Sjá spjallþráð - Holl ráð :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Holl ráð
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Greinar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
russi


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2608
Staðsetning: Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 29 Okt 2006 - 14:32:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Besta ráð ever: lærðu gruninn af þriðjunga-reglunni, hún hjálpar talsvert við mynduppbyggingu byrjandans og myndatakan verður betri fyrir vikið.
_________________
Waawaaa weee waaaa
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Neddi


Skráður þann: 10 Jan 2006
Innlegg: 776
Staðsetning: Reykjavík
Canon 350D
InnleggInnlegg: 29 Okt 2006 - 18:03:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Grós skrifaði:
Mikið ofboðslega er ég ósammála þér neddi. Ef þú hugsar svona þá taparu fullt af góðum myndum.

...

Kv

Guðni

Það væri ekkert gaman ef allir væru sammála. Wink

Held samt að þú sért aðeins að misskilja mig (eða skilmisja).
Ég smelli mikið og líka þegar að ég er ekki fullkomlega sáttur við það sem að ég sé í gegnum viewfinderinn.
En ef ég veit það að útkoman verður slæm (bakgrunnur ömurlegur, sjónarhorn vonlaust o.s.frv.) þá sleppi ég myndinni frekar en að taka hana.

Ef það þýðir að ég sé að missa af góðum myndum þá verður það bara að hafa það. Hef alla vega ekki enn séð eftir þessu.
_________________

www.selkot.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Snorri Örn


Skráður þann: 07 Maí 2006
Innlegg: 675
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 04 Des 2006 - 22:41:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flottur þráður.

Margir frábærir punktar hér. Ég ætla að ítreka ráð sem hefur komið fram áður, ekki nota Auto á fínu dSLR vélinni þinni, lærðu á Av og Tv (og M) og lærðu á samspil hraða, ljósops og ISO.
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
ingathyri


Skráður þann: 27 Nóv 2006
Innlegg: 74


InnleggInnlegg: 04 Des 2006 - 22:53:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Frikki79 skrifaði:
Ótrúlegt en satt þá er til rétt leið til að halda á myndavél.
hægri hönd á gripinu og vinstri undir boddyinu.


Það er ekki það sem mér var kennt, en á kannski við þegar maður er með AF linsur. Ég lærði af mjög virðulegum frægum ljósmyndara sem þið þekkið örugglega ekki með nafni Wink að maður ætti að hafa hægri hönd á gripinu og vinstri utan um linsuna til að stilla ljósopið og fókusinn... en það er örugglega bara á svona fornaldarmaskínum eins og ég á... ætli ég verði ekki bara að læra þetta upp á nýtt þegar ég fæ mér nýja Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Rán


Skráður þann: 28 Ágú 2005
Innlegg: 2099


InnleggInnlegg: 04 Des 2006 - 22:59:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Held að þetta hafi ekki komið áður.
Ef þú ætlar að taka fuglamyndir; byrjaðu á að kaupa þér hnéhlífar - það borgar sig margfalt að vera ekki sár í fótunum þegar að þú ert búin að liggja heillengi og bíða eftir að fuglinn pósi Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
D.Vido


Skráður þann: 26 Okt 2006
Innlegg: 490
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Canon EOS 60D
InnleggInnlegg: 11 Apr 2007 - 17:28:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eitt sem hefur komið fyrir mig oftar en einusinni og oftar en tvisvar er að gleyma kortinu í kortalesaranum stökkva svo út vera kominn á einhvern lykil stað og fatta þá að kortið er heima... Sem betur fer bý ég í Vestmannaeyjum þar sem er stutt að fara heim hvar sem þú ert en það væri verra að búa á höfuðborgarsvæðinu og gleyma þessu...
_________________
Canon EOS 60D
Canon EF 17-40mm f/4.0 L USM
Canon EF 70-200mm f/2,8 L USM
Canon EF 50mm f/1.8 II
Canon Speedlite EX 580 II

__________________________
www.flickr.com/photos/diddiv
www.visitwestmanislands.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
BenediktValdez


Skráður þann: 11 Maí 2006
Innlegg: 859
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 12 Apr 2007 - 16:02:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

D.Vido skrifaði:
Eitt sem hefur komið fyrir mig oftar en einusinni og oftar en tvisvar er að gleyma kortinu í kortalesaranum stökkva svo út vera kominn á einhvern lykil stað og fatta þá að kortið er heima... Sem betur fer bý ég í Vestmannaeyjum þar sem er stutt að fara heim hvar sem þú ert en það væri verra að búa á höfuðborgarsvæðinu og gleyma þessu...
ég lenti í svipuðu bara núna síðasta föstudag, nema hvað ég gleymdi batterýinu í hleðslutækinu Smile
_________________
Canon 20D :: EF 50mm f/1.8 II
Yashica Mat-124 G - Twin Lens Reflex - Copal-SV Yashinon f/3.5 80mm+UV
flickr :: benediktvaldez.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 12 Apr 2007 - 16:43:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Rán skrifaði:
Held að þetta hafi ekki komið áður.
Ef þú ætlar að taka fuglamyndir; byrjaðu á að kaupa þér hnéhlífar - það borgar sig margfalt að vera ekki sár í fótunum þegar að þú ert búin að liggja heillengi og bíða eftir að fuglinn pósi Smile


Haha, þetta er gott ráð... kannast við það að koma sár í hnjánum heim!

Mörg ráð sem hafa borist hérna en mig langar að ítreka það ráð sem birtist fyrst. Lærið á histogramið og notið það þegar þess þarf. Gefið ykkur tíma til að vanda ykkur og fá myndina rétt lýsta, verið alltaf með þrífótinn við höndina og vandið ykkur við að stilla upp myndum sem þið takið...

Svo langar mig að benda á þessa grein sem einhver benti á hér á vefnum, ég lærði helling af að lesa þetta yfir!

http://www.adobe.com/digitalimag/pdfs/phscs2ip_filmtodig.pdf
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Vala Run


Skráður þann: 11 Apr 2006
Innlegg: 4876
Staðsetning: Reykjavík
Canon 40D
InnleggInnlegg: 12 Apr 2007 - 20:46:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mig langaði að benda á eitt, ég er svo sem engin sérfræðingur Confused en hef rekið mig á ýmislegt eins og aðrir

þegar það er verið að taka myndir af börnum, farið þá í sömu hæð og þau eru, myndirnar verða miklu skemmtilegri.
Það er alltof mikið um að myndir eru teknar "niður" á börn.
Og þegar það er verið að mynda bíla, ekki gera það í glampandi sól, myndirnar verða miklu skemmtilegri í jafnari birtu.
_________________
Kveðja, V@la®un™
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
smali


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1490
Staðsetning: Hafnafjörður
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 12 Apr 2007 - 20:51:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef þið eruð að mynda Blökkumann (African Amerikan) Setjið vélina á 2/3-1 í yfirlýsingu.

Dökk hörund gleypir ljós.

Veit ekki hvort þetta hefur komið fram hérna áður.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
aquiz


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 1911
Staðsetning: Kaupmannahöfn

InnleggInnlegg: 12 Apr 2007 - 20:59:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kyrauga skrifaði:
Svo langar mig að benda á þessa grein sem einhver benti á hér á vefnum, ég lærði helling af að lesa þetta yfir!

http://www.adobe.com/digitalimag/pdfs/phscs2ip_filmtodig.pdf


Jei! Ég benti á þetta fyrir löngu en fékk engin viðbrögð svo ég hélt að enginn hefði lesið þetta Smile

Þarna er að finna alveg gríðarlega mikinn fróðleik um stafræna ljósmyndun pakkað niður á örfáar síður. Vel þess virði að lesa og gæti sparað mörgum nýliðanum mikinn tíma.
_________________
Dagur Bjarnason - flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
aquiz


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 1911
Staðsetning: Kaupmannahöfn

InnleggInnlegg: 12 Apr 2007 - 21:02:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

smali skrifaði:
Ef þið eruð að mynda Blökkumann (African Amerikan) Setjið vélina á 2/3-1 í yfirlýsingu.

Dökk hörund gleypir ljós.

Veit ekki hvort þetta hefur komið fram hérna áður.


Verður hann að vera african-american? Má hann ekki bara vera african? Smile

Annað sem er sniðugt að mæla með í sambandi við myndir af blökkumönnum er að þegar verið er að vinna myndina í Photoshop að búa til Channel Mixer layer stillt á monochrome og með rauðan í 100%. Setja svo blending mode á layernum í luminosity. Þannig fæst betri teikning í húðina.
_________________
Dagur Bjarnason - flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 12 Apr 2007 - 21:06:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

aquiz skrifaði:

Jei! Ég benti á þetta fyrir löngu en fékk engin viðbrögð svo ég hélt að enginn hefði lesið þetta Smile


Haha, ég las þetta og hafði mikið gagn og gaman af!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
sissi


Skráður þann: 28 Des 2004
Innlegg: 971
Staðsetning: Kópavogur eginlega 109 samt
Canon 1Ds MarkIII
InnleggInnlegg: 24 Ágú 2007 - 19:27:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eitt ráð hér til viðbótar í þennan snilldar þráð...

Gott er að vera með möppu, tölvu eða bók til að safna hugmyndum í, maður veit aldrei hvenær þær nýtast.

í vikunni uppgvötaði ég líka snilldar poka sem hægt er að nota við ljósmyndun í vondum veðrum... tölvuert betra en hagkaupspokinn með teyju.

Og í kjölfarið minni ég á að menn prufi að mynda þegar þeir halda að það sé vonlaust... kemur svolítð á óvart.
_________________
www.sissi.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Útgarða Loki


Skráður þann: 04 Feb 2007
Innlegg: 26

Canon 400D
InnleggInnlegg: 19 Sep 2007 - 16:59:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Og síðan alltaf að tjekka hvort vélinn sé örugglega ekki með í ferð
gleymdi vélini eitt skipti þurfti sð snúa við á selfossi hahahaha var aðeins að flýta mér
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Greinar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5  Næsta
Blaðsíða 4 af 5

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group