísunOg hér er mín.
_________________
Björn A Einarsson

Það sem ekki drepur mann, styrkir mann

http://www.flickr.com/photos/baeinarsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Diddi Sig.


Skráður þann: 12 Maí 2006
Innlegg: 1363
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 16 Des 2006 - 19:21:25    Efni innleggs: Svara með tilvísunHér er mín.
_________________
Diddý. Get yours at bighugelabs.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
galdur


Skráður þann: 18 Jan 2006
Innlegg: 152
Staðsetning: Aldrei á sama stað lengi
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 16 Des 2006 - 19:35:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hér er ein sett saman úr 10 myndum sullað saman með autopanopro og smá yfirferð í ps.Allar myndirnar voru teknar á 20sec 400iso f4 á 17mm.

_________________
Canon 350dCanon 17-40mm-F4|Canon 50mm F1,8|
http://www.flickr.com/photos/ivarg/
http://www.pbase.com/ivarg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
kd


Skráður þann: 27 Júl 2005
Innlegg: 1928

Nikon F3HP
InnleggInnlegg: 16 Des 2006 - 20:47:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Uggi skrifaði:
Ég gerði mína fyrstu heiðarlegu tilraun til þess að taka norðurljósmyndir í gærnótt og komst að nokkrum staðreyndum:
* Það er nauðsynlegt að hafa góða linsu sem maður getur stillt á óendanlegt - (ég á ekki svoleiðis fínerí)

Hafðu vélina á manual focus. Snúðu fókushringnum ein langt og hægt er réttsælin á Nikon F mount linusm en rangsælis á Canon til að fókusa á "Fjarkanistan". Snúðu svo fókus hringnum nokkra mm til baka. Ef linsan er stillt á f8-f22 þá ertu skarpur í óendanlegu.

Uggi skrifaði:

* Batteríin klárast á no-time (þrátt fyrir fullt BG-E3)

Batterýið er ekki tómt. Hitaðu það með því að stinga því í innaní vasa og hitaðu það upp. Best kannski að hafa tvö batterý og hafa eitt alltaf innan á þér og þar með heitt. Skiptu svo reglulega á milli batteríanna eftir því sem batteríið í vélinni kólnar.

Uggi skrifaði:

* Held að það sé betra að vera með lægra ISO en 800 og taka á lengri tíma

Þarna ertu með "tradeoff" milli þess að fá "startrail" eða lágt noise.
Minna ISO þýðir auðvitað lengri lýsingartíma og þar með meiri séns á startrail. Ef þú villt ekki startrail þá þarftu að halda lýsingartima undir c.a. hálfri mínútu.

Uggi skrifaði:

* Það er ógeðslega kalt á Íslandi


Bara þegar það er ekki hlýtt.
_________________
Maður með myndavél. Bright Midday Sun
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
karinn


Skráður þann: 23 Apr 2006
Innlegg: 662

Nikon D300
InnleggInnlegg: 16 Des 2006 - 20:50:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

geggjuð mynd galdur!!!!
_________________
Kári Georgsson

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Uggi


Skráður þann: 29 Jan 2006
Innlegg: 337
Staðsetning: Reykjavík
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 16 Des 2006 - 22:22:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hehe flott svar hjá þér kd.

Það er þá gott að við erum sammála með draugaganginn á Þingvöllum a.m.k Wink

Þú talar um að hafa vélina á Manual Focus og satt og rétt ég var með hana svoleiðis. En ég skil ekki þetta með f8-f22.... þá er ég með ansi stórt ljósop fyrir svonalags myndatöku ekki satt?

og okei, segjum 400 í ISO og málið er dautt Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kd


Skráður þann: 27 Júl 2005
Innlegg: 1928

Nikon F3HP
InnleggInnlegg: 16 Des 2006 - 22:40:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Uggi skrifaði:
Hehe flott svar hjá þér kd.

Það er þá gott að við erum sammála með draugaganginn á Þingvöllum a.m.k Wink

Þú talar um að hafa vélina á Manual Focus og satt og rétt ég var með hana svoleiðis. En ég skil ekki þetta með f8-f22.... þá er ég með ansi stórt ljósop fyrir svonalags myndatöku ekki satt?

og okei, segjum 400 í ISO og málið er dautt Wink


Þú meinar lítið ljósop Very Happy. Allavega ekki mikið ljós sem fer í gegnum linsuna á f22. Leiðbeiningarnar voru kannski ekki beint fyrir noðurljósa myndatöku, heldur hvernig þú getur fókusað á nágrenni "Fjarkanistans".

Aðal málið til að fá mikla dýptarskerpu (sem þú vilt fá ef þú ert að taka myndir af norðurljósum í óendanleikanum og svo kannski með eitthvað í forgrunni sem er kannski nokkra metra frá þér) er að stoppa linsuna aðeins niður og fókusa ekki á óendanlegt.

Flettu upp "hyperfocal distance" t.d. hérna á vefnum og á wikipedia.

Venjulega er linsan focusuð á óendanlegt ef þú skrúfar hana næstum í botn á annan veginn (rættsælis á Nikon og ég held næstum örugglega rangsælis á Canon).

Draugalegt getur vissulega verið, en draugagangur er "state of mind" Very Happy
_________________
Maður með myndavél. Bright Midday Sun
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Þema Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3 ... 50, 51, 52  Næsta
Blaðsíða 1 af 52

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group