Sjá spjallþráð - Dikta eða Hans Petersen? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Dikta eða Hans Petersen?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 30 Júl 2005 - 16:18:00    Efni innleggs: Dikta eða Hans Petersen? Svara með tilvísun

Ok, ég er að spá í að stækka 3 myndir (svona þrenna) í A3 stærð. Ég var svolítið hissa þegar ég sá verðmunin: (pr. stk)
Dikta: 2560
HP: 990
Þetta er næstum þrefaldur munur! Ég ætlaði reyndar alltaf sjálfur að senda prufumynd í þessar þjónustur, en ég held að valið (eins og er) sé augljóst, nema þið getið sannfært mig um annað...
J.
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
biggis


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 1365
Staðsetning: Canada
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 30 Júl 2005 - 16:34:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hefurðu prófað http://www.pixlar.is/
Hann er vanalega ódýr og skilar góðu verki
_________________
I have not failed. I've just found 10,000 ways that won't work. (Thomas A. Edison)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
geimdrengur


Skráður þann: 15 Apr 2005
Innlegg: 720

Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 30 Júl 2005 - 16:52:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

biggis skrifaði:
hefurðu prófað http://www.pixlar.is/
Hann er vanalega ódýr og skilar góðu verki


ditto

mjög traustur!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 30 Júl 2005 - 16:56:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fékk Diktu til að skanna inn 50ára gamla ljósmynd og prenta út í A4 8 stk.
Flott þjónusta og fín gæði þarna hjá þeim.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 30 Júl 2005 - 16:57:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú færð nánast alltaf það sem þú borgar fyrir, sérhæfðir sérfræðingar hjá Dikta.

Hef einusinni notað HP, var sirka A4 stærð - ágætis útprentun, ekkert spes, ekkert vont - bara ágætt.

Hef oft notað Pixla í mikinn fjölda af hefðbundnum albúms stærð, hef bara gott um þá að segja.

Hef hinsvegar aldrei séð annað en topp útprentun frá Dikta.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 30 Júl 2005 - 17:08:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ok, ég þarf greinilega að finna mynd til að prófa þessar þjónustur sjálfur... A4 ætti að vera nóg til að prófa, þarf varla A3 til þess, right?

"Sérhæfðir sérfræðingar" hehe.
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 30 Júl 2005 - 17:10:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nei varla þarftu A3, en ekki verra að prufa það samt. Skemmtileg prentstærð Cool
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Amason


Skráður þann: 22 Nóv 2004
Innlegg: 1176
Staðsetning: Úti í sveit í Reykjavík
Canon
InnleggInnlegg: 31 Júl 2005 - 2:06:12    Efni innleggs: Re: Dikta eða Hans Petersen? Svara með tilvísun

jonr skrifaði:
Ok, ég er að spá í að stækka 3 myndir (svona þrenna) í A3 stærð. Ég var svolítið hissa þegar ég sá verðmunin: (pr. stk)
Dikta: 2560
HP: 990
Þetta er næstum þrefaldur munur! Ég ætlaði reyndar alltaf sjálfur að senda prufumynd í þessar þjónustur, en ég held að valið (eins og er) sé augljóst, nema þið getið sannfært mig um annað...
J.


Í báðum tilfellum færðu það sem þú borgar fyrir... svona álíka munur og örbylgjuhamborgari eða einn "alvöru"... Reyndar mætti verðið vera örlítið lægra hjá Dikta, svona tvöfalt á við HP, maður vill bara alltaf borga sem minnst.. Þessar ódýru stækkanir, bæði hjá HP eða Ljósmyndavörum eru einhverjum klössum fyrir neðan stækkanirnar hjá Dikta. Dikta er meira pro.. Bara spurning hvað nægir þér fyrir þessar 3 stækkanir..
_________________
-
You don't take a photograph, you make it.
- Ansel Adams
Flickr-svæði
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Amason


Skráður þann: 22 Nóv 2004
Innlegg: 1176
Staðsetning: Úti í sveit í Reykjavík
Canon
InnleggInnlegg: 31 Júl 2005 - 2:09:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jonr skrifaði:
Ok, ég þarf greinilega að finna mynd til að prófa þessar þjónustur sjálfur... A4 ætti að vera nóg til að prófa, þarf varla A3 til þess, right?

"Sérhæfðir sérfræðingar" hehe.


ef þú þarft að sjá gæði í ~A3 stærð, þá er bara málið að croppa A4 út úr A3, gætir líka croppað hluta úr 4 mismunandi A3 myndum til að sjá hvernig mismunandi myndefni koma út, en þá þarf líka að vera með það á hreinu að A4 komi úr sömu vél og A3 myndi gera..
_________________
-
You don't take a photograph, you make it.
- Ansel Adams
Flickr-svæði
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 31 Júl 2005 - 14:45:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Í mínum huga þá er valið á milli Dikta og Pixla, báðir aðilar gefa þér það sem þú borgar fyrir. Ef þú villt þokkalegt prent á ekkert mikinn pening þá er það Pixlar, ef þú villt hafa prentið eins gott og það gerist í réttum prófílum og svona þá er það Dikta

Annars finnst mér stærsti ókusturinn við Pixla að hann er ekki búinn að prófíla upp kerfið hjá sér.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group