Sjá spjallþráð - hvernig strobista kit? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
hvernig strobista kit?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Noddysson


Skráður þann: 04 Apr 2005
Innlegg: 3586
Staðsetning: Borg óttans
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 17 Ágú 2008 - 22:12:47    Efni innleggs: hvernig strobista kit? Svara með tilvísun

þið sem hafið mest spáð í strobista kitum!
ég er með eitt flass... (nikon SB900) og á lasolite kit (standar og regnhlífar)
og langaði að bæta við mig 2 regnhlífum í biðbót og 3 flössum og að hafa þetta þráðlaust.

með hverju mæliði?
_________________
kv: Hilmar Örn

http://www.flickr.com/photos/noddysson/
"camera bodies come and go but lenses last forever".
It´s better to be dead and cool, than alive and uncool....
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DadiR


Skráður þann: 08 Nóv 2006
Innlegg: 103
Staðsetning: Reykjavík
Canon 1Ds MarkIII
InnleggInnlegg: 17 Ágú 2008 - 22:26:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Veit ekki hvað aðrir eru að nota en sjálfur er ég með Profoto Pro-B2r 1200 með innbyggðum radio slave, algjör snilld. Svo á ég Profoto Softbox 1x6RF Striplight (30x180cm), Profoto Softbox 5'OCTA (150cm) eina Lastolite regnhlíf silfur/hvíta og standa...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 18 Ágú 2008 - 0:27:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DadiR skrifaði:
Veit ekki hvað aðrir eru að nota en sjálfur er ég með Profoto Pro-B2r 1200 með innbyggðum radio slave, algjör snilld. Svo á ég Profoto Softbox 1x6RF Striplight (30x180cm), Profoto Softbox 5'OCTA (150cm) eina Lastolite regnhlíf silfur/hvíta og standa...

Haha :- )
Held að hann sé að hugsa um svoooolítið annan verðflokk en þetta sem þú nefnir.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
DadiR


Skráður þann: 08 Nóv 2006
Innlegg: 103
Staðsetning: Reykjavík
Canon 1Ds MarkIII
InnleggInnlegg: 18 Ágú 2008 - 8:27:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tryptophan skrifaði:
DadiR skrifaði:
Veit ekki hvað aðrir eru að nota en sjálfur er ég með Profoto Pro-B2r 1200 með innbyggðum radio slave, algjör snilld. Svo á ég Profoto Softbox 1x6RF Striplight (30x180cm), Profoto Softbox 5'OCTA (150cm) eina Lastolite regnhlíf silfur/hvíta og standa...

Haha :- )
Held að hann sé að hugsa um svoooolítið annan verðflokk en þetta sem þú nefnir.


Gæti verið, er samt ekkert minnst á það Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 18 Ágú 2008 - 10:36:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://www.mpex.com/page.htm?PG=Strobist%20Kits

Mæli með:
Starving Student Wireless Kit (SW1)

eða
Pro Strobist Wireless Kit (PW1)

Eftir því hvað þú átt mikið cash.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DaXes


Skráður þann: 20 Okt 2005
Innlegg: 251
Staðsetning: Garðabær
Canon 40D
InnleggInnlegg: 18 Ágú 2008 - 14:34:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef notað þessa Cactus senda/móttakara, er með tvö flöss sem sagt.

Keypti þá beint af Gadgetinfinity.com þegar MPEX áttu þá ekki til.

Þeir virka í svona 95 - 99%. Þ.e. að bæði flössin skjóta. Er soldið pirrandi þegar það gerist, en maður fær það sem maður borgar fyrir.. og það er ansi mikið sem munar að fara í Pocket Wizard.

Radio Popper Jr. lofar góðu, ég á örugglega eftir að kaupa sett þegar þeir koma
http://radiopopper.com/blog/?cat=5
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group