Sjá spjallþráð - Er að spá í að kaupa mér nýja vél :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Er að spá í að kaupa mér nýja vél
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4, 5  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Þessi spjallþráður er lokaður, þú getur ekki breytt, eða svarað innleggi    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 28 Nóv 2004 - 14:26:11    Efni innleggs: Er að spá í að kaupa mér nýja vél Svara með tilvísun

ok. Ég er í svoldið mismunandi pælingum varðandi það að kaupa mér nýja vél og hafa það dSLR í þetta skiptið Smile

Budgettið er ca. 2000 dollarar, má alveg fara neðar en það en helst ekki mikið meira en það. Sé ekki framm á að ég geti borgað dýrið ef ég fer yfir þennan limit.

ok

Scenario 1: 20D, Canon 24-80 IS linsa, 512mb lexar 40x kort og taska ca. $2200 (aðeins of mikið en sæmilegt stöff)

Scenario 2: 20D, með kit linsu og þessu venjulega bara ca. $1700 með 1GB korti, tösku og batteríi

Scenario 3: D70 með kit linsu, tösku, batteríi, 80x Lexar 1 gb korti ca $1500

Scenario 4: 300D með Canon EF 17-40mm f/4L, 50mm f/1.8, 1gb kort, taska og batterí, á tæpa $1800


Endilega hjálpið mér með hvað er best að gera í þessari stöðu. Ég er orðinn miklu meira en ruglaður á þessu öllusaman og er eiginlega dottin inn á Scenario 4 í augnablikinu.
_________________


Hjalti.se Myndablog


Síðast breytt af Bolti þann 28 Nóv 2004 - 14:59:38, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 28 Nóv 2004 - 14:35:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hmmmmmmm........ Þarft líka batterí-grip, það fylgir batterí með henni, helsta ástæðan fyrir því að fá sér auka batterí er til þess að setja það í gripið.

DSLR vélar nota batteríið líka mun minna, maður er að ná svona á milli 3 og 400 skotum á hleðslu.

Ég myndi bæta við númer 5:

20D, með kit linsu og þessu venjulega bara ca. $1700 með 1GB korti, tösku og batteríi + verðbréf fyrir afganginn til þess að fjármagna næstu linsu.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 28 Nóv 2004 - 14:48:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er nú að spá í að frekar setja pening í linsurnar en bodyið vegna þess að maður hefur heyrt á flestum að já, þú þarft geggjaða linsu, annars gætirðu alveg verið að taka myndir með 300D ef þú ætlar bara að hafa kit linsu framaná 20D

Ég er eiginlega svoldið fallin á þessa kenningu og er að pæla í þessum möguleikum með að fjárfesta núna í linsum og sæmilegu bodyi, og þegar að sensorarnir eru komnir í 1:1 fá sér body fyrir þessar fínu linsur sem maður á.

Er þessi pæling alveg whack?
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 28 Nóv 2004 - 15:22:59    Efni innleggs: . Svara með tilvísun

Fuji S2 Pro Digital SLR
+
Samsonite Photo/Video BackPack
+
Sigma 70-300mm f/4-5.6 DL Macro Super AF Lens
+
Sigma 28-80mm f3.5-5.6 Aspherical Macro HF Lens
+
Crystal Optics 58mm UV Filter
+
Crystal Optics 55mm UV Filter
+
SanDisk 512MB CompactFlash Memory Card
+
Heavy Duty Deluxe Video & Photo Tripod
3 Section Channel Lock
3 Way Fluid Pan & Tilt Head
Extends to 55 Inches
Folds to 28 inches
+
Heavy Duty Aluminum Hard Case w/Dividers
+
Deluxe All Weather Proof Carrying Case
+
Professional Lens Cleaning Kit
+
shoulder strap; 4 AA alkaline and 2 CR123 batteries; USB
FireWire and Video cables; eyepiece cap
body cap and LCD cover; CD-ROM Application and Drive software; USB driver; FinePix viewer; Video Impression; Adobe PhotoShop Elements; Apple QuickTime 5; and
Raw File Converter LE.
= 2000 $
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 28 Nóv 2004 - 15:31:40    Efni innleggs: . Svara með tilvísun

Canon 20D SLR
+
Genuine Canon 18mm-55mm Zoom Lense
EF-S 18-55mm f/3.5-5.6A
+
Sigma Auto Focus Lens
70-300mm II
Focus: Auto Focus (AF): for Nikon AF (D) 35mm SLRs.
Min. focusing distance: 0.95m (37.4").
Minimum Aperture: f/22~32.
Maximum Aperture: f/4-5.6.
Angle of View: 34.3°~8.2°.
Magnification: 1 : 2.
+
Sigma 20-80mm Lens
28-80mm f/3.5-5.6 zoom
+
All Aluminum Hard Case
+
2GB Compact Flash Card(scandisk)
+
High Resolution Wide Angle Lens
.5x 58mm front threads
+
High resolution 3 pc Professional Filter Kit
+
High Speed Transfer USB Compact Flash Reader
+
Compact Tabletop Tripod
+
5 Piece Camera & Lens Cleaning Kit
+
55" Photo / Video Tripod
+
Deluxe Camera Case

= 2000$
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 28 Nóv 2004 - 15:55:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hvar settirðu seinni pakkan saman?
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 28 Nóv 2004 - 16:06:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Frá Digital CorpDigitalcorp@optonline.net

Talaðu við þá
Mæli með þeim....

Þeir setja saman dúndur pakka á skítaverði...
Allt auðvitað alvöru Vélar og linsur ekkert bull.
allir fylgihlutir í hæðstu gæðaflokkum.
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 28 Nóv 2004 - 16:15:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

paypal?
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 28 Nóv 2004 - 16:19:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

spurðu þá...
sést allavega að þeir taka við money order (bidpay)
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Copyright


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 382
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon 30D
InnleggInnlegg: 28 Nóv 2004 - 16:20:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
Hmmmmmmm........ Þarft líka batterí-grip, það fylgir batterí með henni, helsta ástæðan fyrir því að fá sér auka batterí er til þess að setja það í gripið.

ég myndi segja að auka batteríið sé til þess að vera með extra á sér ef hitt skyldi tæmast Wink
ég á 3 batterí, 2 í gripinu og 1 þegar gripið klárast. finnst þetta vera algjört möst.
þó svo að þessi batterí endist eeeendalaust.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 28 Nóv 2004 - 16:24:54    Efni innleggs: . Svara með tilvísun

mynd af seinni pakkanum :

_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 28 Nóv 2004 - 16:32:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er það sem ég var að pæla í frá byrjun. Málið er það að eftir það hefur maður verið að heyra mismunandi spurningar varðandi,
Villtu ekki frekar fá þér betri linsur?
Hvað ætlaru að gera með þessa linsu?

Þetta er að rugla mig svoldið mikið og mér lýst eiginlega best á 300D pakkan sem ég setti upp. Þá fæ ég 2 góðar linsur ein þeirra L og hann kostar bara 1800 með sendingu.

Ég hef sem markmið að geta nýtt pakkan eithvað áfram og eftir review á þessum linsum þá eru þær ekki nærri því jafn góðar og þær sem ég var að spá í frá byrjun.

Ég bara er hættur að vita neitt með þetta Embarassed Rolling Eyes

Þessi pakki þarna virðist vera góður en ég er að pæla, gott body og lala linsur eða ágætt body og góðar linsur

Fjárfestinginn í linsurnar er ekki vitlaus þar sem þær falla hægt í verði og það væri hægt að losna við þær seinna á góðum prís. Verðið á body hrynur bókstaflega og ég efa ekki að næsta haust getur maður fengið 20D á næstum sama verði og 300D er á núna :S. Eða eithvað betra en 20D með kanski 1:1 sensor.

Bara pæling.....
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 28 Nóv 2004 - 16:46:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skynsamleg pæling, boddý koma og fara, linsurnar áttu áfram.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 28 Nóv 2004 - 17:14:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

aukahluti svo sem töskur,memory,batterý,tripod,flash og fl. kaupi ég allt frá e-bay og læt senda mér í gjafapappír. Smile

hef sparað mér tugþúsunda á því.

sem dæmi kostaði sony Cypershot taskan um 8.000-12.000 í sony center
en 1.500(með sendingar kostnaði) frá japan gegnum ebay og ekki sjáanlegur munur á þeim. nema ekki nautsleður eða eikkað, heldur svínsleður. Mér er nokkuð sama hvernig leður er í henni. virkar fínt og er megaflott. Wink
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Kari Fannar


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 260
Staðsetning: Akureyri
Nikon D90
InnleggInnlegg: 28 Nóv 2004 - 20:42:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef að ég væri í þínum sporum þá myndi ég hiklaust einbeita mér fremur að linsunum. Þú átt að öllu líkindum eftir að skipta um body eftir 1-2 ár. En L linsa á borð við 17-40 er eithvað sem að þú getur átt alveg endalaust(þar til að þú ert það djúpt sokkinn að þig langar í 16-35 2.8
Wink ). Fellur líka ekki jafn hratt í verði og vélarnar.
50mm 1.8 er að mínu mati bersta fjárfesting sem að hægt er að gera bara yfir höfuð held ég þar sem að hún er skítskörp og kostar úti 70$
reynda er autofocussin hundleiðinlegur og hún er plastkennd en hinsvegar er hún það létt að hún kemst alveg upp með að vera úr plasti(þessi linsa er sleip eða eithvað því að ég hef actually nokkra reynslu af því að missa hana, sem að væri meiriháttar tjón ef að þetta væri að gerast með aðrar linsur sem ég á. Þannig að hún rokkar)


Hinsvegar er nú kannksy smá pæling hvort að þú getir ekki keypt notaða 10d vél að utan fyrir sama pening og 300d( held að það sé venjulega hægt að treysta þessum stóru búðum eins og adorama og bhphoto varðandi hvað þeir eru að selja og einkunina sem að hluturinn fær) Nú veit ég að þetta vekur úlfúð en 300d er nú svoldið svona plastkennd þó að hún skili dúndur gæðum. Svo ef að þú skellir þér á 300d þá er náttúrulega pæling að fá sér svörtu útgáfuna víst að hún er kominn.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Þessi spjallþráður er lokaður, þú getur ekki breytt, eða svarað innleggi    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4, 5  Næsta
Blaðsíða 1 af 5

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group