Sjá spjallþráð - Þarf einhver að losa sig við filmur? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Þarf einhver að losa sig við filmur?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
squared


Skráður þann: 14 Sep 2008
Innlegg: 55

Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 17 Sep 2008 - 10:16:24    Efni innleggs: Þarf einhver að losa sig við filmur? Svara með tilvísun

Svart hvítt eða lit eða slide... skiptir ekki, verðið ræður.

Allt í lagi að tékka á útrunnum ef einhver er svo (ó)heppin/nn.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
SissiSvan


Skráður þann: 20 Mar 2007
Innlegg: 1184
Staðsetning: 105
Ýmsar
InnleggInnlegg: 17 Sep 2008 - 14:26:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ertu að leita að medium format filmum eða 35mm? ég á slatta af útrunnum kodak portra 400 b&w 120 filmum, 7 stk. og svo á ég 2 stk fujicolor professional 160S litfilmur.. 220 filmur.
_________________
kveðja, Sigurjón Már
myndasmiður á flestar stærðir filma & pappír
www.flickr.com/photos/sigurjonmar/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 17 Sep 2008 - 18:33:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hmm já.. 35mm eða 120? :- p á eitthvað líka sem ég hef minni áhuga á að taka á en ég hélt. Sérstaklega þá slides og litnegatívur.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
ring


Skráður þann: 11 Des 2006
Innlegg: 1141

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 17 Sep 2008 - 22:12:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

veistu... þeir í Ljósmyndavörum eru að selja lit Fuji filmur á 100 kall stk. (36mynda 100 asa)

...útrunnar en pottþétt í fínu lagi... ég amk keypti mér5 stk. .........baaaaara til að eiga og fikta með Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
squared


Skráður þann: 14 Sep 2008
Innlegg: 55

Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 17 Sep 2008 - 22:17:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

35mm...fínt að vita um ljósmyndavörur, takk.

hvað eru annars lit negatívur??
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 17 Sep 2008 - 22:35:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

squared skrifaði:
35mm...fínt að vita um ljósmyndavörur, takk.

hvað eru annars lit negatívur??

Filmur þar sem litirnir eru öfugir á sjálfri filmunni eftir framköllun. Öfugt við slides filmu.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
squared


Skráður þann: 14 Sep 2008
Innlegg: 55

Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 18 Sep 2008 - 1:07:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hvernig eru þær svo unnar?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 18 Sep 2008 - 7:21:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

squared skrifaði:
hvernig eru þær svo unnar?


Framkallaðar yfirleitt með C-41 process og prentaðar eða skannaðar
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
squared


Skráður þann: 14 Sep 2008
Innlegg: 55

Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 18 Sep 2008 - 12:32:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég væri til í að tékka á þessu... takk fyrir mig að sinni.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Arri


Skráður þann: 25 Jan 2009
Innlegg: 15
Staðsetning: Reykjavík
Nikon FE
InnleggInnlegg: 03 Mar 2009 - 18:24:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég erb úinn að framkalla nokkrar af 100kalss filmunum frá ljósmyndavörum og það er ekkert að þeim.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group