Sjá spjallþráð - Er að spá í að kaupa mér nýja vél :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Er að spá í að kaupa mér nýja vél
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Þessi spjallþráður er lokaður, þú getur ekki breytt, eða svarað innleggi    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 29 Nóv 2004 - 19:20:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

miðað við þá pakka sem þú setur upp þá eru bestu kaupin í 300D pakkanum.. súpergóðar linsur og vélin er fín.

mæli ekki með því að kaupa 20D pakkanna.. það eru bara ódýrustu og lélegustu linsurnar sem fylgja með svo þú endar á því að kaupa þær linsur sem þú nefnir í 300D pakkanum og situr uppi með cheap linsur sem enginn vill.

ef hugurinn snýst um 20D keyptu þá body stakt án linsu og td 17-40 linsu með.. gætir jafnvel náð einhverju meiru fyrir 200kall fer eftir því hvar þú verslar.

mæli með því að senda bréf á info@prodigital2000.com og biðja þá að setja saman pakka fyrir þig, ég keypti 300D vélina mína frá þeim með fullt af dóti á 1500$ og þeir skrifuðu 250$ á pakkann svo ég slapp að mestu við VSK Smile

þetta er linkurinn á ebay verslunina þeirra :

http://stores.ebay.com/Prodigital2000_W0QQsspagenameZl2QQtZkm
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 29 Nóv 2004 - 19:36:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ánægður með að sjá Zeranico og DanSig hérna inni að rífast í stað þess að vera á gamla draslinu Wink

Ég hef spáð í þessum pakka sem DanSig er að tala um og það sama gildir fyrir Zeranico/Heiðu pakkan

Ég bara er rosalega klofin í því hvað það er sem virkar. Ég miða frekar á 300D og góðar linsur en 20D og lélegar linsur.

En 28-135 IS linsan er góð linsa, kostar ca. 500 dollara, og með henni er 20D farinn yfir mitt markverð.

Er eiginlega búin að ákveða að kaupa notaða 10D eða nýja (Helst svarta) 300D og svo 50mm linsuna + einhverja aðra, gæti orðið 17-40 hef bara heyrt góða hluti um hana
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 29 Nóv 2004 - 20:22:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég skipti úr Canon G1 P&S í vor og fékk mér 300D vél með einhverjum cheap linsum.. svona pakka sem allir eru að auglýsa á ebay, þá var 20D ekki komin, en mér datt ekki einusinni í hug að fá mér 10D þar sem það munar sáralitlu á henni og 300D.. munar miklu fyrir pro user en ekki þegar maður er að læra að nota DSLR.

eftir að hafa tekið ca 4000 myndir á cheap linsur þá fór ég að versla alvöru gler.. EF 50 f14 og 70-200L IS USM og er að browsa eftir 17-40L núna.. en ég er enn mjög ánægður með 300D vélina og hef ekki nokkurn áhuga á að skipta í 20D þar sem hún er lítið betri.. þessi 2megapixel auka skipta engu máli.. það er stærð sencorsins sem skiptir máli og þá þarf að fara í 1Ds til að vera með alvöru vél Smile

svo á meðan þú ert að læra eins og við hinir þá er mikið betri fjárfesting að kaupa 300D body með gripi og byrja strax að kaupa L linsurnar 17-40L, 70-200L IS og EF 50 f1.4.. allt sem þú þarft.. í bili og auðvitað gott flass:)

linsurnar muntu eiga áfram þegar þú endurnýjar vélina en ef þú kaupir dýrari vél og ódýrari linsur þá endar þú á því að kaupa allann pakkann aftur þegar þú uppfærir vélina.. það notar enginn 1Ds með sigma 18-50 DC linsu Confused en ekkert að því að vera með 300D með 17-40L USM linsu.. tekur sennilega betri myndir en hin samsetningin Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 29 Nóv 2004 - 20:36:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:


svo á meðan þú ert að læra eins og við hinir þá er mikið betri fjárfesting að kaupa 300D body með gripi og byrja strax að kaupa L linsurnar 17-40L, 70-200L IS og EF 50 f1.4.. allt sem þú þarft.. í bili og auðvitað gott flass:)


Ha ?

Ég mundi byrja á 24-70 2.8, síðan mundi ég safan mér fyrir 16-35 2.8 og eftir það hugsanlega safna fyrir 70-200

Fatta ekki þessa hugsun hér að byrja á 17-40, sem mér persónulega (veit það eru ekki allir sammála) bara vera allt of víð fyrir þessa all a round ljósmyndun, auk þess heillar það mig ekkert rosalega að vera ekki með hraðari linsu en 4.0
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 29 Nóv 2004 - 20:58:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
DanSig skrifaði:


svo á meðan þú ert að læra eins og við hinir þá er mikið betri fjárfesting að kaupa 300D body með gripi og byrja strax að kaupa L linsurnar 17-40L, 70-200L IS og EF 50 f1.4.. allt sem þú þarft.. í bili og auðvitað gott flass:)


Ha ?

Ég mundi byrja á 24-70 2.8, síðan mundi ég safan mér fyrir 16-35 2.8 og eftir það hugsanlega safna fyrir 70-200

Fatta ekki þessa hugsun hér að byrja á 17-40, sem mér persónulega (veit það eru ekki allir sammála) bara vera allt of víð fyrir þessa all a round ljósmyndun, auk þess heillar það mig ekkert rosalega að vera ekki með hraðari linsu en 4.0


16-35 er að vísu toppurinn.. en að borga 3x meira fyrir 1mm og 2 fstop auka... ekki góð fjárfesting þegar maður er að byrja.. það er svo auðvelt að selja 17-40 linsuna til að uppfæra í 16-35 þegar þörfin kallar.. þegar maður er að byrja að nota DSLR og aldrei notað SLR þá er kunnáttan á ljósopið ekki það mikil að þessi munur skipti höfuðmáli, hinsvegar gera þessar rúmu 100þ það Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 29 Nóv 2004 - 20:58:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

nákvæmlega!
Loksins einhver sem sér eitthvað annað en þetta helvítis 17-40 drasl sem allir slefa slefinu stóra yfir!
er þetta ekki bara af því að þetta er eina L linsan sem aumingjar eins og við höfum efni á?
auðvitað fer það eftir hvað menn eru að mynda hvernig gler þeir nota mest en aftur held ég að 17-40 sé ekki það svið sem almennt væri mest notað.

mér finnst þetta lýsa ákaflegri skammsýni af mönnum hérna að halda því statt og stöðugt fram og endalaust og fram og til baka að L sé EINA glerið sem hægt er að nota á Canon mount vélar!....
t.d eru L linsur sérstaklega þéttar á skrúfdraslinu sem gagnast varla mikið á 300D sem er jafn vatnsheld og geislaspilarinn ykkar
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 29 Nóv 2004 - 21:09:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sko, það sem ég átti við er að fá sér ekki 17-40 til að byrja á, heldur einhverja linsu sem nær yfir eitthvað skemmtilegra range.

Fá sér svo síðan jafnvel Sigma gleiðlinsuna vinsælu (minnir að hún sé 15-30) og fara þaðan yfir í deluxe útgáfuna 16-35.

En allavega, aðalpunkturinn er hvort ekki sé betra að fá sér skemmtilegra range.

Ég á ekkert nema CRAP linsur sem virðast vera gerðar úr brotajárni, ég hata þær, og um leið og ég sé minnsta séns þá ætla ég að fá mér 24-70, það er bara langefst á óskalistanum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 29 Nóv 2004 - 21:14:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jámm þú ert alveg í lagi Óskar!
að mæla með top of the line stöffi fyrir áhugamann sem er ekkert víst að verði nokkurtíma pro finnst mér bara óábyrgt hvort sem um er að ræða Bolta eða einhvern annan!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 29 Nóv 2004 - 21:30:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sko, það var ekki ég sem byrjaði að tala um hluti eins og 70-200 2.8 IS sem er dýrari en mín eigin sál, það sem ég var að reyna að benda á var forgangsröðin á linsunum.

Það var ekki ég sem sagði að 300D væri algjört crap og hann ætti að fá sér 20D, heldur sagði ég einmitt að það væri virkilega sniðugt að pæla í 300D af því hún var svo ódýr. Þá var ég að tala um hana notaða, en ég veit til þess að þær hafa verið að fást mun ódýrari en 10D og þessvegna benti ég einmitt frekar á 300D, bara til þess að spara.

Og ég er búinn að segja Bolta það oftar en einu sinni að þegar ég byrjaði þá keypti ég mér ódýrustu linsur sem ég fann en taldi samt á fínu range og svona - 2 linsur sem samtals kostuðu 25.000. Þetta gerði ég til að læra á SLR og til að vita hvað ég mundi vilja ÁÐUR en ég mundi eiða stórum upphæðum í þetta. Þetta mundi ég ráðleggja hverjum sem er, því þó ég hati þessar linsur í dag þá er ég mjög ánægður með að hafa fengið mér þær. Þær þjónuðu akkúrat þeim tilgangi sem þær áttu að þjóna.

Og svo var ég að reyna að koma því til skila, nokkrum sinnum, að 17-40 sem prime linsa, væri að mínu mati (ekki allra) hundleiðinleg. Mér finnst hún einfaldlega of gleið til þess.

Eins og ég sagði, þá mundi ég frekar skoða þessa gleiðlinsu frá Sigma (sem er ódýrari) og nota hana með annari linsu sem mundi þá spanna skemmtilegra range.

Það er stór misskilningur að mín fyrstu ráð hafi verið að láta hann eiða einhverjum milljónum í þetta, ég var einungis að benda á að byrja á vissum L linsum umfram aðrar. Það er algjörlega mín skoðun að enginn nýgræðlingur ætti að fá sér L linsu til að byrja með, heldur frekar byrja mjög ódýrt og sjá hvort þetta er virkilega eitthvað sem hann er tilbúinn að eiða miklum pening í.

Ég hef líka sagt Bolta að pæla mikið í einni linsu sem ég veit ekki alveg hvort hann er búinn að gera, Tamron 28-75 2.8 (http://www.bhphotovideo.com/bnh/controller/home?O=productlist&A=details&Q=&sku=284399&is=REG) Þessi linsa er HRÆ ódýr en er samt að fá klikkaða dóma, semsagt mesta sem þú færð fyrir minnsta peninginn. Þessi linsa er AKKÚRAT það sem ég mundi helst mæla með að skoða virkilega mikið (hef ekki skoðað sjálfur - bara lesið góða gagnrýni). Enda sagði ég Bolta að skoða hana í gær Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 29 Nóv 2004 - 21:44:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

BHPhotoVideo.com
Canon Eos 300D með 1GB Lexar 80x= 865$
Tamron 28-75mm 2.8 = 369$
Sigma 15-30mm 3.5-4.5 = 579$
Canon 50mm 1.8 = 75$

Þetta eru 1888$ sem er vel innan við þau mörk sem hann gaf sér, hann getur því dundað við að setja í pakkann aukabatterí og annað svona smástuff.

Þetta er sá pakki sem ég mundi mæla helst með fyrir þennan pening.
Þarna að vísu vantar zoom linsu og flass, en það mundi ég telja seinnitímavandamál.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 29 Nóv 2004 - 21:56:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
BHPhotoVideo.com
Canon Eos 300D með 1GB Lexar 80x= 865$
Tamron 28-75mm 2.8 = 369$
Sigma 15-30mm 3.5-4.5 = 579$
Canon 50mm 1.8 = 75$

Þetta eru 1888$ sem er vel innan við þau mörk sem hann gaf sér, hann getur því dundað við að setja í pakkann aukabatterí og annað svona smástuff.

Þetta er sá pakki sem ég mundi mæla helst með fyrir þennan pening.
Þarna að vísu vantar zoom linsu og flass, en það mundi ég telja seinnitímavandamál.einnig er hægt að fá startpakkan eins og ég keypti hann ef málið snýst um ódýrari linsur,
300D með gripi
sigma 18-50 DC
sigma 55-200 DC
speedlite 420EX
2x256mb compactflash
2x hleðslutæki
2xbatterí
filterasett 2x UV 1x FD og 1x PL
hliðartaska LOWEPRO 180EX
þrífótur
USB CF-SM reader

allt þetta fékk ég á 1800$ en þá kostaði 300D 160þ en núna 99Þ svo pakkinn hefur lækkað.

hægt að fá 300D með kit linsu á 99þ eða lægra í beco + þessar 2 sigma linsur á 25þ í fotoval og svo versla hitt smádótið hvar sem er. allt í ábyrgð hér heima Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 29 Nóv 2004 - 22:00:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
oskar skrifaði:
BHPhotoVideo.com
Canon Eos 300D með 1GB Lexar 80x= 865$
Tamron 28-75mm 2.8 = 369$
Sigma 15-30mm 3.5-4.5 = 579$
Canon 50mm 1.8 = 75$

Þetta eru 1888$ sem er vel innan við þau mörk sem hann gaf sér, hann getur því dundað við að setja í pakkann aukabatterí og annað svona smástuff.

Þetta er sá pakki sem ég mundi mæla helst með fyrir þennan pening.
Þarna að vísu vantar zoom linsu og flass, en það mundi ég telja seinnitímavandamál.einnig er hægt að fá startpakkan eins og ég keypti hann ef málið snýst um ódýrari linsur,
300D með gripi
sigma 18-50 DC
sigma 55-200 DC
speedlite 420EX
2x256mb compactflash
2x hleðslutæki
2xbatterí
filterasett 2x UV 1x FD og 1x PL
hliðartaska LOWEPRO 180EX
þrífótur
USB CF-SM reader

allt þetta fékk ég á 1800$ en þá kostaði 300D 160þ en núna 99Þ svo pakkinn hefur lækkað.

hægt að fá 300D með kit linsu á 99þ eða lægra í beco + þessar 2 sigma linsur á 25þ í fotoval og svo versla hitt smádótið hvar sem er. allt í ábyrgð hér heima Smile


Jájá, auðvitað er hægt að fara milljón leiðir og fá milljón mismunandi aðstoð, ég held samt að hann sé að fá rosalega mikið fyrir peninginn með til dæmis þessari Tamron linsu.

En þetta endar nú á því að grey Bolti þarf bara að fara gera upp hug sinn sjálfur.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
russi


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2608
Staðsetning: Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 29 Nóv 2004 - 23:26:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:

Ég mundi byrja á 24-70 2.8, síðan mundi ég safan mér fyrir 16-35 2.8 og eftir það hugsanlega safna fyrir 70-200

Fatta ekki þessa hugsun hér að byrja á 17-40, sem mér persónulega (veit það eru ekki allir sammála) bara vera allt of víð fyrir þessa all a round ljósmyndun, auk þess heillar það mig ekkert rosalega að vera ekki með hraðari linsu en 4.0


Ég er með 17-40mm F/4, sáttur mjög, næst á listanum er 70-200mm F/2,8 IS þá 24-70mm. Verð komin með þetta innan við 1 árs. Þá fara af stað pælingar að skipta út 17-40mm í 16-35mm.

En til að hafa það á hreinu krakkar mínir, ég er ekki mikið að besservissast á þessum korkum, munurin á F/2,8 og F4 er EITT STOPP ekki tvo eins nánast allir vilja meina. Þessi misskilningur fer í mínar allra allra fínustu, sumir hafa rifist í mér þegar ég leiðrétti þetta.
F/3.5 er 2/3 úr heilu stoppi...

Annars eru stopinn svona 0,7 - 1 - 1,4 - 2.8 - 4 - 5.6 - 8 - 11 - 16 - 22 - 32 - 45 - 64

f/1.8 er 2/3 úr stoppi líka

Nánar hér http://medfmt.8k.com/mf/fstops.html
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 29 Nóv 2004 - 23:54:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
BHPhotoVideo.com
Canon Eos 300D með 1GB Lexar 80x= 865$
Tamron 28-75mm 2.8 = 369$
Sigma 15-30mm 3.5-4.5 = 579$
Canon 50mm 1.8 = 75$

Þetta eru 1888$ sem er vel innan við þau mörk sem hann gaf sér, hann getur því dundað við að setja í pakkann aukabatterí og annað svona smástuff.

Þetta er sá pakki sem ég mundi mæla helst með fyrir þennan pening.
Þarna að vísu vantar zoom linsu og flass, en það mundi ég telja seinnitímavandamál.


Ég verð að segja að þessi pakki er nú sennilega það skynsamlegasta sem ég hef séð hingaðtil.
Linsur fyrir alla mögulega ljósmyndun og þær fá alla massa fína dóma.

Held bara að þetta sé málið, wide range og hellingur hægt að gera, m.a.s. að pæla í að sleppa Sigma linsuni til að byrja með og tékka hvort ég vilji frekar wide eða zoom þegar ég er búin að læra á þetta alltsaman.

Þá er þetta ódýr pakki sem gæti verið mjög sniðugur
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 30 Nóv 2004 - 1:24:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Verður að viðurkennast að flestir þeirra góðu dóma sem ég hef lesið um þessa tamron linsu er af nikon síðum, en hún hlýtur að vera alveg jafn góð á canon - hef allavega hvergi heyrt annað.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Þessi spjallþráður er lokaður, þú getur ekki breytt, eða svarað innleggi    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5  Næsta
Blaðsíða 3 af 5

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group